Fréttablaðið - 02.10.2005, Side 57

Fréttablaðið - 02.10.2005, Side 57
2. október 2005 SUNNUDAGUR 25 LEIKIR GÆRDAGSINS DHL-deild kvenna: STJARNAN–ÍBV 24–24 (17–12) Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 7, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Kristín Jóhanna Clausen 5, Elzbieta Kowal 2, Hind Hannesdóttir 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Ragna Dögg Bragadóttir 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1. Jelena Jovanovic varði 17 skot. Mörk ÍBV: Simona Vintilá 9, Pavla Plaminkova 6, Renata Horvath 4, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Ragna Karen Sigurðardóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1. Florentina Grecu varði 13 skot. VÍKINGUR–FH 22–28 (13–15) Mörk Víkings: Ásta Björk Agnarsdóttir 9, Hekla Daðadóttir 5, Þórhildur Björnsdóttir 3, Sigrún Brynjólfsdóttir 2, Natasja Damljanovic 2, Margrét Elín Egilsdóttir 2. Mörk FH: Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 10, Maja Grönberg 5, Eva Elbrechtsen 4, Ásdís Sigurðardóttir 4, Gunnur Sveins- dóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Arna Gunnarsdóttir 1. FRAM–GRÓTTA 13–18 (7–8) Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Stella Sigurðardóttir 1, Hildigunnur Einarsdóttir 1. Guðrún Bjartmarz varði 9 skot. Mörk Gróttu: Ivana Veljkovic 9, Arndís María Erlingsdóttir 5, Karen Smidt 2, Gerður Rún Einarsdóttir 1, Tinna Jökulsdóttir 1. Íris Björk Símonardóttir varði 17 skot. VALUR–KA/ÞÓR 28–19 (14–12) Mörk Vals: Alla Gokorian 6, Hafrún Kristjánsdóttir 5, Kolbrún Franklín 4, Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir 4, Drífa Skúladóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Arna Grímsdóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 1. Berglind Íris Hansdóttir varði 23 skot. Mörk KA/Þór: Inga Dís Sigurðardóttir 8, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Guðrún Helga Tryggvadóttir 3, Jurgita Markeviciut 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2. Sigurbjörg Hjartardóttir varð 19 skot. STAÐAN: VALUR 3 3 0 0 79–58 6 STJARNAN 3 2 1 0 83–64 5 HK 2 2 0 0 60–46 4 ÍBV 2 1 1 0 59–42 3 HAUKAR 1 1 0 0 36–24 2 GRÓTTA 3 1 0 2 63–64 2 KA/ÞÓR 3 1 0 2 71–85 2 FH 3 1 0 2 75–83 2 VÍKINGUR 3 0 0 3 65–93 0 FRAM 3 0 0 3 51–83 0 Evrópukeppni karla í handbolta: MEISTARADEILD A-RIÐILL CHEKKOV–MAGDEBURG 25–30 Sigfús Sigurðsson eða Arnór Atlason komust ekki á blað í leiknum en Alfreð Gíslason og lærisveinar hans byrjuðu vel með góðum útisigri. MEISTARADEILD C-RIÐILL HAUKAR–ÅRHUS 27–28 (14-16) Mörk Hauka: Andri Stefan 8, Jón Karl Björnsson 5, Árni Þór Sigtryggsson 4, Guðmundur Pedersen 4, Kári Kristjánsson 3, Freyr Brynjarsson 3. Birkir Ívar Guðmundsson varði 20 skot. Sturla Ásgeirsson skoraði 2 mörk fyrir lið Arhus. MEISTARADEILD F-RIÐILL DINAMO BÚKAREST–CIUDAD REAL24–29 Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk fyrir Ciudad Real í leiknum. EHF-KEPPNIN SJUNDEA IF–VALUR 27–33 (15–18) Mörk Vals: Mohamadi Loutoufi 11, Sigurður Eggertsson 8, Baldvin Þorsteinsson 7, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Davíð Höskuldsson 1, Þórir Júlíusson. Hlyunur Jóhannesson varði 17 skot og Pálmar Pétursson kom inn á í lokin og varði 6 skot á mikilvægum augnablikum. Valsmenn eru í