Fréttablaðið - 02.10.2005, Side 61

Fréttablaðið - 02.10.2005, Side 61
Þýski handboltinn: GUMMERSBACH–LEMGO 26-26 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 9 mörk (3 úr vítum) og var markahæstur hjá Gummersbach og Róbert Gunnars- son var með fimm. Hjá Lemgo skoraði Ásgeir Örn Hallgrímsson x mörk. HAMBURG–CONCORDIA 33-21 WETZLAR–GÖPPINGEN 23-30 Róbert Sighvatsson skoraði 3 mörk fyrir Wtzlar og Jaliesky Garcia var með 3 mörk fyrir Göppingen. STUTTGART–GROSSWALLSTADT 22-23 Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk og Alexander Petersson var með eitt fyrir lið Grosswallstadt. Snorri Steinn Guðjónsson (Minden) og Markús Máni Michaelsson (Düsseldorf) mætast í dag en þeir léku hlið við hlið upp alla yngri flokka Vals. Það er hægt að fylgjast með gangi mála á heimasíðu Minden. STAÐA EFSTU LIÐA: GUMMERSB. 6 5 1 0 189–145 11 MAGDEB. 7 5 1 1 220–193 11 KIEL 6 5 0 1 206–178 10 LUBBECKE 6 5 0 1 187–172 10 FLENSBURG 5 4 0 1 166–137 8 LEMGO 6 3 2 1 194–161 8 NORDHORN 6 4 0 2 189–169 8 KRONAU 6 4 0 2 161–158 8 GROSSW. 6 3 1 2 165–160 7 DHL-deild karla: ÍR–SELFOSS 42–33 (21-18) Mörk ÍR: Ragnar Már Helgason 13, Tryggvi Haraldsson 7, Ísleifur Örn Sigurðsson 6, Ólafur Sigurjónsson 6, Andri Númason 3, Davíð Georgsson 2, Björgvin Þór Hólmgeirsson 2, Karl Gunnarsson 2, Leifur Jóhannesson 1. Mörk Selfoss: Vladimir Duric 11, Ramunas Mikalonis 11, Ívar Grétarsson 8, Almar Enok Ólafsson 2, Hörður Bjarnason 1. VÍK./FJÖLNIR–KA 30–30 (15-18) Mörk Víkings/Fjölnis: Sverrir Hermannsson 8, Árni Björn Þórarinsson 5, Sveinn Þorgeirsson 5, Brjánn Brjánsson 4, Brynjar Loftsson 4, Björn Guðmundsson 2, Pálmar Sigurjónsson 2. Mörk KA: Ragnar Snær Njálsson 7, Jónatan Þór Magnússon 6, Andri Snær Stefánsson 4, Magnús Stefánsson 4, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Hörður Fannar Sigþórsson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 2, Goran Gusic 1. FRAM–FYLKIR 30–29 (13-16) Mörk FRAM: Sergei Serenko 7, Jóhann Gunnar Einarsson 6, Þorri Björn Gunnarsson 6, Jón Björgvin Pétursson 4, Haraldur Þorvarðarson 3, Sigfús Páll Sigfússon 2, Stefán Baldvin Stefánsson 2. Mörk FYLKIS: Heimir Örn Árnason 12, Arnar Þór Sæþórsson 6, Arnar Jón Agnarsson 5, Ásbjörn Stefánsson 2, Brynjar Þór Hreinsson 2, Ingólfur Axelsson 2. AFTURELDING–ÞÓR AK. 23–30 (10-12) Mörk Aftureldingar: Hilmar Stefánsson 7, Ernir Hrafn Arnarson 6, Einar Ingi Hrafnsson 4, Alex Kumin 1, Ásgeir Jónsson 1, Haukur Sigurvinsson 1, Hrafn Ingvarsson 1, Magnús Einarsson 1, Reynir Ingi Árnason 1. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 8, Aigars Lazdins 7, Arnór Þór Gunnarsson 6, Guðmundur Traustason 6, Sindri Haraldsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 1. STAÐAN: FRAM 4 4 0 0 110–96 8 KA 4 2 2 0 117–108 6 ÍR 4 3 0 1 146–122 6 HAUKAR 3 2 0 1 80–75 4 ÞÓR AK. 4 2 0 2 105–102 4 VALUR 3 2 0 1 99–83 4 FYLKIR 4 2 0 2 94–92 4 AFTURELD. 4 1 1 2 96–107 3 SELFOSS 4 1 1 2 114–131 3 HK 3 1 1 1 89–87 3 STJARNAN 3 1 0 2 87–85 2 ÍBV 3 1 0 2 82–107 2 VÍK./FJÖL 4 0 1 3 104–117 1 FH 3 0 0 3 64–75 0 Reykjanesmót í körfu: GRINDAVÍK–KEFLAVÍK 88–95 Stig Keflavíkur: Jason Kaslow 24, Magnús Þór Gunnarsson 21, Gunnar Stefánsson 11, Zlatko Goceski 10, Jón N. Hafsteinsson 10, Davíð Þór Jónsson 5, Gunnar Einarsson 5. Bakken Knock out cup: NJARÐVÍK–SVENDBORG 82–66 NJARÐVÍK–BAKKEN BEARS 72–60 Stig Njarðvíkur: Benton Birmingham 23 (7 stolnir, 4 stoðsendingar), Friðrik Stefánsson 22 (6 fráköst, 6 stoðsendingar), Jeb Ivey 20, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Egill Jónasson 2 ( 5 varin), Jóhann Árni Ólafsson 2. ÞÓR AK.