Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 24
4 ATVINNA 2. október 2005 SUNNUDAGUR Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri vistvænni orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur tekur mið af skynsamlegri nýtingu orkulinda og fyrirtækið er til fyrirmyndar í umgengni á eigin umráðasvæðum og vinnur þar að uppgræðslu lands og friðun dýralífs. Það er stefna Orkuveitu Reykja- víkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Hönnunardeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða: ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O RK 2 97 15 09 /2 00 5 Meginhlutverk hönnunardeildar er: Hönnun á veitukerfum og mannvirkjum Orkuveitu Reykjavíkur. Ennfremur veitir deildin öðrum sviðum Orkuveitunnar tæknilega ráðgjöf, fylgist með tækninýjungum, annast hönnunar- og verkefnisstjórn, stundar kerfisathuganir og annast ýmis verkefni á sviði innkaupa, útboða og hagkvæmni- og arðsemisathuganna. Sjá nánar á www.or.is/honnun Verkefnisstjóri: Starfs- og ábyrgðarsvið: • Verkefnastjórn í framkvæmdaverkum Orkuveitunnar. Í verkefnastjórn felst ábyrgð á framgangi verka gagnvart verklagi, efnisútvegun, tímaáætlun, kostnaði og gæðum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði • Haldgóð reynsla af verkefnisstjórn áskilin • Góð tölvukunnátta - reynsla af hugbúnaði á sviði verkefnastjórnunar æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnubrögðum Verkfræðingur: Starfs- og ábyrgðarsvið: • Gerð hagkvæmisathugana á ýmsum fjárfestingakostum • Verkefnisstjórn ýmissa tæknilegra verkefna á veitusviði Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í verkfræði, æskilegt er að viðkomandi hafi meistaragráðu og/eða sé af sviði véla- og iðnaðarverkfræði • Reynsla og þekking á gerð hagkvæmisathuganna áskilin • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar æskileg • Góð tölvukunnátta nauðsynleg • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaður, áhugi og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsjón með störfunum hafa Helga Jónsdóttir (helga@img.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildursif@img.is) hjá Mannafli-Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Mannafls-Liðsauka: www.mannafl.is og sendið jafnframt ferilskrá. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Verkefnisstjóra og verkfræðing FR U M Keflavíkurverktakar eru eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Kópavogi. Hlíðasmára 15 201 Kópavogur Sími: 420 6400 www.kv.is Vegna aukinna verkefna vilja Keflavíkurverktakar ráða til sín starfsfólk í eftirfarandi störf. Verk- og tæknifræðingar. Óskum eftir að ráða verk- eða tæknifræðing til að annast m.a. tilboðs- og áætlanagerð ásamt tæknilegri ráðgjöf. Reynsla af tilboðsgerð og hönnarstörfum er æskileg. Krana- og tækjamenn. Óskum eftir að ráða reynda krana- og tækjamenn til starfa nú þegar. Verkefnastjórar. Óskum við eftir að ráða reyndan verkefnastjóra til starfa nú þegar. Rafvirkjar. Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa, mikil vinna framundan. Verkamenn Óskum eftir að ráða verka- menn til starfa nú þegar, næg verkefni framundan. Upplýsingar um störfin veitir María Þorgríms- dóttir í síma 695 6408 á skrifstofutíma. maria@kv.is. Umsóknum skal skila á heimasíðu Keflavíkur- verktaka, www.kv.is eða sendast til skrifstofu Keflvíkurverktaka, Hlíðasmára 15, 201 Kópavogi, fyrir 15. október 2005. 10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 35 verslanir, þar af 31 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfsfólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. 10-11 óskar eftir duglegu og jákvæðu starfs- fólki í verslanir 10-11. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára á árinu, þjónustulundaðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Leitað er eftir starfsfólki með ríka ábyrgðartilfinningu í fullt starf. Boðið er upp á margs konar vaktir. Margvísleg fríðindi fylgja starfinu. Umsækjendur fylli út umsókn á www.10-11.is eða sendi ferilskrá til Guðrúnar Helgu, gudrun.h@10-11.is. Hún veitir einnig nánari upplýsingar. Vilt þú vera með í ferskasta liði landsins? Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk til umönnunarstarfa Einnig óskum við eftir fólki til umönnunarstarfa. Vaktavinna, starfshlutfall eftir samkomulagi. Unnið eftir timecare vaktastjórnunarkerfi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri Sími 5604163/ 8944128 Netf. aslaug@sunnuhlid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.