frábærum málum fyrir seinni leikinn sem fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Leikurinn byrjaði þó ekki vel því fyrirliðinn Atli Rúnar Steinþórsson var rekinn útaf eftir aðeins 38 sekúndur og Finnarnir náðu í kölfarið tveggja marka forustu. Valsmenn héldu samt haus og voru með leikinn í sínum höndum í seinni hálfleik. Evrópukeppni kvenna í handbolta: EHF-KEPPNIN HAUKAR–ST. OTTMAR 41–25 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 10, Harpa Melsted 9, Ramune Pekarskyte 8, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Erna Þráinsdóttir 2. Helga Torfadóttir varði 13 skot og Kristina Matusevicute varði 8. Liðin mætast aftur á morgun á Ásvöllum og er sá leikur telst vera heimaleikur Haukakvenna sem hafa 16 mörk í veganesti í leikinn í dag. Stjörnustúlkur fóru illa a› rá›i sínu ÍBV ná›i jafntefli í Gar›abænum og Valsstúlkur eru flví einar á toppnum. Kvennali› FH vann langflrá›an sigur í Víkinni en fletta var fyrstu sigur vetrarins hjá karla og kvennali›um félagsins. HANDBOLTI Stjarnan fór illa að ráði sínu í Ásgarði í gær þegar ÍBV kom í heimsókn. Eftir að hafa leitt að mestu með 4-5 mörkum þá missti liðið tökin á leiknum í síð- ari hálfleik og ÍBV gekk á lagið. Lokatölur urðu 24-24 í hörku- leik og ljóst er að bæðin liðin eru á réttri leið og eiga bara eftir að batna. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að Aðal- steinn Eyjólfsson fór í 6-0 um miðjan fyrri hálfleik þá var ekki aftur snúið. Stjarnan tók öll völd á vellinum, léku góðan sóknarleik og varnarleikur liðsins var mjög sterkur. Á meðan lék ÍBV 5+1 með mann á Jónu Margréti Ragnars- dóttur. Fyrir vikið opnuðust horn- in illa og Kristín Clausen og Sól- veg Kjærnested gengu á lagið. Síðari hálfleikur var hins veg- ar eins og svart og hvítt. Báðum liðum gekk illa að skora í byrjun síðari hálfleiks og varnarleikur liðanna á þessum kafla var mjög sterkur. Smám saman náðu gest- irnir að bæta sóknarleik sinn og Simona Vintíla fór mikinn. Eyja- stelpur söxuðu smátt og smátt á Stjörnuna og þegar tæp mínútu var eftir, var staðan 24-24. Bæði lið fengu svo færi til þess að skora en allt kom fyrir ekki. Niðurstað- an jafntefli sem Alfreð Finnsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við í leikslok. „Við vorum mjög slakar í fyrri hálfleik og mætum ekki klárar í leikinn. Varnarleikurinn var slak- ur og við keyrum aldrei upp hrað- ann. Við ræddum málin í hálfleik og stelpurnar náðu að berja sig saman og ég þakka fyrir þetta stig sem við fengum hérna í dag, við áttum ekki meira skilið,“ sagði Al- freð. Berglind Íris Hansdóttir varð 23 skot í 28-19 sigri Vals á liði KA/Þórs en Valsliðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í vetur. FH- konur unnu líka langþráðan sigur á Víkingi í Víkinni þar sem fyrir- liðinn Guðrún Drífa Hólmgeirs- dóttir skoraði 10 mörk. Víkingstúlkur voru með frum- kvæðið framan af en FH átti frá- bæran endasprett og náði að tryggja fyrsta sigur félagsins í vetur en karla og kvennalið fé- lagsins höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. - gjj, - óój NÁÐU Í STIG Eva Björk Hlöðversdóttir og félagar hennar í Stjörnunni náðu að vinna upp fimm marka forskot Stjörnunnar frá því í fyrri hálfleik. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.