Fréttablaðið - 25.10.2005, Side 49

Fréttablaðið - 25.10.2005, Side 49
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { hús og heimili } ■■■■ 15 www.fl ugger.is 10 35 43 Gæðamálning Gott verð Polytex 7 Ljósir litir 4 lítrar 1.990 kr. Íslensk gæðamálning með góða hulu, endingargóð og auðveld í notkun. Skeifan 4 Snorrabraut 56 Bæjarlind 6 Dalshraun 13 Hafnargata 90 Austursíða 2 Austurvegur 69 Hlíðarvegur 2-4 Sólbakka 8 Flügger ehf Stórhöfða 44 110 Reykjavík Sími 567 4400 Nú er það svart HVÍTUM VEGGJUM SAGT STRÍÐ Á HENDUR. Í stað þess að sækja alltaf í ljósa liti á veggina, er skemmtileg tilbreyt- ing að notast við svartan lit. Hann getur verið flottur á einn stóran vegg og jafnvel hægt að mála ein- hverskonar mynstur. Þá er hann fyrst málaður möttum lit og sami liturinn með hærri glans notaður til að mála mynstur. Smart er að hafa húsgögn, púða, gardínur eða ljós í sterkum eða ljósum litum sem skera sig frá svarta litnum. Svarti liturinn getur einnig verið mjög flottur á eldhúsinnréttingar eða inni á baðherbergi með stórum speglum. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTO/GETTY IMAGES Andlitið á bakinu STÓLAR MEÐ MYNDUM FORNASETTIS. S t ó l a r n i r Tattochairs eru með mynstri eftir ítalska lista- manninn Pi- ero Forna- setti sem skapaði um 11 þúsund listaverk á æviferli sínum. Sonur hans Barnaba hefur tekið myndir hans og þá hluti sem voru vinsælastir og endurskapað í nýjum hlutum. Þar á meðal eru stólar, bindi, skyrtur, regnhlífar og margt fleira. Upplýsingar um Fornasetti er hægt að nálgast á heimasíðunni www. fornasetti.com. Sigurjón Már Guðmansson eigandi Gler og spegla í Dalshrauni segir að speglar séu löngu hættir að vera bara einhverjir kassalagðir hlutir á veggj- um sem fólk noti til að greiða á sér hárið. ,,Í dag getum við líka beinlín- is gert allt sem okkur lystir við spegl- ana. Hægt er að skera út mynstur, sandblása þá og ýmsilegt fleira. Þá má eiginlega segja að við getum gert allt nema að beygja þá.“ Sigurjón segir að vinsælast sé að láta sand- blása eitthvert munstur á speglana, til dæmis rós eða eitthvað slíkt, þá er strax kominn einhver karakter í spegilinn. ,,Í litlum rýmum hefur fólk áttað sig á því að það getur nær tvöfaldað rýmið með því að hafa stóran spegil á veggnum, allavega í augum þeirra sem þangað koma.“ Það sem hefur verið að koma hvað sterkast inn seg- ir er að láta skera út í spegilinn fyrir flúorljósi. Hægt sé að mynda ljós- ramma í spegilnn þannig að lýsing- in gefur fullkomna birtu þegar fólk vilji spegla sig, enda elski allir að skoða sjálfan sig. Sigurjón bætir við að vaxandi eftirspurn sé eftir móðu- fríum speglum. Aðspurður segir Sig- urjón að enn hafi ekki litaðir speglar rutt sér til rúms á íslenskum heimil- um. Slíkir speglar séu nær eingöngu að finna á veitingahúsum og skemmtistöðum þar sem þær tengj- ast heildarmynd staðanna. Sigurjón segir að svipað sögu megi segja um glerið og speglana. Sandblásun er vinsæ og þá í gler í borð, handrið og síðan í eldhúsinnréttingar á milli borðplötu og skápa. ,,Eins og með speglana þá er nánast allt hægt að gera. Fólk getur bara kíkt í heimsókn og þá er örugglega hægt að finna einhverja lausn á vandamálum þeirra,“ segir Sigurjón að lokum. Sigurjón Már hjá Gler og speglum í Hafnarfirði segir fá vandamál óleysanleg FRÉTTABLAÐ- IÐ/HEIÐA Það hefur færst sífellt í aukana á undanförnum árum að fólk noti spegla til yndisauka á heimilum. Margt fólk lætur skreyta speglana á meðan aðrir nota þá til að stækka rými. Meira en kassalaga hlutir sem notaðir eru þegar hárið er greitt 14-15 NOTA lesið 24.10.2005 15:44 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.