Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 7
Föstudagui' 12. desember 1975.
TtMINN
7
Hvammstangi:
TERRA
íyrir HERRA
Vorum að fá
úrval af
HERRAFÖTUM
í dökkum
fallegum
litum
mmn|
Fullkomið
stœrðakerfi
tryggir föl
sem J'ara t el
GEFJUN
AUSTURSTR/ETI
Stjórn Lífeyrissjóðs
Rangæinga
hefur ákveðið að úthluta lánum til sjóðs-
félaga i febrúar 1976.
Skriflegar umsóknir um lán ber að senda
til skrifstofu sjóðsins að Freyvangi 8,
Hellu, simi 99-5829. Umsóknarfrestur er
ákveðinn til 15. janúar 1976.
Lifeyrissjóður Rangæinga.
Ný vatnsveita tekin í
notkun — byggingu hafnarframkvæmda lokið
Strákarnir i Júdas meö nýju plötuna.
Júdas með nýja plötu
BS Hvammstanga — Miklar
framkvæmdir hafa veriö á
Hvamnistanga f sumar og haust
og er þar þá fyrst aö nefna nýja
vatnsveitu, b.vggingu nýs varnar-
garös I höfninni og 28 ihúöir sem
eru i smiöum á staönum, auk
4-ibúöa húss, sem byggt er á
vegum sveitarfélagsins.
Fyrrihluta sumars i ár, voru
hafnar framkvæmdir viö gerö
nýrrar vatnsveitu fyrir Hvamms-
tanga og er vatnið sótt i Vatns-
nesfjall, sem er um sjö og hálfan
kilómeter frá þorpinu. Fallhæö
þess er um 650 metrar og flytja
leiöslurnar 17 sek/ltr af mjög
góöu neyzluvatni. Vatninu var
fyrst hleypt á siöast I september.
Kostnaöur viö þessa framkvæmd
var niu og hálf milljón króna.
A siöustu vertiö misstu menn á
Hvammstanga tvo rækjubáta i
höfnina, en i nóvember var nýr
bátur keyptur, 43 tonna, sem
nefnist Glaöur, þannig að nú eru
geröir út fjórir rækjuveiðibátar
frá Hvammstanga. Gæftir hafa
veriö slæmar undanfarið, en afli
sæmilegur þegar gefið hefur.
Rækjuveiöibátar frá Hvamms-
tanga voru þeir fyrstu i Húnaflóa
sem byrjuðu á rækju i haust, eöa i
byrjun nóvember, og i lok þess
mánaöar voru 58 tonn komin á
land. Bátarnir hafa leyfi til að
landa frá einu til einu og hálfu
tonni af rækju á dag. Hrir bátar.
geröir út frá Blönduósi, landa á
Hvammstanga, en þaðan er afl-
inn fluttur i bifreiðum á Blönduós
til vinnslu. Búist er viö, þegar
veöur versnar meir, aö þeir 4
bátar sem gerðir eru út frá
Skagaströnd komi til með að
liggja og landa afla á Hvamms-
tanga i vetur, en aflanum veröi
ekiö til Skagastrandar.
Miklar framkvæmdir hafa ver-
ið viö böfnina á Hvammstanga,
og i sumar og haust var byggöur
varnargarður sunnan bryggjunn-
ar, svo nú er þarna komin lokuö
höfn. Byggingu garösins lauk i
október, en hann er um 280 metr-
ar að lengd. Nú er unniö að
viðlegubryggju við garöinn og
gertráöfyrirað minnstu bátarnir
geti legiö við hann aö einhverju
leyti I vetur. Kostnaður varð
heldur undir áætiun, eða um 25
milljónir króna. Næsta sumar er
áætlað að dýpka höfnina, svo
stærri bátar geti legið við nýja
viðlegugarðinn.
BH-Reykjavik. — Þaö er mikið
um að vera hjá okkur i Júdas
þessa dagana, sagði Magnús
Kjartansson, þegar hann leit inn
til okkar um daginn. Við erum að
gefa út heljarmikla plötu, og um
20. janúar veröuin við komnir til
Bandarikjanna, þar sem við
veröum næstu vikurnar. Auðvitað
spilum við, kannski tökum við
upp, hver veit. En umfram allt,
takiö þið alveg scrstaklega fram,
að Júdas sé alls ekki að hætta.
Kannski erum við mikiu fremur
aö byrja núna.
