Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.08.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 17. ágúst 1975 ItMINN 19 Mánudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 íog forustugr. landsmálabl.)', 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stuiid barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran byrjar a6 lesa söguna „Alfinn álfa- kóng" eftir Rothman i þýðingu Arna Óla. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu fyrir selló og pianó i F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss/Ulrich Lehmann og t Kammersveitin i Zurich leika „Quasi una fantasia", fiðlukonsert i B-dúr eftir Othmar Schoeck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „t Rauðárdalnum" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar Igor Zhukoff, Grigory Feigin og Valentin Feigin leika „Trio Pxthetique" fyrir planó, fiölu og selló I d-moll eftir Glinka. John Ogdon leikur Pianósónötu nr. 1 I d-moll op. 28 eftir Rachmaninoff. Sinfónluhljómsveitin I Liége leikur sinfóniskt ljóð eftir Guillaume Lekeu: Paul Strauss stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks" eftir Charles Dickens Bogi Olafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurlaug Bjarnadóttir al- þingismaður talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Starfsemi heiláns Otvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Hall- dórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Kórsöngur Fjórtán fóst- bræður syngja. 21.30 ÍJtvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð" eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristlnu Olafs- dóttur (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Óli Valur Hansson ráðunautur talar um rann- sóknir og nýjungar I garð- yrkju. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. ágúst 1975 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- rlsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur. Eru fllarnir of margir? Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól. (Follyfoot). Bresk framhaldsmynd fyrir unglinga, byggð á sögum eftir Monicu Dickens. 2. þáttur. Stefán.Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. fyrsta þætti greindi nokkuð frá hestaheimilinu að Kaplaskjóli og hvernig það atvikaðist, aö Dóra kom þangað og settist að hjá Rauði flotinn. Brezk fræðslumynd um sovézka flotann á Noröur-At- lantshafiogeflinguhans.Veröurádagskrá á mánudagskvöld. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson frænda sinum, hershöfð- ingjanum. 20.50 Hálfur sannleikur. Breskt sjónvarpsléíkrit úr flokknum „Country Matt- ers", byggt á sögu eftir H.E. Bates. Aðalhlutverk Nichol- as Hoye og Cherith Mellor. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Leikurinn gerist i breskum smábæ. Þangað kemur ungur maður, sem er að reyna að leita uppi stað- reyndir um llf föður slns. Faðir hans, sem er nýlátinn, hafði verið sölumaöur og þess vegna oftast á ferða- lögum. Eftir lát hans ber ýmislegt fyrir piltinn I draumi, sem verður til þess að hann fer að kynna sér liðna atburði. 21.40 Sumartónleikar I Albert Hall i Lundúnum. (The First Night of the Proms). Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Eurovision — BBC). 23.20 Aðkvöldidags.Sr. Ólaf- ur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Ung borg á gömlum grunni. Kvikmynd um Reykjavik eftir Gisla Gests- son. Þulur Andrés Indriða- son. Tónlist Magnús Blöndal Jóhannsson. MÁNUDAGUR 18. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. - 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 40. þáttur. Tekistill úr silfri. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 39. þáttar: James kemst I kynni við ungan auðmann, sem er á heimleið frá Afrlku og hefur sá I för með sér hjákonu sina dökka á hörund. James grunar að stofna megi til ábatavæn- legra viðskipta I Afrfku og sendir þvi Baines i könnun- arleiðangur. Hann á að koma blökkustúlkunni til heimahaganna og athuga jafnframt aðstæður I þeim hluta Afriku. Ferðin gengur illa, en Baines nær þó heim aftur eftir mikla hrakninga og tekst með hjálp Caroline og Róberts að fá James til að hætta við frekari Afrlku- ferðir. 21.30 iþróttir. Myndir og fréttir frá Iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Omár Ragnarsson. 22.00 Rauði flotinn. Bresk fræðslumynd um sovézka flotann á Noröur-Atlants- hafi og eflingu hans. Þýð- andi og þulur Oskar Ingi- marsson. 22.50 Dagskrárlok. KllSHITUN? ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500 PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Athugið! — Önnumst hifaveitutengingar Hannyrðaverzlunin GRÍMSBÆ Flosnámskeiðin byrja 20. ágúst. Pantið tima sem fyrst. Tökum fram allar jóla- vörurnar á mánudag, allt á gömlu verði. Sparið og smyrnið teppin sjálf. Svo er það unga fólkið: Lang sting og stitchero, mikið úrval. Gerið svo vel og lit- ið inn. Hannyrðaverzlunin Grimsbæ, v/Bústaðaveg. Simi 8-69-22 Prjónakonur Kaupum lopapeysur. Hækkað verð. Móttaka þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9- 12 og 1-4 i verzluninni, Þingholtsstræti 2 og miðvikudaga kl. 9-12 og 1-4 að Nýbýlavegi 6 (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Álafoss h.f. FATASKAPAR Hafið þér kynnf ybur fafaskápana frá Sfil-húsgögnum? Ef svo er ekki— en yður vantar rúmgóðan fataskáp — þ'á höfum við skápinn sem passar. Þeir passa hvar sem er og eru fyr- ir hvern sem er. Léttir i flutningi og auðveldir I uppsetn- ingu. Sendum um land allt. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. STÍL-HÚSGÖGN Auðbrekku 63 — Kópavogi — Simi 44-600 i i i « i i ¦ i i Saman við stöndum. Brezk framhaldsmynd, byggð á heimildum um réttindabaráttu brezkra kvenna i byrjun 20. aldar er á dagskrá ú mið- vikudagskvöldið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. IIIIIIlIlIllI^l Bílavara- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m-a-: Chevrolet Nova Willys station VW rúgbrauð Opel Rekord Saab VW Variant '66 Öxlar i '55 aftariikerrur '66 til sölu frá '66 kr. 4 þús. ,«/. Það og annað OD er ódýrast '66 hjá okkur. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. •á A ¦i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.