Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 30
ABS-hemlakerfi er tölvustýrt og kemur í veg fyrir að hjólin læsist við snögga hemlun.[ ] VÖRUBÍLAVARAHLUTIR SCANIA, VOLVO OG MAN G.T. ÓSKARSSON EHF VESTURVÖR 23, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 554 6000 Almenn smurþjónusta Hjólbarðaþjónusta Sjálfskiptingaþjónusta Rafgeymaþjónusta Ísetning bremsuklossa Dempara – ísetningar o.fl. Vegmúli 4 • Sími 553 0440 RAFSTÝRÐAR YFIRBREIÐSLUR FYRIR VÖRUBÍLA, VAGNA OG GÁMA G.T. ÓSKARSSON EHF VESTURVÖR 23, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 554 6000 Varahlutir ehf Skemmuveg 6 Sími 587-1280 Neyðarsími 867-5698 Eigum ávallt á lager úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða frá Land-Rover. Höfum neyðarþjónustu utan vinnutíma Hemlavörur fyrir flesta bíla Gabriel höggdeyfar, ASCO kúplingssett, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, gormar. Drifliðir, drifliðshlífar, ballansstangir. Tímareimar, ökuljós, stefnuljós o.fl. Sætaáklæði, sætahlífar á stóla – vatnsheldar fyrir veiðimenn, hestamenn o.fl. Kerruljós, kerrubretti og nefhjól. Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík Partur–Spyrnan–Lyftarar Eldshöfða 10 s. 585 2500 og 567 8757 TRIO G O L F H J Ó L Haustbúna›ur bílsins Þótt bíllinn fari ekki í vetrarfatn- að eins og fólkið þarf að huga að fylgihlutunum. Kaldar nætur kalla fram hrím á rúður og því er rúðuskafan algert þarfaþing. Vísa- kortið er afkastalítið verkfæri þegar ráð- ast skal gegn alhrímuðum gluggum og gott að eiga tvær sköfur, aðra litla og með- færilega, hina með lengra skafti og kústi á endanum því stundum þarf að hreinsa snjó af bílnum. Sérstakur íseyðir er til sem leysir upp hrímið ef það er mjög fast og þegar því er úðað á rúðurnar verður mun auðveldara að skafa. Þurrkublöðin eru mikilvæg öryggis- tæki og í hausthretum er áríðandi að hafa þau í lagi, svo eitthvað sjáist út. Ef blöðin eru orðin slitin er tímabært að skipta um en annars er nóg að hreinsa þau með því að væta tusku í ísvara og þvo af þeim tjör- una. Þá er það frostlögurinn. Sjálfsagt er að fara með bílinn á bensínstöð eða verkstæði og láta mæla hversu mikið frost kælivök- vinn á vélinni þolir og að sjálfsögðu bæta frostlegi á ef þörf krefur svo kerfið springi nú ekki. Vökvinn á kælikerfinu þarf helst að þola mínus 26 gráður. Gott er að skipta alveg um kælilög á nokkurra ára fresti því frostlögurinn vill gufa upp. Það er gert á smurstöðvum. Nauðsynlegt er að nota ísvara í rúðupissi og hafa blönduna góða svo vökvinn frjósi ekki um leið og hann snertir ískalda rúð- una. Helst þarf hann líka að þola 26 gráðu frost. Fátt er ergilegra en þegar bíllæsingin er frosin að morgni dags og allir að verða of seinir. Því verður lásasprey að vera tiltækt í verkfæraskúffu, í veskinu eða eldhús- hillu, því ekki gagnast það innilokað í bílnum. Spreyið gerir kraftaverk. gun@frettabladid.is nýtt } Rúmgóður en nettur SPLUNKUNÝR MERCEDES-BENZ KOMINN Á GÖTURNAR. Askja frumsýndi á dögunum nýtt afkvæmi í Mercedes-Benz fjöl- skyldunni. B-Class er algjörlega nýr bíll frá Mercedes-Benz og höfðar til fólks sem vill rúmgóð- an en samt nettan fjölskyldubíl með skemmtilega aksturseigin- leika. Hann er sportlegur en samt hugsaður fyrir alla fjöl- skylduna og farangurinn. Ættarsvipurinn á nýja B-Class leynir sér ekki, honum svipar mjög til A-Class í útliti en er mun stærri á alla kanta. Gólfið í B-Class er svokallað samloku- gólf, sem gerir það að verkum að ökumaður situr hærra en ella, en einnig felast ákveðnir ör- yggisþættir í hönnun þess. Hol- rými fyrir aftan vélina gerir að verkum að við ákeyrslu gengur vélin ekki inn í farþegarýmið heldur undir það og er því minni hætta á meiðslum. Mercedes-Benz B-Class kostar frá 2.690.000 kr. og fæst bæði með bensín- og dísilvél. Sýnishorn af því sem gott er að hafa í bílnum þegar haustið hefur læst í hann klónum. Myndin er tekin í Bílanausti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.