Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 12. desember 1975. Þaö hefur slfellt færzt I vöxt á slðustu árum, aft ungmenna- sambönd vifta um land hafi ráft- ift til sin starfsmenn. En þar ýmist um aft ræfta fram- kvæmdastjóra i fuilu starfi efta menn sem starfa hluta úr degi. Stundum eru mennirnir afteins ráftnir til skamms tima, og þá gjarna yfir sumarmánuftina. Þá eru umsvif i félagsstarfinu lika oft mest. Þá þarf aft halda margs konar Iþróttamót og gangast fyrir æfingum ungling- anna i hinum ýmsu greinum iþrótta. Þessir menn eiga þaft yfirleitt allir sameiginlegt aft hafa gifur- legan áhuga á aö auka allt æskulýösstarf, og vinna oft aft þessu áhugamáli langtfram yfir venjulegan vinnutima, en um þaö sem þeir sjálfir bera fjárhagslega úr býtum, hugsa þeir oft minna. Þeir hafa meft sér félagsskap, já eins konar stéttarfélag, en gagnstætt flest- um öftrum slikum félögum fjall- ar afteins ein grein félagslag- anna um kaupgreiöslur þeim til handa. Allar hinar greinarnar miftþ^t vift þaft, hvernig þeir geti meft starfi sinu unniö æskulýftn- ytm I viökomandi héruöum sem mest gagn. Til aft kynna þeirra störf örlit- ift, höfum vift fengift til vifttals vift 'okkur framkvæmda- Arnaldur Rjarnason fram- kvæmdastjóri HSÞ. stjóra hjá ungmennasambönd- unum, og stutt vifttöl vift þá hér á eftir. Arnaldur Bjarnason hefur starfaft hálft fjórfta ár hjá HSÞ, Héraftssambandi Suftur-Þingey- inga, sem á sér langa sögu og hefur unnift aft mörgum fram- faramálum fyrir sitt héraö. Arnaldur sagöi, aft liftift sum- ar heffti orftift mjög árangurs- rikt. Tekizt heffti verið á vift mörg verkefni, og I vetur yrfti einnig unnift áfram af fullum krafti. Héraftsmót I sundi heffti veriö endurvakift nú i haust og háft i nýrri sundlaug vift Stórutjarnarskóla. Þá sæi sam- bandift um þrjú glimumót fyrri hluta vetrar. Þingeyingar hafa jafnan átt góftum glimumönn- um á aft skipa, og má t.d. nefna aft f sumar fóru þrir menn frá HSÞ vift Vesturheims og sýndu glimu. Margháttuft iþróttastarfsemi fer fram á vegum HSÞ. Sam- bandift stendur fyrir mörgum mótum, og alla frjálsiþrótta- starfsemi hefur þaft stutt ötul- lega i allmörg ár. Undanfarin ár hefur svo veriö gengizt fyrir iþróttanámskeiftum aft Laug- um, og þaftan hefur komift kjarni þess fólks, sem frjálsar iþróttir stundar i héraöinu. Um aftrar iþróttir er þaft aft segja, aö félög innan sambands- ins sjá aft öllu leyti um þjálfun i þeim greinum, sem stundaftar eru, en þau njóta til þess styrks frá sambandinu, og nemur sá styrkur 50% af þjálfunar- kostnaftinum. Miklum erfiftleikum er háft aft fá gófta þjálfara til starfa, og er Félagsforustufólkift varft miklu virkara eftir aft hafa sótt félagsmáia námskeift. þaft bæfti vegna fjárhagserfið- leika, en ekki siftur vegna þess, aft fátt er þar um hæfa menn. Væri mikil nauftsyn aö gera stórátak til þess aft bæta þar Ur. Fjárhagserfiðleikar snifta sambandinu alltaí þröngan stakk.Þó nýtursambandift góftra styrkja, bæfti frá sýslufélögum, sveitarfélögum og þremur kaupfélögum. Einnig eru marg- ar leiftir reyndar til eigin fjáröflunar, og má þar til nefna jólakortasölu, happdrætti og starf aft hátiö, sem haldin hefur verift aft Laugum. Þá fengust stundum nokkrar tekjur af dansleikjahaldi, áftur fyrr en stefna núverandi stjórnar er sú, aft slikt samkomuhald sé ekki vænlegt, einkum vegna ómenningarlegra áhrifa. En þrátt fyrir þessa fjárhags- erfiftleika er ýmislegt myndar- legt á döfinni hjá HSÞ.Má þartil Þingeyinga. Aformaft er, aö hátíftin hefjist aö kvöldi siftasta vetrardags og standi i fimm