Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 2a. nóvember 1975 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. No. 45: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Guðmundi Ó. Ólafssyni i Frikirkjunni i Hafnarfirði Magdalena fmrisdóttir og Jón B. Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 13 B. Ljósm. fris. Njo. Wi Systrabrúðkaup. Nýlega voru gefin samari i hjonaband af séra Guðmundi Ólafi Ólafssyni i Frikirkjunni i Hafnarfirði. Jenný Sigurgeirsdóttir og Asmundur Ingimundarson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 36. Ennfremur Maria Sigurgeirsdóttir og Konráð Pálmason. Heimili þeirra er að Austurgötu 37. Ljósm. íris, Hafnarfirði. no. 47 6. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Grimi Grimssyni Margrét Harðard. og Geir óttar Geirsson. Heimili þeirra er á Raufarhöfn. Stúdió Guðmundar Einholti 2 no 48 no. 49 no. 50 11. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auð- uns. Vigdis Pálsd. og Kristinn Bjarnason. Heimili þeirra er að Aðalgötu 2 Stykkishólmi. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. no. 51 20. sept. voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Grimi Grimssyni, Sigurlaug Auður Jónsd. og Marteinn Karlsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 34. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. 25. okt. voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónss. Una Björg Gunnarsd. og Snorri Sigmundsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 75. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. no. 52 Systrabrúðkaup. 4. okt. voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni, Jóhanna G. Jónsd. og Ragnar Ólafsson, Gnoöavogi 48. Einnig brúöhjónin Pálina E. Jónsdóttir og örn Björnsson. Leifsgötu 6. 18. okt. voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Jóna Björk Gunnarsdóttir og Þorvarður Helgason. Heimili þeirra er að Hófgerði 20. — Stúdió Guðmundar Einholti 2. No 53 6. sept. voru gefin sn saman I hjónaband af séra Jóni Thorarensen i Dómkirkjunni Jenný Agústsdóttir og Halldór Kristjánsson. Heimili þeirra erað Otrateigi 34. Brúðarmeyjar voru Guðrún Kristjánsdóttir og Helga Ágústsdóttir. Nýja myndastofan, Skólavörðustig 12, Rv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.