Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.12.1975, Blaðsíða 14
14 TiMJNN Föstudagur 12. desember 1975. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla aDóteka I Reykjavík vikuna 5. desember til 11. desember er i Lyfjabúð Breið- holts og apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. 'Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið I fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, aö framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röö, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. llafnarf jörður — Garöa-; hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, slmi 51100. Upplýsingar um lækna-’ og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spltala, simi 21230. Reimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur: ónæmisaögerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. ^BilanasImi 41575, simsvari. Rafmagn: í Reykjavik' og Kópavogi I slma 18230. 1 Háfnarfiröi, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis tll kl. 8 árdegis og & helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Islenzkur Ibsen Ungurmaður Arni Ibsen, hefur sent frá sér iitla ljóðabók er hann nefnir KOM. Höfundur gefur bók- ina út, en Letur offsetfjölritaði. Bókinni skiptir höfundur I fimm kafla, en hún hefst á kvæöinu Heimur, sem er lýsing á æsku hans í húsi ömmu, uppi á Akra- nesi, siðan tekur við Ferðin, Hingað, Fregnin og að iokum Svo mörg voru þau orð. Arni Ibsen mun ekki áöur hafa sent frá sér ljóðabók, en nokkur kvæði hafa birzt eftir hann I Sam- vinnunni og eru þau í bókinni. Eirikur Smith listmáiari hefur myndskreytt bókina, og gefur það henni aukiö gildi. KOM er 48 blaðsíður. JG. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell fer væntanlega I dag frá Ventspils til Gdynia og Svendborgar. Helgafell kemur til Svendborgar á morgun fer þaðan til Ala- borgar, Rotterdam og Hull. Mælifell losar I Gufunesi. Skaftafell fer væntanlega I dag frá Norfolk til Reykjavlk- ur. Hvassafell losar á Akur- eyri. Stapafell kemur til Hafnarfjarðar i nótt, fer síðan til Hvalfjarðar og Austfjarða- hafna. Litlafell er I olluflutn- ingum I Faxaflóa. Félagslíf Kvenfélag Bæjarleiða: Heldur jólafund þriöjudaginn 16. des. kl. 8,30. aö Slðumúla 11. Skreyting jólakarfa og fl. Hjálpræðisherinn: Jólapottar Hjálpræðishersins komu út á götur borgarinnar I gær, þetta hefur verið fastur liður I starfi Hjálpræðishers- ins hér I bæ. Einkunnarorð söfnunarinnar er: Hjálpið okkur að gleöja aðra. Skaftfellingafélagið minnir á bazarinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 13. desember kl. 14. Kvennadeild Skagfirðinga- féiagsins I Reykjavik heldur jólafund I Lindarbæ sunnu- daginn 14. des. kl. 18. Sr. Þórir Stephensen og frú hans verða gestir fundarins. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst. Heimiltað taka með sér gesti. Jólafundur Félags ein- stæðra foreldra, verður I Átt- hagasal Hótel Sögu sunnudag- inn 14. des. kl. 15. Til skemmtunar verður þáttur úr leikritinu Barnagaman. Bald- ur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Feðginin Egill Friðleifsson og Eva Egilsdóttir leika saman á fiðlu og pianó. Séra Grlmur Grimsson flytur jólahugvekju. Fjöldasöngur. Happdrætti. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka börn sin meö sér. 2102 Lárétt: 1) Lands. 5) Hress. 7) Bið. 9) Fiskur. 11) Hasar. 12) Ar- mynni. 13) Steingert efni. 15) Dok. 16) Púki. 18) Einn. Lóðrétt: 1) Notadrýgri. 2) Dýr. 3) Sögn. 4) Þyt. 6) Röskur. 8) Boröa. 10) Eyði. 14) Fum. 15) Bið. 17) Guð. Ráðning á gátu nor, 2101. Lárétt: 1) Mol din. 5) All. 7) Sár. 9) Mór. 11) Kr. 12) Ku. 13) Vit. 15) Aum. 16) Ósk. 18) Hlákan. Lóðrétt: 1) Moskva. 2) Lár. 3) DL. 4) Ilm. 6) Fruman. 8) Ári. 10) Óku. 14) Tól. 15) Akk. 17) Sá. Wolfl . sapphne'76 1/2" heimilisborvélin 2JA HRAÐA TVÖFÖLD EINANGRUN 420 WATTA AFLMIKILL MÓTOR ÞORf SÍMI B15DO-ÁRMÚLA11 HAPPDR/ETTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS1975 Nr. 39502 Bílaborgin — Ný metsölubók eftir Arthur Hailey Hálfsi UPPLVSINGAR: RAI 12. Dregið 23. desemb^Hl>75. Verð miðans kr. 200,00 SUNNUFERDIR 1976: FJÖLDI ÚTGEFINNA 90.000,00 80.000,oa 801000,00 80.000,00 80.000,00 60.000,00 60.000,00 orSurlönd: Danmörk, SviþjóS upmannahöln ínarlönd fyrir leyjar ríeyjar Norðurlönd Mallori Mallori Kaupman Kaupm Cosla Costa í MI 24483. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða með giró- seðli, eru vinsamlega beðnir að gera skil i næstu peningastofnun eða pósthúsi eða senda greiðsluna til skrifstofu happdrættisins, Rauðarárstig 18. Drætti verður ekki frestað. Skrifstofan er opin kl. 9-6 virka daga, nema laugar- daga kl. 9-12. Miðar eru seldir þar og i afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, og er þar einnig tekið á móti uppgjöri. BILABORGIN eftir Arthur Hai- ley nefnist bók, sem komin er út hjá Bókaforlagi Odds Björnsson- ar hf. I þýöingu Hersteins Páls- sonar. Áður hafa fjórar bækur komið út eftir sama höfund á is- lenzku, þar á meðal Hótel og Gullna farið. Bflaborgin er þegar orðin met- sölubök erlendis og verður kvik- mynduð á næstunni. Þarna opin- berar höfundur leyndardóma bif- reiðaiðnaðarins, flettir ofan af baktjaldamakki forstjóra, verka- lýösforingja og ástarlif fólksins, sem kemur hér við sögu. Höfund- ur hefur orðiö mjög vinsæll hér á landi sem annars staðar, m.a. vegna þeirra hæfileika sinna að gera sögur sinar svo spennandi, að lesandinn á erfitt með að leggja þær frá sér fyrr en þær eru lesnar til enda. Hmlimer penmgar Auglýsid' íTímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.