Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 25.10.2005, Qupperneq 61
ÞRIÐJUDAGUR 25. október 2005 Hafrún Eva Arnardóttir flyt- ur fyrirlestur um mataræði og holdafar níu og fimmtán ára Íslendinga í stofu 158 í VR-II hús- næði Háskóla Íslands í dag klukk- an 12.20. Hafrún Eva útskrifaðist með BS-próf í líffræði frá Háskólanum árið 1998 og stundaði nám í nær- ingarfræði við Háskólann í Osló frá hausti 2001 til desember 2002. Árið 2003 hóf hún nám til meist- araprófs í næringarfræði, en rannsóknarverkefnið var unnið á rannsóknarstofu í næringarfræði við Landspítala - háskólasjúkra- hús og matvælafræðiskor Raun- vísindadeildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn í dag er um meistaraprófsverkefnið. Mataræði og holdafar HUNDUR Í GRÍMUBÚNINGI Árlegi hundadagurinn var haldinn á Times-torgi í New York um helgina og tók fjöldi manna og hunda þátt í deginum. Þessi enski bolabítur sigraði í grímubúningakeppninni og þótti leigubílabúningurinn ansi snjall. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Vegurinn yfir Kolgrafarfjörð á Snæ- fellsnesi var opnaður með formleg- um hætti á föstudag þegar sam- gönguráðherra ók yfir nýju brúna sem liggur þvert yfir fjörðinn. Með nýja veginum styttast vegalengdir milli fjölmargra staða á Snæfellsnesi og sjá heima- menn og aðrir fram á að Nesið allt geti orðið eitt þjónustu- og atvinnusvæði. Vegurinn milli Grundarfjarðar og Stykkishólms styttist um sjö kílómetra og eykur öryggi vegfarenda sem nú eiga kost á að aka Snæfellsnesið á lág- lendisvegi. BRÚIN YFIR KOLGRAFARFJÖRÐ Leiðin milli Grundarfjarðar og Stykkishólms styttist um sjö kílómetra með nýju brúnni. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Kolgrafarfjörður opnaður umferð Menningarhátíð hófst á Raufar- höfn á sunnudag og stendur fram á föstudag. Yfirskrift hennar er sem fyrr Bjart er yfir Raufar- höfn og er hátíðinni ætlað að lífga upp á tilveru bæjarbúa og gesta þeirra og sýna um leið fram á hve gróskumikið menningarlíf er í bænum. Í dag verður meðal annars línudans fyrir börn og fullorðna og unga fólkið reynir með sér í Idol-keppni. Á morgun verð- ur Jónasarkvöld þar sem fluttir verða söngtextar Raufarhafnar- skáldsins Jónasar Friðriks og á fimmtudag kemur Vigdís Gríms- dóttir rithöfundur í heimsókn. Þá verður einnig kvikmyndin Kald- aljós sýnd en hún var gerð eftir samnefndri bók Vigdísar. Á föstudag verður þrautakóng- ur fyrir hressa krakka, Jónasar- syrpa og harmonikkuveisla, villibráðakvöld, dansleikur og flugeldasýning. Menningarhátíð á Raufarhöfn RAUFARHÖFN Hið gróskumikla menningarlíf á Raufarhöfn er í algleymi þessa dagana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.