daga, líkt og allar meiriháttar veizlur áöur fyrr. Leitaft verftur til margra félaga I héraftinu, svo og skóla um þátttöku I þessari menningarhátift og er vonast eftir góftri þátttöku til þess aft sem mest reisn verfti yfir hátift- inni. Eru Þingeyingar fullvissir um aft slik hátíft verftur til aft lyfta öllu menningarlifi hérafts- ins verulega. Framkvæmdastjóri Ung- menna- og iþróttasambands Austurlands er Hermann Niels- son. Hann starfar jafnframt sem kennari á Eiftum og kennir þar Iþróttir. Sagfti Hermann, aft Eiöar hefftu haft nokkra forustu I iþróttamálum á Austurlandi, sem ekki væri undarlegt. Þar væri starfandi öflugt ung- HSÞ gefur árlega út myndarlega ársskýrslu ár hvert um starfsemina. Ævinlega er skýrslan send inn á hvert heimili á sambandssvæftinu, og f henni er aft finna gott yfirlit um starfsemi liftins árs. Forsiöumyndin er af Islandsmeisturum skólalifta I blaki, stúlkum úr Laugaskóla. og birtu þau miklar fréttir frá okkur. Þaft hefur oft verift vandamál hjá okkur, aö mót hafa viljaft rekast á, og til þess aft koma nú I menningarlegri dagskrá, og aö lokum var dansaft. Engir aftrir en keppendur i iþróttum og þátttakendur I sýningum fengu aft tjalda á Aðaláherzlan lögð | jiy. á unglingastarfið nefna, aö væntanlega veröur ráftizt i aft stækka Iþróttavöllinn aft Laugum og endurbyggja vallarhús. A næsta ári hyggst HSÞ beita áhrifum sinum til aft auka iþróttaáhugann I skólum héraftsins og hvetja til meiri ástundunar. Hyggst sambandift ná þvi marki meft þvl aö gefa verölaunagripi til aft keppa um innan skólanna I hinum ýmsu greinum Iþrótta. Er ætlazt til aft þessi keppni fari fram árlega og veröur hún örugglega mikil lyftistöng fyrir allt Iþróttalif I héraöinu. Og þá má ekki gleyma aft geta um annaft atrifti, sem einnig verður mjög hvetjandi fyrir unglingana aö auka ástundun sína og ná sem beztum árangri, þvi næsta sumar ætlar HSÞ aft fara meft allstóran hóp fjárls- íþróttafólks I ferft til Noregs. Arnaldur hefur I mörg ár átt stóran þátt i sumarhátiftum, bæfti i Vaglaskógi, aft Hrafnagili og I Eyjafirfti og á þessu ári aö Laugum. Allar hafa þessar hátiftir verift bindindishátiftir, og þvi spurftum vift hann, hvort þaö væri i raun hægt aft halda algera bindindishátlft. Þaft er hægt, ef maftur litur á þær meft nokkuft opnu hugar- fari. Þaft er mest um vert aft hafa fjölbreytta og vandaða dagskrá upp á aft bjófta, þannig aft allir hafi ætift eitthvaft vift aft vera. Sé þess gætt, verfta sjald- an vandræfti. Aft lokum sagfti Arnaldur okkur frá þvl, aft menningarmál hverskonar hafi ætift verift sam- bandinu mjög hugleikin. Nú stendur yfir athugun á aft koma á árlegri menningarhátift, sem nefnd hefur verift Sumarvaka mennafélag, og þar væri miö- stöft UÍA. 1 sambandinu eru alls 18 félög, og halda flest þeirra uppi margháttuftu starfi. Þau gang- ast fyrir iþróttaæfingum, og hafa opin hús fyrir unglingana. í raun sagfti Hermann, aft ung- menna- og Iþróttafélögin á Austurlandi væru einu aftilarn- ir, sem byftu unglingunum upp á eitthvert tómstundastarf. A Austurlandi eru átta félög meö starfandi knattspyrnu- þjálfara, og eru þaft allt aft- komumenn. Þeir þjálfa knatt- spyrnu I öllum aldursflokkum, og er mikill áhugi hjá ungling- unum aft taka þátt I þessum holla leik. Knattspyrnulift frá öllum þessum félögum tóku á sl. sumri þátt I þriftjudeildar keppninni i Islandsmótinu og 9 liö tóku þátt i Austurlandsmótinu I knatt- spyrnu. Hermann kom til starfa hjá UÍA á síftasta vori. Þaö var I annaö sinn, sem sambandift réft sér framkvæmdastjóra. — Mitt starf var þvi mun