–BAKKEN BEARS 62–75 ÞÓR AK.–HORSENS 84–83 Mario Myles var stigahæstur með 25 stig. Njarðvík spilar til úrslita í dag við Bakken Bears en Þórsarar spila um 5. sætið við Svendborg. 2. október 2005 SUNNUDAGUR 29 Birgir Leifur Hafþórsson náði sérengan veginn á strik á þriðja degi áskorendamótsins sem haldið er í Toulouse í Frakklandi. Birgir lék hringinn á 81 höggi, eða 9 högg- um yfir pari vallar- ins. Birgir sem var fyrir hringinn á tveimur höggum undir pari er nú sjö höggum yfir pari og er neðstur þeirra þáttakenda sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hringurinn í gær eru mikil vonbrigði fyrir Birgi sem hafði náð sér vel á strik á mót- inu og var til alls líklegur. Vincenzo Iquinta hefur skrifaðundir nýjan samning við Udinese sem rennur út árið 2010 en þessi frá- bæri framherji hefur vakið verðskuldaða athygli. Hann sagði að þessi ákvörðun væri rétt fyrir alla aðila. Hann byrjaði tímabilið af krafti og skoraði meðal ann- ars þrennu í fyrsta sigri Udinese í Meistaradeildinni en hann hefur einnig leikið lykilhlutverk það sem af er tímabilinu. Hann var á tímabili frystur þegar hann neitaði að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann er klár á nýjan leik en hann verður með Udinese í leiknum gegn Lazio í dag. Vlade Divac er ekki búinn að gefaþað endanlega út að hann sé hættur í körfunni en Los Angeles Lakers getur keypt upp síðasta árið í samningi hans. Alls á þessi 37 ára og 216 sm Serbi fimmtán tímabil að baki með Los Angeles Lakers, Charlotte og Sacramento. ÚR SPORTINU LEIKIR GÆRDAGSINS F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 9 5 TÍMI BORGARFERÐANNA! FRÆÐANDI SÉRBLAÐ UM ALLAR SKEMMTILEGUSTU BORGIRNAR, AFÞREYINGAR- OG VERSLUNARMÖGULEIKA, VEITINGASTAÐI O.FL. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU FÖSTUDAGINN 7. OKTÓBER. Kjörið tækifæri til að ná til íslenskra ferðamanna! Auglýsendur geta nálgast allar nánari upplýsingar hjá Ámunda Ámundasyni í síma 550 5811 eða 821 7514. Vinsælustu borgirnar Flugstöð Leifs Eiríkssonar Verslun í utanlandsferðum Ábendingar um skemmtilega staði – stærsti fjölmiðillinn Fylkismenn misstu ni›ur fjögurra marka forskot í seinni hálfleik. Sameiginlegt li› Víkings og Fjölnis ná›i jafntefli gegn KA og ÍR-ingar skoru›u 42 mörk. Jóhann Gunnar trygg›i Fram 4. sigurinn í rö› og áfram fullt hús HANDBOLTI Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson kórónaði góðan leik sinn með því að skora sigur- mark Safamýrapilta gegn Fylki 18 sekúndum fyrir leikslok í leik lið- anna í Framhúsinu í gær. Fram vann leikinn þar með 30- 29 og hefur því áfram eitt liða í DHL-deild karla unnið alla 4 leiki sína. Jóhann Gunnar er 20 ára gamall hornamaður sem Guð- mundur Guðmundsson hefur fært í stöðu hægri skyttu og hefur Jó- hann blómstrað í nýju stöðunni. Auk sex marka sinna átti hann fjöldan allan af stoðsendingum og í stað þess að hætta þegar hann fékk á sig ruðning á úrslitastundu í sókninni á undan þá skoraði hann sigurmarkið með frábæru skoti. Það dugði því ekki Fylkismönnum að leiða mestan hluta leiksins. Þeir voru með þriggja marka