Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 02.10.2005, Blaðsíða 26
6 ATVINNA 2. október 2005 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima- síðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ Störf í grunnskólum Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöð- ur í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Árbæjarskóli, sími 567 2555 • Skólaliðar í 100% stöður. Starfið felst m.a. í gæslu á börnum og almennum þrifum. • Skólaliði í kaffistofu starfsmanna 100% staða. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Upplýsingar veitir umsjónarmaður skólans Freyr Baldvinsson s:664 8122 Foldaskóli, sími 540 7600/664 8245 Kennari óskast í forfallakennslu í 4. bekk í 6 vikur frá og með 4. okt. 20 kennslustundir á viku. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar Háteigsskóli, í síma 530 4300 • Stuðningsfulltrúi 50 til 60% stöður • Skólaliðar tvær 50% stöður • Ritarastaða, 55% staða Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Húsaskóli, í síma 567 6100 • Vegna forfalla vantar tónmenntakennara eða leiklistarkennara í 1.-7. bekk 13 tíma á viku tvo daga vikunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar • Skólaliða vantar í 100% starf. Starfið felst m.a. í því að aðstoða nemendur í leik og starfi, aðstoð í matsal nemenda og ræst- ingu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ingunnarskóli, í síma 585 0400 • Skólaliði í baðvörslu • Stuðningsfulltrúi Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Korpuskóli, sími 525 0600 • Íþróttakennara vantar í forfallakennslu frá 20. október til áramóta. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar Selásskóli, sími 567 2600 • Skólaliði í 100% stöðu Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Seljaskóli, sími 557 7411 • Íþróttakennara pilta til áramóta, íþrótta kennari stúlkna frá áramótum. • Íslenskukennsla á unglingastigi 11 st. á viku. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar Víkurskóli, sími 545 2700 • Skólaliðar í 100% stöður og/eða hlutastarf til þess að sinna baðvörslu og ræstingu. • Stuðningsfulltrúi Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum • Þroskaþjálfi Menntunar og hæfniskröfur: Þroskaþjálfamenntun Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafráviki æskileg Færni í mannlegum samskiptum Skipulagshæfni, áreiðanleiki og nákvæmni í starfi Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjór- ar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfé- lög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Nýr leikskóli í fögru umhverfi Menntasvið Reykjavíkurborgar mun opna þrig- gja deilda leikskóla við Gvendargeisla í Grafar- holti í október. Megináherslur í starfi leikskól- ans, samhliða daglegu lífi, leik og námssvið- um aðalnámsskrár verður lífsleikninám með áherslu á sjálfshjálp barna, dyggðir, jógaleiki og slökun. Unnið verður með aðferðum sem draga úr steitu og hraða í umhverfinu. Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar. • Tvær stöður deildarstjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun, önnur háskóla menntun eða reynsla á sviði uppeldis og kennslu • Hæfni og reynsla í stjórnun • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi • Jákvæðni og áhugasemi • Staða leikskólakennara eða starfsfólks með aðra menntun sem nýtist í starfi með börnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun, önnur háskóla menntun eða reynsla á sviði uppeldis og kennslu • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi • Jákvæðni og áhugasemi Varðandi stöðu deildarstjóra er einnig gerð krafa um hæfni og reynslu í stjórnun. Um er að ræða 100% stöður. Allar stöðurnar eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Einarsdóttir, leik- skólastjóri í síma 693 9849. Einnig eru veittar upp- lýsingar í starfsmannaþjónustu Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Um- sóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is Störf í leikskólum Reykjavíkur- borgar Viltu vinna þar sem yfir 90% starfs- manna eru ánægðir í starfi Óskað er eftir leikskólakennurum til starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588- 8545. Um er að ræða 100% stöður. austurborg@leikskolar.is Álftaborg, Safamýri 32 í síma 693 9833/581 2488. Um er að ræða 100% stöðu. alftaborg@leikskolar.is Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312. Um er að 100% stöðu. dvergasteinn@leikskolar.is Drafnaborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727. Um er að ræða 100% stöður en hlutastörf koma til greina. drafnarborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517- 2560. Um er að ræða 100% stöður og 50% stöðu eftir hádegi. geislabaugur@leikskolar.is Hof, Gullteig 19 í síma 553-9995. Um er að ræða 100% stöðu og tvær 50% stöður eftir hádegi. hof@leikskolar.is Holtaborg, Sólheimum 21 í síma 553-1440. Um er að ræða 100% stöður. holtaborg@leikskolar.is Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970. Um er að ræða 100% stöðu. klettaborg@leikskolar.is Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199. Um er að ræða 100% stöður. kvarnaborg@leikskolar.is Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140. Um er að ræða 100% stöður. laufskalar@leikskolar.is Laugaborg v/Leirulæk í síma 553-1325. Um er að ræða 100% stöður. laugaborg@leikskolar.is Lækjaborg v/Leirulæk í síma 568-6351. Um er að ræða 100% stöður. laekjarborg@ leikskolar.is Njálsborg, Njálsgötu 9 í síma551-4860. Um er að ræða 100% stöður. njalsborg@ leikskolar.is Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290/ 587- 4816. Um er að ræða 100% stöður. rofaborg@ leikskolar.is Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870. Um er að ræða 100% stöður. solhlid@ leikskolar.is Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438. Um er að ræða 100% stöður. vesturborg@ leikskolar.is Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810. Um er að ræða 100% stöður. aegisborg@ leikskolar.is Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. Um er að ræða 100% stöðu. osp@ leikskolar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun, önnur háskóla- menntun eða reynsla á sviði uppeldis og kennslu Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Deildarstjóri Óskað er eftir deildarstjóra til starfa. Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. Um er að ræða 100% stöðu. osp@ leikskolar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Sérkennsla Stöður sérkennara eru lausar til umsóknar í eftirtöldum leikskólum: Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517- 2560. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. geislabaugur@ leikskolar.is Fellaborg, Völvufelli 9 í síma 557-2660. Um er að ræða 100% stöðu. fellaborg@ leikskolar.is Heiðarborg, Selásborg 56 í síma 557-7350. Um er að ræða 75% stöðu. heidarborg@ leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. Um er að ræða 80-100% stöðu. seljakot@ leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. Um er að ræða 75% stöðu. solbakki@ leikskolar.is Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810. Um er að ræða 100% stöðu. aegisborg@ leikskolar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskóla- menntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Nánari upplýsingar um þessi störf veita leik- skólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upp- lýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.