auft- veldara, sagfti Hermann, þvi aft sá sem var framkvæmdastjóri á undan mér, haffti brotift isinn. Skólinn á Eiöum lagfti okkur til skrifstofuaöstöftu endur- gjaldslaust. Ég vann I upphafi aft útgáfu á kynningarriti um UIA, jafnframt þvi sem ég fór yfir eignir sambandsins og annaftist daglegan rekstur þess. Kynningarritift var sent inn á öll heimili á Austfjörftum, og ég er þess fullviss, aft mikill árang- ur náftist meft útgáfu þess, þvl aft fjöldi fólks vissi I raun alls ekki um hift margháttafta starf, sem fór fram á vegum UIA. Einnig áttum vift gott sam- starf vift bæfti Austfjarftablööin, veg fyrir þetta, var I vor boftaft til fundar meft öllum ráftum inn- an sambandsins. Var þar raftaft niftur öllum mótum sumarsins og mótaskrá gefin út. Þaft sem stendur allri starf- semi fyrir þrifum, er aö okkur vantar meira af félagsforustu- mönnum. Til þess aft bæta örllt- ift þar úr efndum vift til námskeifts um eina helgi, og fengum þangaö 33 þátttak- endur. Mikill árangur varft af þessu námskeifti, félagsforustu- mennirnir urftu miklu virkari á eftir og mun betra til þeirra aft leita. 1 UIA eru 18 félög og gifurleg- ar vegalengdir á milli þeirra. Má til dæmis nefna, aft þegar fulltrúar frá Djúpavogi þurftu aft mæta á ársþing UÍA, sem haldift var á Vopnafirfti, urftu þeir aft feröast á fimmta hundraft kllómetra. Þessar miklu vegalengdir há allri , starfsemi og gera öll samskipti milli félaga erfift. Og vift þessar miklu vega- lengdir bætast svo samgöngu- erfiftleikar nú, sem oft eru á Austfjörftum. Dæmi eru um þaft aft fólk hafi þurft aft ferftast á milli mótsstaöa meft snjóbílum, skipum efta jafnvel gangandi yfir fjöll og firnindi. Aftur fyrr gekkst UÍA fyrir sumarhátift hvert sumar. Eftir þessari hátiö beiö fólkift og taldi hana til meiriháttar menningarviftburfta. Um nokk- urra ára skeift hefur þessi hátift legið niöri, en slftasta sumar var hún endurvakin. Þá var sú stefna mörkuft, aft þessi hátlft væri menningar- hátift, en ekki fjáröflunarhátift. Þar var keppt I Iþróttum, og margskonar sýningar voru þar einnig. Þá var komiö upp Hermann Nielsson framkvæmda- stjóri UIA. svæftinu nóttina milli mótsdag- anna.Var þaft gert til aft öruggt væri, aö ekki yrftu vandræfti vegna áfengisneyzlu. Hvert félag sem þátt tók I mótinu, haföi sina tjaldbúft á mótsstaö. Fór þar allt hift bezta fram, og virtust allir mjög ánægftir aö sjá þennan gamla þátt I starfi UIA, risa til vegs á nýjan leik. I marz I fyrra var boftaft til ráöstefnu á Austurlandi, til aö ræfta, hvaft gert væri fyrir æsku- lýftinn I héraftinu og hvafta leiöir væru til aft auka þaft starf og bæta. Þar kom I ljós, aft um margt er aft ræöa hjá ungmenna- og Iþróttafélögum á Austurlandi, og þar fer fram margháttuft starfsemi en einnig kom þar fram, aft vlfta er hægt aft auka starfiö verulega. Allir þessir þættir hafa slftan verift I athug- un, og margt af þvi sem vift reyndum I sumar, var byggt á nifturstöftum þessarar könnun- ar. — Vift teljum, aft efnahags- legt gildi Iþrótta hafi þó aldrei veriö nægjanlega vel I ljós leitt. Ég er t.d. ekki I nokkrum vafa um aö fólk, sem alift er upp vift mikift og gott starf innan iþrótta-og ungmennáfélaganna, fólk, sem lærir aft taka hollan leik fram yfir óknytti og óholla iftju, veröur mun betri þjóft- félagsþegnar en aftrir, og aft af störfum þess fólks leifti mun meira og betra, fyrir utan þaft aft þeir, sem taka á unga aldri þátt I iþróttastarfi, verfta örugg- lega mun heilsubetri þegar fram lífta stundir. Framhald á 23. siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.