forskot í hálfleik og náðu mest fjögura marka forskoti í seinni hálfleikn- um. Heimir Örn Árnason var óstöðvandi í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 10 af 12 mörkum sín- um en Fylkisliðið fann sig ekki í gær og varð bæði að sætta sig við tap eftir góðan sigur þar á undan. Þjálfaralausir KA-menn misstu annan leikinn í röð niður í jafntefli þegar sameiginglegt lið Vík- ings/Fylkis náði í sitt fyrsta stig í deildinni í vetur. KA-menn voru með þriggja marka forskot í hálf- leik en hið unga lið Víkinga var komið yfir á lokamínútunum en Magnús Stefánsson tryggði norð- anmönnum stig með jöfnunar- marki átta sekúndum fyrir leiks- lok.Reynir Stefánsson, þjálfari KA, kom ekki með suður þar sem kona hans átti von á barni. Kollegi hans hjá Víkingi/Fjölni var ánægð- ur með stigið. „Við erum búnir að vera inn í fyrstu þremur leikjun- um og uppskera lítið. Nú náðum við loksins í stig sem hjálpar upp á sjálfstraustið hjá strákunum,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Víkings/Fjölnis. Sverrir Her- mannsson skoraði átta mörk fyrir Víking/Fjölni en hann hefur verið markahæstur í öllum þremur leikj- um sínum á tímabilinu. Með því að fá þetta stig þá sendu Vík- ings/Fjölnis-menn FH-inga niður í botnsæti deildarinnar. ÍR-ingar voru í miklu marka- stuði þegar þeir unnu níu marka sigur á Selfyssingum, 42-33 og Breiðhyltingar hafa sýnt það í þeim leikjum sem eru búnir í vetur að þegar þeir komast á ferðina þá eru ekki mörg lið sem ráða við þá. Ragnar Már Helgason skoraði 13 mörk fyrir ÍR-liðið í leiknum sem er eftir leikinn í 3. sæti með þrjá sigra í fjórum leikjum. Þórsarar unnu að lokum góðan útisigur á Aftureldingu í Mosfells- bæ og ætla áfram að gera tilkall til að vera í hópi efstu liða í deildinn- ni. Mosfellingar hafa hinsvegar ekki náð að fylgja eftir sigrinum á FH í fyrstu umferðinni. - ooj 23 MÖRK Í ÞREMUR LEIKJUM Sverrir Hermannsson hefur verið markahæstur í þeim 3 leikjum sem hann hefur tekið þátt í með liði Víkings/Fjölnis í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ VILHELM BRYNJAR VANN ÞREFALT Brynjar Þór Björn- sson er enn á yngra ári í drengjaflokki en varð engu að síður Reykjavíkurmeistari með þremur flokkum á aðeins sex dögum. Hér sést hann í leik með meistaraflokkn- um gegn ÍR. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Reykjavíkurmótin í körfu: firír flrefaldir meistarar í KR KÖRFUBOLTI KR-ingar hafa verið duglegir að safna að sér Reykja- víkurmeistararatitlum að undan- förnu í körfunni og urðu á aðeins sex dögum Reykjavíkurmeistrar- ar í meistaraflokki, unglinga- flokki og drengjaflokki eða þrem- ur elstu flokkunum. Þrír strákar leika stór hlutverk með öllunum liðunum þremur en þetta eru þeir Brynjar Þór Björnsson (17 ára), Ellert Arnar- son (18 ára) og Darri Hilmarsson (18 ára). Á heimasíðu KR er frétt um strákanna og þar segir meðal annars „Það mun mikið mæða á strákunum í vetur og er framtíðin þeirra með réttu hugarfari og að- stoð þeirra nánustu.Þessir strákar voru á ferðinni í sumar þegar að 18 ára landsliðið vann sér sæti í A- deild og verður mjög gaman að fylgjast með þeim í vetur.“ Darri var í byrjunarliði meist- araflokksliðsins sem vann 28 stiga sigur á ÍR í lokaleiknum og þeir Brynjar Þór og Ellert spiluðu líka mikið í leiknum. - óój

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.