Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 17. ágúst 1975
TÍMINN
27
Framhaldssaga
FYRIR
BÖRN
Herbert Strang:
Fífldjarfi
drengurinn
Ég sá, að þú horfðir
á mig, sagði hann.
— Um hvað varstu
að hugsa?
— Ég var að hugsa
um, að upp frá þessu
mundir þú verða enn
þá ónámfúsari en þú
hefur verið hingað til,
svaraði bróðir
Ambrósius.
— Þú sagðist ætla
að biðja föður minn
um að leyfa þér að
fara héðan?
— Þú verður vafa-
laust feginn þvi.
— Nei, ég vil, að þú
verðir hér kyrr. Ég er
nú hræddur um, að ég
verði aldrei námfús,
en ég ætla mér að
læra, ef þú vilt kenna
mér. Faðir minn
kom hingað á siðustu
stundu.
Ef ég hefði getað
lesið þetta bréf, hefði
Albert sent fyrr eftir
honum, ég verð að
læra að lesa. Bróðir
Ambrósius greip hönd
hans.— Ég sé, að þú
hefur látið þér þetta
að kenningu verða,.
mælti hann. Gott og
vel. Sögulok.
[F^tóti r á j
ínTOT^ana
Héraðsmót í
Neskaupstað
Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i
Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. ágiist og hefst kl. 21.
Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra,
Ómar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar óg Halli og
Lalli flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi.
Isafjörður
Framsóknarfélag ísafjarðar heldur héraðsmót'kl. 20,30 í félags-
heimilinu Hnifsdal 23. ágúst. Eirikur Sigurðsson setur mótið.
Ræður flytja Steingrimur Hermannsson og Olafur Jóhannesson.
Óperusöngvararnir
Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carl
Billich. Villi, Gunnar og Haukur leika fyrir dansi. Allir velkomn-
ir.
Stjórnin.
Árnessýsla
Sumarhátið Framsóknarmanna i Árnessýslu verður haldin að
Arnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar.
Kjördæmisþing á Austurlandi
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið
í Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31
ágúst. Þingið hefst kl. 14.
Vestfirðir
Kjördæmisþingframsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður
haldið i sjómannastofunni, Alþýðuhúsihu ísafirði og hefst kl. 3
e.h. föstudaginn 22. águst. Meðal annars verður rætt um laga-
breytingar. Þeir fulltrúar, sem þarfnast fyrirgreiðslu vegna
gistingar og fæðis, eru beðnir að hafa samband við Fylki Agústs-
son Isafirði i sima 3745.
.Verjum
SgróöurJ
verndumi
landgÖ
LANDVERND
Héraðsmót í
Skagafirði
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að
Miðgarði 30. ágúst og hefst það kl. 21. Einar Agústsson utanrikis-
ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður.
Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson
syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi.
Gleymid okkur
einu sinni %
ogþið gleymid
því alarei i
O Nú-tíminn
— England er harður skóli fyrir
tónlistarmenn, þvi samkeppnin
er svo áberandi allt i kringum
þá, og það þarf virkilega að
berjast til að koma sér áfram,
en ég er ánægður með hljóm-
sveitina eins og hún er, — og hef
trú á henni.
— EMI vildi breyta nafni
hljómsveitarinnar — en við
vildum það alls ekki. Út af þessu
varð tveggja daga strið og EMI
fékk 3 til 4 hugmyndafræðinga
til að koma með hugmyndir að
nýju nafni fyrir hljómsveitina.
Við neituðum alltaf og bentum
þeim á, að við gætum ekki heitið
annað en Change (breyting),
þvi að við værum með svo fjöl-
breytt efni, — og við yrðum að
leyfa okkur að vera þannig. Hug
myndafræðingarnir sendu
okkur svo langan lista með um
200 nöfnum i allt — en sigruðum
i þessu striði, og að lokum sætt-
ust þeir á nafnið.
Magnús sagði, að mesta hætta
allra tónlistarmanna væri
eiturlyfin, og nefndi um leið, að
það eina,, sem umboðsmenn
þeirra hefðu varað þá við, væri
eiturlyf. „En það eru ekki bara
eiturlyfin, sem eru hættuleg —
allir vimugjafar, hvaða nafni
sem þeir nefnast, eru okkur
hættulegir," sagði hann.
Að lokum sagði Magnús Sig-
mundsson, að það væri
ábyrgðarhluti að vera tónlistar-
maður, þvi að tónlistin væri
sterkasti boðberinn i dag. „Ef
við vitum ekki nákvæmlega
hvað við erum að senda frá
okkur, eigum við það á hættu að
drekkja sjálfum okkur og
öðrum," sagði hann.
Nú-timinn sendir Change
sinar beztu óskir.
-Gsal-
O Helen og
engu, þegar um uppeldi barn-
annaeraðræða. Frank þagði og
horfði út yfir sjóinn.
ÞAÐ tókst ekki að koma börn-
unum i rúmið fyrr en seint um
kvöldið. Helen fór upp með
þeim.en fór siðan inn i sitt her-
bergi til að taka fram rúmföt
handa Frank. Hún ihugaði,
hvernig hún ætti að sannfæra
hann um að heimavistars^kóli
væri bezta lausnin á menntun
barnanna. Hú vissi að honum
var illa við að börnin færu frá
henni. Og sjálfri var henni um
og ó þess vegna. Hún vissi að án
barnanna yrði lif hennar sjálfr-
ar ósköp tómlegt.
