Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 12. desember 1975. TÍMINN 19 DANIR UNNU ORUSTUNA! — þeir sigruðu íslendinga (17:16) í miklum bardttuleik í Randers í gærkvöldi DANIR sigruðu tslendinga 17:16 i fjörugum og skemmtilegum leik, sem fram fór I Randers-Hailen i Randers I gærkvöldi. — Þetta er einn mestí baráttuleikur, sem ég hef séð, sagði Axel Sigurðsson, framkvæmdastjóri H.S.t. eftir leikinn. — Þaö var leiðinlegt að Þórarinn tekur við Gróttuliðinu — sem á við markvarðarvandræði að stríða HANDKNATTLEIKSMAÐUR- INN kunni úr FH, Þórarinn Ragnarsson, hefur veriö ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Gróttu I handknattieik. Þórarinn tekur við af Gunnari Kjartanssyni, sem fékk sig lausan frá þjálfun Gróttu-liösins, af persónulegum ástæðum — þar sem hann þarf vegna atvinnu sinnar, að fara er- lendis um mánaðartima i byrjun janúar. Þórarinn er ekki óþekktur i herbúðum Gróttu, hann var þjálf- ari liðsins fyrir tveimur árum, þegar Grótta tryggði sér 1. deild- arsætið, og hafa leikmenn Gróttu góða reynslu af Þórarni. Gróttu- liöiö hefur orðið fyrir áfalli — hinn snjalli markvörður liðsins Guðmundur Ingimundarson, brákaðistá ökla á æfingu og verð- ur hann frá keppni um tima. Þá er ívar Gissurarson, hinn mark- vörður liðsins, að fara til Sviþjóð- ar, þar sem hann mun stunda ÞÓRARINN RAGNARSSON ...... stjórnaði fyrstu æfingunni hjá Gróttu i gærkvöldi. nám I Lundi. A þessu sést, að Gróttu-liðið verður i miklum markvarðarvandræðum, þegar 1. déildarkeppnin byrjar að nýju i byrjun janúar. — SOS strákarnir náðu ekki að sigra, þeir léku á fullu allan timann og það sást aldrei dauður punktur hjá þeim. Ef þeir hefðu haft heppnina með sér, þá er ekki vafi á, hvar sigurinn hefði lent, sagði Axel. — Þaö voru tvö greinileg vita- köst tekin af þeim i fyrri hálfleik og þá misnotaði Axel Axelsson, eitt vftakast. Staðan var 8:7 fyrir Dani i hálfleik. Strákarnir náðu að jafna 10:10 á 13. min. siðari hálfleiksins, en þeir náðu ekki að komast yfir — Danirnir höfðu alltaf frumkvæðið og var staöan 17:15 fyrir þá rétt fyrir leikslok, en Axel Axelsson átti síðasta orð leiksins, sem lauk með sigri Dan- anna — 17:16, sagði Axel. Að sögn Axels, stóö ólafur Benediktsson allan timann i markinu og varði hann mjög vel. Jón Karlssonátti mjög góðan leik — lék með höfðinu. Þá var ólafur H. Jónsson mjög góður, en vont var að gera upp á milli einstakra leikmanna —• allir börðust vel. Axel Axelsson náði ekki að sýna slnar beztu hliöar, var mistækur I fyrri hálfleik. Mörk islenzka liðs- ins skoruðu: Jón 5 (2 viti), Axel 3, Stefán Gunnarsson 2, Ólafur Jónsson 2, Gunnar Einarsson 2, Arni Indriðason og Páll Björg- vinsson, eitt hvor. Alfreð Þorsteinsson: Efnir hsím til fjáröflunar fyrir formann KSÍ? SAMKVÆMT frásögn Halls Slmonarsonar I Dagblaðinu i gær, er fjárhagur Ellerts B. Schram, formanns KSl, svo bágborinn, aö honum er ekki unnt að gegna starfi sinu sem formaöur sambandsins, án þess að taka greiðslu fyrir. Þetta eru leiðinlegar fréttir, og sannarlega iilt til þess að vita, aö þingmenn þjóöarinnar skuli vera svo illa iaunaöir, að þeir trcysti sér ekki til aö taka þátt i félagsmálastörfum utan vinnutimans, nema gegn þóknun. Þetta er til hábor- innar skammar, og gott, aö Haliur Simonarson skyldi af sinni alkunnu glöggskyggni vekja athygli á þessu. Þaö er sannarlega ekki amalegt fyrir litilmagnana i þjóðfélaginu að eiga slikan hauk I horni, sem Hallur er. Hvernig væri nú, að Hallur beitti Sér fyrir almennri fjár- söfnun til styrktar skjólstæö- ingi sinum? Ekki er aö efa, að þátttakan yrði almenn, þvl að Ellert B. Schram er maöur vinsæll og „dugnaðar’ og prýðispiltur,” eins og Hallur segir. Sá, sem þetta skrifar, skal léggja fram fyrsta „þús- und kallinn”, og má Hallur Hta við á ritstjórnarskrifstof- um Tlmans einhvern daginn og taka við framlaginu. En gamanlaust, — heldur Hallur Slmonarson virkilega, að hann sé að gera Ellert B. Schram einhvern greiöa með rausinu, sem hann birti i Dagblaðinu I gær? Hafi ekki einhvern klígjað við lestur þeirrar lofgeröarrollu, er ég illa svikinn, og ég er