Platan heitir Júdas nr. 1. og er
þetta griðarmikil plata, með
mörgum hljómlistarmönnum,
auk þeirra strákanna Magnúsar
Kjartanssonar Finnboga
Kjartanssonar, Vignis Berg-
manns og Hrólfs Gunnarssonar.
Raunar eru þeir engir viðvaning-
ar hvorki við plötugerð nú annað
á sviöi músikur, og tónlist þeirra
er sérkennileg og kraftmikil.
Lögin á plötunni eru flest eftir
Magnús Kjartansson, en við út-
setningu hefurMagnús Ingimars-
son lagt hönd á plóginn, og ekki
má gleyma Karli Sighvatssyni,
þegar minnzt er á plötuna, jafn
skemmtilegur og hans þáttur er.
Heiisuverndarstöð
Reykjavíkur
óskar að ráða hjúkrunarfræðing um
n.k. áramót. Aðeins dagvinna.
Upplýsingar gefur forstöðukona i sima
22400.
Yfirlýsing (auglýsing)
Lœknirinn
I ársfríi
GANGASTULKAN GEFUR LYFIN
— þigor hjúltnmarkonan for 1 fri
.>06 er (on|iitdlka,
«ann é ijokrahualnu a A
eyrl. tem látln er vlnna h_. .
Raufarhöfn »»m hjukrunarkona
o« (efa Ul lyf I lUt hcnnar VI6
alftum a6 hun h ..........
lyf jum
|tfl6 ul
ful
Haufarhðfn. o« b»llr v!6 a6 folk
for&lat a& (ara a laknaatofuna
Sjukrailofan er opin alla da(a
fra 1-4 ntma a þn6JudO(um tn
hjukrunarhona iu. tr a at vtra
v!6, lctur (an(aitulkuna ofl
............- atat Mt&alann-
.StKiU..
leyfi o( t fyrravttur er hOn bra
itr I leyfl. Sa(6l Clall at þo vari
Onnur hldkrunarkona buttll a
RaufarhOfn, itm aldrtl varl
betin a6 vera I afUyaln(um,
þott hann þattial vila a& hun
vari tilbúln lil þtaa
Olall »a(6i at laknlr >t tr
þjonati Raufarhofn vart I tn
leyfi (ra þvf I vor I lumar
linnlu tvtlr kandldatar alOrfum
hani f tvo mtnutl aamanlaat og
nu htf&! veri6 þarna itarfandi
leknlr I ruman mtnu6.
HUaavlJi t>an(a6 er þrl((ja t
keynla o( ofl Ofart ( vatrum.
tn leknlrinn ktmur tlnu alnni I
vlku III Raufarhafnar. atm er
M0 manna bar
Glall lyiti þvl ivo a& tf ma6ur
varl ijuklin(ur farl ma6ur I
•Jukraitofuna ttar ( a6 taka a
moti ,iJUklin(num hJUkrunar-
■kona. »em fer lyaln(u t hv(6 a6
tr. S16an lyiir hun iJUkdOmnum
fyrfr lakmnum I (tgnum slm-
ann 0( gefur Ut lyf I tamra6i vl&
hann, tn apouk er aurfrakt
me& ijukrastofunm
Glili »ag6i a6 lokum a6 Rauf
arhafnarbuar varu atroanagh
ir me6 »6 hafa gangaatulku I
»U6ion fyrlr hjukrunarkonu
Hann hefhi tvlvtgn Ula6 vi6
þt6 vart tlm og
a vlð attin a& re6a þe»i
Ég undirritaður, GIsli Hafsteins-
son, Dvergasteini á Raufarhöfn,
sem var heimildarmaöur greinar
sem birtist i Dagblaðinu þann 31.
okt. s .1. og bar yfirskriftina
„Gangastúlkan gefur lyfin — þeg-
ar hjúkrunarkonan fer i fri” lýsi
þvi hér með yfir að ekkert er hæft
i ásökunum minum, er I nefndri
grein koma fram.
Ber þvi að lita á orð min þar um
afglöp og vinnusvik sem ósönn,
meö öllu. Bið ég þær Þórdisi
Kristjánsdóttur hjúkrunarkonu,
Björgu Einarsdóttur aðstoðar-
stúlku og svo landlækni afsökunar
á frumhlaupi mfnu.
Raufarhöfn 4/12 1975,
Virðingarfyllst,
Gisli Hafsteinsson.
Auglýsið í Tímanum