Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 46
12 ■■■■ { hús og heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Stílhreint og fallegt heimili Í Smárahverfinu í Kópa- vogi hafa þau Kristín Berg- mann og Páll Jónsson hreiðrað um sig í fallegri og bjartri íbúð. Þau eiga tvíburana Jón Egil og Tómas Ara sem eru tíu mánaða gamlir og því er oft líf og fjör á heimilinu. Fallegur og snyrtilegur stíll er áberandi á heimili þeirra Kristínar og Páls, þar sem eikin er allsráðandi ásamt dökku leðri og hvítum húsgögnum. „Veggirn- ir eru allir hvítir, en við stefnum að því að setja einhvern lit einhvers staðar. Mér finnst fallegt að hafa bara einn lit, enda erum við ekki mjög litaglöð,“ segir Kristín. Þau eru tiltölulega ný- flutt í íbúðina og því margt eftir ógert. „Það kom reyndar aldrei annað til greina en að fara í nýtt húsnæði. Við þurftum að stækka við okkur þar sem von var á tvíburunum og þessi íbúð kom upp í hendurnar á okkur,“ segir Kristín. Hún segir þau afar ánægð í íbúð- inni en margt sé ógert, þó ekki sé það beinlínis að sjá þegar gengið er inn á heimilið. „Okkur vantar algerlega listaverk á veggina,“ segir Kristín. En þau eru með eitt málverk yfir sófanum sem tengdaforeldrar hennar keyptu á Kúbu. „Ég hef ekki hugmynd um hver málaði þessa mynd, en ég er mjög ánægð með hana,“ segir Kristín. Aðrar myndir á veggjum eru ljósmyndir sem Kristín og Páll hafa tekið sjálf og látið prenta og sett í fallega ramma. „Það gefur heimilinu persónulegan blæ, það verður nú að sjást að það búi fólk hérna,“ segir Kristín og hlær. Hún er ekki fyrir það að hafa mikið af hlutum út um allt, vill frekar fáa og fallega hluti. „Það er nú bara vegna þess að mér finnst svo leiðinlegt að þurrka af,“ segir Kristín og hlær. Auk þess sem hún telur það koma sér vel, þegar tví- burarnir fara af stað. „Það verður fjör,“ segir Kristín. Gamall baukur frá Út- vegsbankanum er not- aður sem skraut í glugga. Í stofunni eru dökkir leðursófar og á veggnum hangir málverk eftir óþekkta kúbverska málarann. Ofan við sjónvarpið eru ljósmyndir sem Páll og Kristín tóku sjálf. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Glugginn lýsir upp eld- húsið og gerir vistaver- una bjarta og þægilega. Rauða skálin verður áberandi þar sem lítið er um liti í umhverfi hennar. Falleg og stílhrein borðstofa. Spegillinn ofan við skenkinn er klæddur eins leðri og sófarnir í stofunni. 12-13 lesið 24.10.2005 15:41 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.