sann- færöur um, að Ellert heföi sjálfur stöövaö birtingu grein- arinnar, ef hann heföi vitað af henni. Oflof er sama og háö, stendur einhvers staðar, og meö grein sinni gerði Hallur Ellert slæman grikk, þótt ætl- unin hafi veriö önnur. Og svo er þaö pólitíkin hans Halls, hún er stórbrotin. Ef formaöur KSI er gagnrýndur, þá hlýtur sú gagnrýni að vera af pólitlskum toga spunnin, af þvi að formaðurinn er jafn- framt þingmaður samkvæmt kenningu Halls. En stuöningur við formanninn? Ber þá ekki líka að lfta á stuðning viö hann sem eins konar pólitlk? Sam- kvæmt þvi hefur undirritaöur veitt Ellert pólitiskan stuðn- ing, þegar hann studdi fram- boð hans til formanns I KSt. Ég held, . að það væri- far- sælast fyrir Hall Símonarson að halda sig við Iþróttaskrifin, en láta aðra um pólitikina. Ég held llka, að hann ráði ekki við hvort tveggja i einu, sbr. hneykslun hans á imyndaöri pólitiskri herferö minni gegn Ellert. I sömu setningu hneykslast hann svo á þvi, að Visir skyldi birta athugasernd mina og „taka borgarfulltrúa Framsóknarflokksins opnum örmum”, eins og hann segir. Af hverju mátti Vísir ekki birta athugasemdina? Það liggur I augum uppi. Hallur er svo pólitiskur, að honum er það á móti skapi, að pólitlskir andstæðingar fái inni á iþróttaslðum, sem eiga þó að vera ópólitiskar. Annars héltég, að við Hallur værum samherjar i pólitlk- inni. Hann var skráöur til skamms tlma i Framsóknar- flokxnum, en eftir orðbragöi hans að dæma, styður hann flokkinn ekki lengur. Sjálfsagt má rekja reiöi Halls Símonar- sonar til þess, að hann hafi sjálfur ætlað sér einhvern frama i stjórnmálum. I þeim efnum gildir það, að margir eru kallaðir en fáir útvaldir. Kannski kemur aö þvi, aö Hallur nái tilskildum þroska, og þá má vel vera, aö úr ræt- ist. En hann verður þá að skrifa betri greinar en þá, sem birtist I Dagblaðinu i gær. Og svo má Hallur ekki gleyma þvi, að Dagblaðið er frjálst og óháö. — Strákarnir voru hræddir við Flemming Hansen fyrir leikinn — hann skoraði 10 mörk gegn Svium fyrir stuttu, sagði Axel. — Þeir höfðu strangar gætur á honum, þannig að honum tókst ekki að skora nema 4 mörk og öll Ur vita- köstum. — Andinn er mjög góður hjá strákunum, sá bezti sem ég hef orðiö vitni af hjá handknattleiks- liöi. Allirleggjast á eitt og það má sjá framfarir hjá þeim á hverjum degi. Þá eru allar móttökur Dana hér frábærar — þeir eru aðeins óvinir okkar á vellinum, sagði Axel. Mörk Dana skoruðu: Hansen 4 (4 viti), Jakobsgaar 4, Nielsen 3, Larsen 2, Form 1. Petersen 2 og Pazyj 1. — SOS JÓN K ARLSSON. ...átti mjög góðan leik I gærkvöldi. KR-ingar til Skotlands... — þar sem þeir eru eftir þjálfara KR-INGAR eru nú d höttum eftir þjálfara frá Skotlandi eða Eng- landi — þeira hafa nú nokkra þjálfara I sigtinu, þar á meðal .Alec Willoughby, fyrrum leik- mann meö Glasgow Rangers. Willoughby hefur aö undanförnu þjálfaö og leikiö meö liöum I Hong Kong, og þá hefur honum veriö boöiö aö koma til Bandarikjanna — til aö leika knattspyrnu. Will- oughby var fyrir stuttu boöiö þjálfarastaöa hjá skozka liöinu Ayr United, cn hann afþakkaöi boöiö. — Við erum að leita fyrir okkur I Skotlandi og Englandi, eftir góðum þjálfara, sagði Bjarni Felixson, formaður knattspyrnu- deildar KR, en Bjarniog Baldur Marlusson, héldu til Glasgow i á höttum morgun, þar sem þeir ræða við mann, sem hefur veriö KR-ingum innan handar, i leit þeirra að þjálfara. Þeir Bjarni og Baldur munu einnig ræða við Willough- by. Akurnesingar, Valsmenn og FH-ingar eru einnig að leita eftir þjálfurum erlendis. Valsmenn hafa mikinn áhuga á að fá þjálf- ara frá Rússlandi — og eru þeir að kanna, hvort þeir geti fengið þjálfara þaðan. Akurnesingar eru á höttum eftir þjálfara i Eng- landi, en einnig eru þeir að þreifa fyrir sér i öðrum löndum og i þvi sambandi hafa þeir haft samband við nokkur sendiráð i Reykjavik. FH-ingar hafa þekktan þjáífara I Skotlandi I sigtinu — SOS 9 gerðir — fró kr. 2.93 POSTSENDUM fÍ SPORT&4L § cHLEMMTORG} j Sjónaukar í ÚRVALI POSTSENDUM SPORT&4L 'TiEEMMTORGi Verð frá 6.550 krónum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.