Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 25.10.2005, Blaðsíða 52
18 ■■■■ { hús og heimili } ■■■■■■■■■ Segðu það með blómum Hver vill ekki fylla heimilið af blómum? Veggfóður með blómamynstri lífga svo sannarlega upp á hvert heimili. Einföld mynstur eða flókin, marglit eða mínimalísk. Allt er til og allt er í tísku. Í örfá ár þegar einfaldleikinn réð algjörum ríkjum og litagleði sjö- unda og áttunda áratugarins voru víðsfjarri þótti veggfóður lítið smart. Annað er uppi á teningnum í dag. Veggfóður er aftur inni, það er löngu komið aftur og úrvalið hefur sjaldan verið jafn mikið. Hvort sem einfalt mynstur eða stór- gert er á óskalistanum þá er hægt að finna flott fóður á vegginn. Að ýmsu er þó að huga þegar vegg- fóður er valið, til dæmis hvernig það passar við húsgögn og aðra hluti á heimilinu. Flott getur verið að veggfóðra einungis einn til tvo veggi í herbergi og mála hina. Afar smart er að velja gardínuefni í stíl við veggfóður. Í versluninni Vef er úrval af hvoru tveggja mikið. Allt er þó sérpantað en stórar og myndarlegar möppur bíða væntanlegra viðskiptavina. Þegar blöðum þeirra var flett kom í ljós að af ýmsu er að taka – en það nýjasta eru stór og mikil blóma- mynstur. Og litadýrðin er mikil. Stór og falleg blóm á vegginn frá Harlequin. Til í mörgum litum. Þessi blóm fara vel í eldhúsinu. Designers guild. Virðulegt frá Zoffany. Austurlenskur blær er á þessu veggfóðri frá Harlequin. Haustlegt frá Harlequin. Fínlegt og fallegt frá Zoffany. Klassískt mynstur hannað af William Morrison á 19. öld. 18-19 NOTA lesið 24.10.2005 15:48 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.