Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 13
Sunnudagur 23. nóvember 1975 TÍMINN 13 Á meðan Tyrkir réðu rikjum, eftir að Serbarnir hörfuðu til norðurs, bréiddust albanskir þjóðflokkar út yfir stóran hluta Balkanskagans. Landa- merkingar tuttugustu aldarinnar gerðu það að verkum, að einn þriðji af Skipetörunum — albönsku þjóðinni — býr i Júgóslaviu. Það hefur leitt til spennu milli landanna. # I.eikskólabörn á gangi meö barnfóstru sinni. 1 baksýn eru fornar griskar súlur. Aðeins á sunnudögum getur hiö vinnandi fólk sólaö sig á baöströndinni. Gömlu mennirnir koma saman aö kvöldlagi á gangstéttarkaffihúsi f Tirana. Sjúkrahúsinu á Húsavik hafa nýlega borizt góðar gjafir. Lionsklúbbur Húsavikur afhenti sjúkrahúsinu aö gjöf kassa fyrir ungbörn (Incubator) sem er aö verðmæti rúmar kr. 300.000,- utan innflutningsgjalda og söluskatts. Gjöfin er keypt fyrir svokallaöan fermingarskeytasjóö er Sigurður Pétur Björnsson, bankastjóri, Húsavik, hefur safnaö til á undanförnum árum meö fermingarskeytasölu i þeim tiigangi aö styrkja sjúkrahúsiö til tækjakaupa. Siguröur Pétur hefur nú afhent Lionsklúbbi Húsavfkur þessa starfsemi, en var áður búinn að leggja drög að þessari gjöf og afhenda meirihluta fjárins en Lionsklúbburinn lét siöan það fé er á vantaöi. Þá afhenti Stefán Sigurjónsson frá Flatey, sjúkrahúsinu málverk aö gjöf. Þormóöur Jónsson, form sjúkrahússtjórnar, þakkaöi gjafirnar, á stjórnarfundi viö inóttöku þeirra: Hér má sjá Incubator ásamt sjúkrahússtjórn og Lionsmönnum. A myndinni eru frá vinstri. Asta Ottesen, sjúkrah.stj. Þorgeröur Þóröardóttir, sjúkrah.stj., Unnur Baldvinsdóttir, Ijósmóöir, ólafur Er- iendsson, framkv.stj. sjúkrah., Grimur Leifsson, fyrrv. form. Lionskl. Gisli Auðunsson, sjúkrah.stj. Einar Njálsson, form. LionskL, Teitur Björnsson, sjúkrahs. stj. Þormóöur Jónsson, form. sjúkrahús- stjórnar. samlokurnar dofna ekki með aldrinum Þokuljós og kastljós Halogen fyrir J-perur ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR í ÚRVALI Skipholtí 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.