Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 12, desember 1975. TÍMINN 5 HKJSTUH KAAlSSON Guilskipið týnda GULLSKIPIÐ TÝNDA heitir ný barnabók frá Bókamiðstöðinni, og fjallar hún um félaga, sem góð kunnir eru orðnir börnum þeim, sem eignazt hafa fyrri bækur höfundarins, Þrastar Karlssonar. Hérna birtast þeir aftur Nammi mús, Goggi páfagaukur, Lalli þvottabjörn, .Fúsi froskur og Hrabbi hreysiköttur,og'þeir lenda i mörgum ævintyrum i leit að týnda gullskipinu hans Kolfinns Hólmakonungs i Skógalandi og Drunu drottningar hans. Kápumynd og textamyndir inni i bókinni teiknaði Herdis Hiibner. Menntamálaráðuneytið, 9. desember 1975. Styrkir Óheppileg vinnubrögð t blöðunum f fyrradag voru auglýsingar um löðaúthlutan- ir i Reykjavik. Mikið hefur skort á, að jafnt og cðlilegt framboð hafi verið á bygging- arlóðum i höfuðborginni. Og sá galli hefur verið á, að lóðir, scm úthlutað hefur verið, hafa oft á tiðum ekki orðið bygging- arhæfar fyrr en löngu siðar. Eru dæmi þess, að liðið hafi 1—2 ár frá úthlutun, þar til. lóðir hafa orðið byggingarhæf- ar. Slik tilhögun er vægast sagt afar óheppileg, og veldur byggingaraðilum miklum ó- þægindum. Raunhæfari vinnubrögð Borgarfulltrúar Framsókn- arflokksins hafa margsinnis gert þessi mál aö umtalsefni og hvatt til þess, að raunhæf- ari vinnubrögð verði tekin upp. Kristján Benediktsson flutti nýverið tillögu i borgar- stjórn um þessi mál, þar sem gert er ráð fyrir þvi, að þessi mál verði skipulögð betur. M.a. erlögð áherzla á þaðitil- lögu Kristjáns, að lóðaúthlut- anir fari að jafnaði fra m I upp- hafi árs, og þá úthlutaö þeim byggingalóðum, sem bygging- arhæfar verða á árinu. Til að þetta verði raunhæft, gerir til- lagan ráð fyrir þvi, að gerð verði áætlun til nokkurra ára, er taki til skipulagningar nýrra byggingars væða og enduruppbyggingar svæða i gamla borgarhlutanum, þ.e. þeirra svæða, sem menn eru sammála um að endurbyggja. Samræmd vinnu- brögð veitu- stofnana Þá er gert ráö fyrir þvl i til- lögu Kristjáns Benediktsson- ar, að framkvæmdaáætlanir Kafmagnsveitunnar, Hita- veitunnar og Vatnsveitunnar verði samræmdar slikri heild- aráætlun, og vinnu hagað þannig, að fjármagn og vinnu- afl nýtist sem bezt, og komizt verðihjá þvi, að margir aðilar séu að fást viö sö,u verkin. f Oheppilegar sveiflur í lóðaúthlutunum Þegar Kristján talaði fyrir tillögu sinni, gerði hann m.a. að umtalsefni afleiðingar liinna óreglulegu lóöaúthlut- ana. Sagði hann m.a.: „Hjá Reykjavikurborg hef- ur löngum viijað við brenna að lóðaúthlutanir koma i stórum gusum, og sið- an liði langur , timi á milli út- hlutana. Þetta er að sjálfsögðu mjög siæmt, sérstaklega fyrir þá, sem standa i byggingarfram- kvæmdum að staðaldri. Bezt er, að framboð á byggingar- lóðum geti verið sem jafnast frá ári til árs, og þá jafnframt um að ræða lóðir fyrir allar tegundir húsa. Stóru sveifl- urnargera það að verkum, að annað veifiö vantar mannafla i byggingarframkvænidir, en hinn timann verða byggingar- aðilar verkefnalausir, mann- . skapurinn verður að leita annáð og tækin standa ónotuö. Þessi rnynd hcfur þvi miður verið alltof algeng hér i Keykjavik siðustu áratugina.” -a.þ. til háskólanáms á ítaliu. ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram I lönd- um sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til há- skólanáms á Italiu háskólaárið 1976-77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til 12 mán- aða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 150.000 lirur á mánuði, auk ferðakostnaðar til og frá Italiu. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á ensku eða frönsku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1976. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Fullt farcjjald fyrireinn, hálft fyrir hina 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Norðurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. ^ Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. fujgfélag LOFTLEIDIfí /SLAA’DS Félðg sem greiða götu yðar erlendis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.