Hún hafði ekki verið neitt yfir
sig hrifin, þegar faðir hennar
kom fyrst með uppástunguna
um heimavistarskóladvöl Chris.
Allt frá þvi hún hafði komizt að
ástarsambandi Franks og
Carole, höfðu börnin verið henn-
ar staðfesta i lifinu og henni
fannst sem hún gæti gert hvað-
eina, jafnvel barizt fyrir dóm-
stólunum, til að fá að halda
þessari staðfestu.
Nú var henni ljóst, að hún
hafði ætlað að nota börnin til að
breiða yfir sitt eigið óöryggi og
réttiæta gjörðir sinar. Nú var
henni ljóst, að það var ekki að-
eins sjálfselska heldur hreint og
beint óábyrgt af hennar hálfu, ef
hún léti sin eigin vandamál
standa i vegi fyrir þvi að börnin
fengju sæmilega menntun.
— Þetta er ágætur skóli,
svaraði drengurinn. Og ég held,
að ég eigi að geta staðið mig vel
þar.
— Hvað er þá að?
— Það er bara...Þu ætlar að
koma og heimsækja mig. Er það
ekki?
— Auðvitað. Eins oft og þú
vilt.
— Oftar en þú hefur komið
hingað?
— Ég skal koma i hverjum
mánuði: Og þá verðum við bara
tveir.
— Ég vil lika fá mömmu i
heimsókn, sagði Chris. Hún
verður mjög einmana, þegar ég
er farinn.
— Við skiptumst á, sagði
Frank. Fyrst kem ég. Svo
mamma þin og Diana. Svo kom-
um við 811.
— Það verður gaman. Þakka
þér fyrir pabbi. Andlit drengs-
ins ljómaði. Svo hljóþ hann út úr
stofunni.
Frank lagðist út af aftur og*
starði upp i lof tið. Honum fannst
skyndilega eins og hann væri að
tapa lifsorustunni. Hann fann að
hann var að missa tökin á börn-
unum. Hann var bara orðinn
helgarpabbi.
Hann stóð upp og gekk að
glugganum. Pabbi Helen hafði
rétt fyrir sér. Tilboð hans var
gott. Diana skyldi svo sannar-
lega fá sömu tækifæri og
Chris. En það sem honum
farinst ennþá þýðingarmeira,
var aö hann eygði nú hlut, sem
hann vár orðinn vonlaus um að
yrði nokkurn tima. Jafnvel með
börnin hjá sér var Helen ein-
mana af og til. Án þeirra yrði
hún örugglega ennþá, oftar og
meira einmana. Og þá myndi
hún ef til vill fara að sakna -
hans.
Þetta myndi taka sinn tima.
En vonin ein gerði honum glatt i
geði. Hann ætlaði ekki að setja
sig upp á móti framtið barn-
anna.
Hann ætlaði að segja Helen
þetta strax.
Hann fór i morgunsloppinn
sinn. Honum var léttar i sinni en
lengi hafði verið, þegar hann fór
á fund konu sinnar til að bjóða
henni góðan daginn.
Hún fann kodda og teppi og
fór með það niður, þar sem
Frank sat yfir glasi.
— Vilt þú i glas? spurði hann.
Helen hristi höfuðið og fór að
búa um hann á legubekknum.
— Það verður hljótt hérna án
þeirra, sagði Frank.
— Já.
— Þú munt sakna þeirra.
— Þau koma heim aðra
hverja helgi og svo eru skólafri-
in alltaf að lengjast, sagði hún.
-----Ég vil ekki að þau fari,
sagði hann, ef brottför þeirra
verður til þess að þú verður ein-
mana. Það er hræðilegt að vera
einmana.
'— Ég verð ekki einmana,
sagði Helen og leit undan. Ég
hef svo mikið að gera að ég hef
varla snúið mér við áður en
Chris er kominn heim i enn eitt
friið.
Og svo er skólinn nú ekki
langt i burtu. Ég get skroppið
þangað eitthvert siðdegið þess
vegna.
Frank þagði.
— Ég veit að þér er illa við
þetta, sagði Helen. Ég var Iengi
i óvissu sjálf. En það væri hrein
fásinna að hafna tilboði pabba.
Hvað sem þaé kostaði fyrir mig
og þig. Og það er einmitt-fram-
tið barnanna, sem málið snýst
um, Frank. Ekki okkur.
Frank tók út úr glasinu og
stóð upp.
— Ég ætla að hugsa málið,
sagði hann. Hann vildi ekki að
umræðurnar færu lengra að
sinni. Hann var hræddur um að
hann myndi láta undan, ef
áfram yrði haldið nú.
Helen gekk að dyrunum. Hún
stóð þar eitt augnablik og horfði
á hann — Sofðu vel, sagði hún.
Og var farin.
Frank þagði. Hann renndi
grun i að það yrði ekki um
svefnsama nótt að ræða fyrir
hann i þessu húsi.
FRANK vaknaði með höfuðverk
að morgni. Skömmu eftir að
hann vaknaði kom Chris inn til
hans með tebolla. Hann drakk
hægt úr bollanum. meðan Chris
dró frá gluggunum.
— Hvenær ferðu,
spurði Chris.
— Eftir matinn. svaraði
Frank.
¦ Chris dundaði sér eitt og
annað i herberginu. Svo gekk
hann að legubekknum. — Vilt þú
að ég fari i skólann? spurði hann
lágróma.
— Hvað finnst þér sjálfum?
spurði Frank.
pabbi?