Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 12. desember 1975. NYTSAMAR JÓLAGJAFIR Husqvama © Straujárn f/urmu) S^ógehóóon h.f. Akureyri ■ Glerárgötu 20 • Simi 2-22-32 Reykjavík ■ Suðurlandsbraut 16 • Sími 3-52-00 Góðar jólagjafir Nýja þjóðlagaplatan min með langspilinu fæst hjá Fálkanum, Reykjavik. Bókin min Brautryðjendur á Höfn i Hornafirði, fæst hjá bóksölum. Anna Þórhallsdóttir. Sparisjóður Reykja- víkur og nógrennis verður lokaður i dag — föstudag — til há- degis, vegna jarðarfarar Harðar Þórðar- sonar sparisjóðsstjóra. Tónleikar Kammer- sveitar innar d sunnudag KAMMERSVEIT Reykjavikur heldur 2. tónleika sina á vetrinum i sal Menntaskólans við Hamra- hlið, sunnudaginn 14. des. kl. 16. Frumflutt verður nýtt verk, sem Páll Pampichler Pálsson hefur samið fyrir Kammersveit- ina og tileinkað henni. Tónverkið nefnist „Helguleikur” og gefur höfundurinn þá skýringu á nafn- inu, að Helga Ingólfsdóttir, sem- balleikari, sem er einn félagi Kammersveitarinnar, hafi verið einn helzti hvetjandi þess að hann samdi verkið. Helga vildi gjarnan leika ný verk á sitt forna hljóð- færi. En ennfremur megi lika mislesa nafnið sem „Helgileik”, þar sem verkið hafi þegar i upp- hafi verið hugsað til flutnings á aðventu og lýkur verkinu með kórlagi við jólaljóð Þorsteins Valdemarssonar, „Jólaljós”. „Helzta leiðarljós mitt við samn- ingu Helguleiks”, segir Páll, „var að gefa flytjendum kost á að miíslsera af lifi og sál. Þannig hefst t.d. verkið á kafla, þar sem hljóðfæraleikararnir spila eins og fyrir sjálfa sig”. Auk Kammersveitar Reykja- vikur eru flytjendur i „Helgu- leik” Kór Menntaskólans við Hamrahlið, en stjórnandi hans er Þorgerður Ingólfsdóttir og Karla- kór Reykjavikur, sem er undir stjórn Páls P. Pálssonar. önnur tónverk á efnisskránni eru öll frá barokktimanum og mun ekkert þeirra hafa verið flutt hérlendis áður. Tónleikarnir hefjast á svitu eft- ir franska tónskáldið J. J. Mouret (1682-1738). Þá verða fluttar tvær þýzkar ariur eftir G. F. Hándel (1685-1759). Einsöngvari þar er Guðrún Tómasdóttir, sópran- söngkona, en hún syngur einnig einsöng ásamt Halldóri Vilhelms- syni, bassasöngvara, i jólakan- tötu J. S. Bachs (1685-1750), „Sel- ig ist der Mann”, BVW 57. Auk þeirra syngur Kór Menntaskólans við Hamrahlið i kantötunni. Tónleikarnir eru eins og áður segir haldnir i sal Menntaskólans við Hamrahlið og hefjast þeir kl. 4, sunnudaginn 14. des. Aðgöngumiðar fást við inn- ganginn. Börn og skólanemendur fá afslátt. FELAGSSTARF eXdúboujjora. Jólafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 14. desember 1975 og hefst kl. 14:00. Dagskrá: Söngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir og nemendur^við hljóðfærið Sig- riður Auðuns. Ljóðalestur: Geirlaug Þorvaldsdóttir, leikkona. Einsöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir, við hljóðfærið Ólafur Vignir Al- bertsson. Kaffiveitingar. Einsöngur: Hreinn Lindal, óperusöngvari, við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Dans: Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar. Söngur: Maria Markan, óperusöngkona og konur úr Kvenfélagi Laugarnessóknar. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla, skólastjóri Helgi Þorláksson. Almennur söngur: Sigriður Auðuns við hljóðfærið. V------------------------------J fFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 J 111 ÚTBOÐ Tilboð óskast I borholudælu fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 28. janúar 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Flóabáturinn Baldur auglýsir: Það er aukaferð yfir Breiðafjörð þriðju- daginn 23. desember. Sömu brottfarar- timar og laugardaga. Athygli skal vakin á þvi að bilar eru ekki teknir að svo stöddu. Auglýsið í Tímanum 168511 236531 267501 231501 237711 237721 n/Atx /(0. ¥&*>*> ' 100541 * 202601 100111 200501 202501 100551 512401 512301 mmmm gm mwwummy^Ær TimEX HEIAASÞEKKTU ÚRIN — Tilvalin jólagjöf — Veljið eftir myndunum, hringið eða bréfsendið númer úrsins og við sendum yður um hæl gegn póstkröfu Úrin eru seld með 6 mónaða dbyrgð — Höfum einnig allar gerðir svissneskra úra Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar — ÚR-VAL — Strandgötu 19 — Hafnarfirði — Sími 50-590

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.