Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 50
16 ■■■■ { hús og heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hafsteinn Gunnarsson hjá Bólstraranum segir bólstrun húsgagna vera þeirra aðalstarf en einnig selur Bólstrarinn gluggutjaldaefni og húsgagnaáklæði. Hjá Bólstraranum er hægt að fá allskyns efni á „nýja“ gamla stólinn allt frá ekta leðri og niður í gerviefni. „Það er mikið um að fólk komi með gömul húsgögn til að láta endurnýja þau,“ segir Hafsteinn. „Við sinn- um líka sérverkefnum fyrir hótel, gistiheimili og veitinga- hús en erum oft í því að endurlífga upp á eldri húsgögn. Klæðum sófasett, stóla, borðstofustóla og fleira.“ Bólstr- arinn er einnig með sérpöntunarþjónustu á gluggatjöld- um og húsgagnaáklæðum. Efnin eru að vísu í dýrari kantinum en mjög falleg. Öll efnin má sjá á heimasíðu fyrirtækisins, www.bolstrarinn.is, þar sem hægt er að velja um þúsundir gerða. Pöntunin er lögð inn hjá Bólstraranum og það tekur um viku að fá efnin. Haf- steinn segir þessa þjónustu mikið nýtta. „Við vísum svo á saumakonu sem saumar gardínur en við erum sjálfir í að einbeita okkur að bólstr- un og sérverkefnum.“ Bólstrarinn ehf. er staðsettur við Langholtsveg og hefur síðan árið 1944 bólstrað stóla og önnur húsgögn svo þau hafa gengið í endur- nýjun lífdaga. Mublur í nýjum klæðum Rókkokó stóll frá árinu 1970. Svart leður með hnöppum á baki. Stóll frá árinu 1980. Grátt leður. Borðstofustóll frá árinu 1910. Rauð mohair geitaull. Stóll frá árinu 1940. Dökkbrúnt leður. Vekur upp ímyndunaraflið og hleypur fjöri í heimilið VEGGFÓÐUR Á LÍFLAUSA VEGGI GETUR BREYTT LITLAUSU HEIM- ILI Í GLEÐRÍKAN STAÐ, ÞAR SEM LITIR OG DANSANDI MYNSTUR ERU ALLSRÁÐANDI. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /N O R D IC P H O TO /G ET TY I M AG ES Ef þú ert orðin leið/ur á að sitja og stara á hvítan vegginn er tilvalið að veggfóðra hann með líflegu og litsterku mynstri. Næst þegar þú sest niður og starir á vegginn, mun mynstrið koma ímyndunaraflinu í gang, og aldrei að vita nema skemmtilegar myndir birtist á veggn- um. Það getur verið yfirþyrmandi að veggfóðra alla íbúðina, því er ágætt að byrja á einum vegg og sjá hvað setur. Einnig getur verið gaman að veggfóðra skápa að innan. Það get- ur verið dásamlega skemmtilegt að opna fataskápinn sinn á morgnana og við manni blasir litfagurt og skemmtilegt veggfóður sem kemur manni í gott skap. Fataskápurinn virðist þá ekki eins tómur, auk þess sem það verður kannski ekki svo slæmt að skilja skáphurðina eftir opna. 16-17 lesið 24.10.2005 15:47 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.