Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 17. ágúst 1975
llll
Sunnudagur 17.ógúst 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 15. til 21. águst er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, slmi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á.
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkvilið og sjukrabif-
reið, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
slmi 51166, slökkvilið slmi
51100, sjukrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: f Reykjavlk og
Ktfpavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 415"75, . símsvari.
II Electrolux
Frystikista
4IO!tr.
4
Electrolux Frystlklsta TC 14S
410 lítra Frystigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hítastill-
ir (Termostat). Öryggisljós með
aðvörunarblikki. Hraðfrystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Segullæsing.
Fjöður, sem heldur lokinu uppi.
Vorumarkaðunnn hf.
:r
Sovétríkin
Kynnizt fólki og lífi i
Sovétríkjunum.
Gerizt áskrifendur að:
Sovétríkin
iþróttir i USSR
Sovézka konan
Menningarlíf
Þjóöfélags vísindi
Alþjóöamál
Sputnik
Erlend viðskipti
Nýir tímar
XX öldin & friður
Sovézkar kvikmyndir
Ferðir til Sovét
Moskvu fréttir
Fréttir frá Úkraínu.
Tímaritin eru á ensku,
þýzku og frönsku.
Erlend tímarit
Sími 28035.
Pósthólf 1175.
4
SKIPAUTGCRB RIKISINS
AA/s Esja
fer frá Reykjavík
föstudaginn 22. þ.m.
vestur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka
þriðjudag, miðvikudag
og f immtudag til Vest-
fjarðahafna, Norður-
fjarðar, Sigluf jarðar,
ólafsf jarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkaf jarðar,
Vopnafjarðar og
Borgarfjarðar eystra.
Kaupum íslenzk
frímerki hæsta verði
Kaupum íslenzk
frimerki hæzta verði.
Mikið magn i heilum
örkum, búntum eða
kílóvöru.
Keypt gegn
staðgreiðslu á hæsta
markaðsverði. Sendið
tilboð til
Nordjysk Frimærkehandel,
PK-9800 Hjörring. Medl. af
Skandianavisk
Frimærkehandlerforbund.
Tímarit um lif sambönd við
aðrar stjörnur. Kemur út
fimm sinnum á þessu ári.
Áskriftarverð kr. 500,00.
Gerizt áskrifendur.
Otgefandi Félag Nýals-
sinna, pósthólf 1159,
Reykjavík.
1 dag skulum við llta á eina
litla, en snotra skákþraut.
Viðfangsefnið er: Hvitur mát-
ar I 5. leik (hvltur á leik).
imLlijw-.™,.,v *8
Aj
¦á
K 'K' K.......K*ii
1. a7 — Kh2 2. a8H — Kh3 3.
Ha4 — f5 4. Hf4 — Kh2 5. Hh4
mát. Eins og lesendur sjá, þá
hefði mát I fimmta leik aldrei
heppnast, ef hvitur hefði vakið
upp drottningu (hætta á patti).
í gær lögðum við eftirfar-
andi þraut fyrir lesendur. Suð-
ur hóf sagnir með 3 laufum,
vestur sagði 3 tigla, norður 4
spaða og austur 6 tigla, sem
varð lokasögnin. Norður spil-
aði út spaðakóng, ás austurs
átti slaginn, en suður setti
tvistinn. Þá kom tlgulháspil,
en norður sýndi eyðu. Laufás
og kóngur voru teknir og i ljós
kom að norður átti einspil. Nú
þykir sýnt að hjartað klofni
4-1. Getur vestur unnið
samninginn gegn þeirri legu?
A KÐG109874
V G1096
?-------
* 3
4 63 I u I 4 A5
V A432 V A V KD87
? AD543 I S I 4 KG762
* A8 *K7
* 2
V 5 .
4 1098
4, DG1096542
1 raun og veru er þetta sára-
einfalt spil. Lausnin er:
Trompin tvö eru tekin af suðri
og spaða spilað. Ef norður á
slaginn, þá verður hann að
spila út háu hjarta (spaði út
gefur sagnhafa hjartaniður-
kast), tekið heima og slðan er
hjartanu tvlsvinað gegnum
norður. En hafi suður átt
spaðaslaginn, þá er hann jafn
endaspilaður, þvl þá á hann
ekkert hjarta (þvl hann átti
tvo spaða).
Hleðslutæki
6 og 12 volt
Ohm-mælar
Amper-tangir
Sýru-mælar
Bifreiða-mælar
AAV-búðin
Suðurlandsbraut 12
Sími 85052
2005
Lárétt
1) Land. 6) Hraustari. 10)
Keyr. 11) Borðhald. 12) Sleit.
15) Jötu.
Lóðrétt
2) Rám. 3) Mann. 4) Anza. 5)
Skrifir. 7) Keyri. 8) Smábýli.
9) Nefnd. 13) Klæðnaður. 14)
Máttur.
Ráðning á gátu No. 2004.
Lárétt
I) Ostur. 6) Forugar. 10) TS.
II) Ræ. 12) Atvikið. 15) Ólétt.
Lóðrétt
2) Sár. 3) Ugg. 4) Aftan. 5)
Bræði. 7) Ost. 8) Uni. 9) Ari.
13) Val. 14) Kát.
Fyrirsagnarsetningin féll niður
1 sambandi við forslðufrétt Timans um hugsanlega söln á kol-
munna til Nigeriu féll niður setning, sem varðar miklu, en þar
var greint frá þvl, að Tlminn hefði fengið þær upplýsingar hjá
Hannesi Hall hjá Samlagi skreiðarframleiðenda, að nú væri
samlagið að athuga, hvort hægt verði að sinna viðbótarpöntun-
inni frá Nigeriu og koma I kring áframhaldandi sölu.
Aðalfundur Meitilsins h.f.
fyrir árið 1974 verður haldinn i skrifstofu
félagsins i Þorlákshöfn fimmtudaginn 21.
ágúst og hefst kl. 14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
AAenntaskólinn
við Hamrahlíð
Nýnemar i öldungadeild, sem skráðir
voru i vor, mæti allir i skólanum þriðju-
daginn 19. ágúst kl. 20.
Rektor.
Kennarar — Kennarar
Tvo kennara vantar til almennra kennslu-
starfa að Barnaskóla Vestmannaeyja.
Húsnæði fyrir hendi, einnig ódýrt fæði, ef
óskað er. Upplýsingar gefur Reynir Guð-
steinsson, skólastjóri, i sima 98-1944 eða
98-1945.
Skólanefnd.
í
&1*1K,
*W*
Sjúkrahús á Akureyri
Óskað er eftir tilboðum I ýmis innanhússverk I viðbygg-
ingu Fjórðungssjúkrahiíssins á Akureyri.
Útboðið nær tíl múrhiíðunar, smiði hurða og innréttinga,
pípulagna, raflagna, dúklagna og málningar. Heimilt er
að gera tilboð I einstaka verkþætti eða verkið Iheild.
TJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu
bæjarverkfræðingsins á Akureyri frá og með n.k. þriðju-
degi gegn kr. 10.000.00 skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 2. september 1975, kl. 11.00f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 i