Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 1
Höskuldur Skarphéðinsson, skipherra: m jr „BEIN STRIÐSYFIRLYS- ING AF HÁLFU BRETA" Gsal-Reykjavik. — Ég fæ ekki betur séö en að þetta sé bein striðsyfirlýsing af hálfu Breta, og við þekkjum þá af öðru en þvi að láta sitja við orðin töm. Bretar gébé Rvik. — Sl. laugardag skrifuðu samninganefndir sjó- manna og útvegsmanna á Aust- urlandi undir samninga að tiliögu sáttancfndar, svo hægt verði að bera þá upp i sjómannafélögum auslanlands. Verður það gert cins fljótt c.g hægt er, sagði Sigfinnur Karlsson formaður Alþýðusam- bands Austurlands, en sameigin- leg talning atkvæða verður úr öll- um félögunum, og cr þvi ekki að vænta frekari frétta af þessu máli fyrr en undir næstu helgi. Sigfinnur sagði að strangir fundir hefðu verið haldnir að undanförnu hjá sáttasemjara, t.d. hófst fundur klukkan tvö sl. föstudag og stóð fram til klukkan fimm á laugardagsmorgun. Á há- hafa heldur fengið orð fyrir hitt, sagði Höskuldur Skarphéðinsson, skipherra á varðskipinu Baldri, i samtali við Timann i gær, en þá var unnið aö bráðabirgöaviðgerð á skipinu á Seyðisfirði. degi hófust fundir að nýju og var samningurinn undirskrifaður af fulltrúum Alþýðusambands Austurlands og Útvegsmanna- félagi Austurlands klukkan f jögur á laugardag. Sagði hann að skiptaprósentan væri sú sama, svo og kauptryggingin, eins og i samningum Sjómannasam- bandsins, en nokkur ákvæði um sérkröfur eru nýjar. Þá sagði Sig- finnur að fundir yrðu haldnir i sjómannafélögum fyrir austan éins fljótt og hægt yröi, samning- ar bornir upp fyrir félagsmenn og atkvæðagreiðsla færi fram. Sameiginleg talning verður frá öllum félögunum, og er ekki búizt við að úrslit liggi fyrir, fyrr en undir næstu helgi. Eftir ásiglingar freigátunnar Diomede á Baldur sl. föstudag kom freigátan Galatea á vett- vang, og voru þá byssur freigát- unnar mannaðar og varðskips- mönnum hótað. — Efnislega var þessi hótun eitthvað á þessa leið, sagði Höskuldur: „Areitni eins og þið hafið nú sýnt brezkum þegnum, sem eru að friðsömum fiskveið- um á úthafinu, verður ekki liðin i framtiðinni.” — Galatea kom öslandi úr suðri, sagði Höskuldur, — og var þá altilbúin til orrustu, en það gerðist eftir að Diomede hafði orðið frá að hverfa vegna mikilla skemmda. Byssur Galateu voru mannaðar, en þetta eru tvær byssur, með 40 mm hlaupi, og geta skotið um 270 skotum á min- útu. Við sáum hvar þeir komu með skotfærabelti og hlóðu byss- urnar. Aftan til á freigátunni eru eldflaugapallar, og þeir voru með þá i gangi. Eftir að hafa sent okkur þessa hótun. sigldu þeir framhjá okk- ur og miðuðu bakborðsbyssunni að okkur. öll áhöfn freigátunnar var uppi i herklæðum, með asbesthlifar yfir hjálmum og andliti til þess að hllfa þvi fyrir púðurreyk, og með sérstaka hanzka. Höskuldur sagði, að fiskveiði- deilan væri nú komin á annað og hættulegra stig — og nú væri hót- að hervaldi. — Ég átti ekki von á svona viðbrögðum Breta, sagði hann, — en mér finnst þau sýna, hvað Bretar eiga vondan málstað að verja. Þeir eru búnir að tapa þessu málefnalega, það er alveg sýnilegt, þvi að þegar rök þrýtur er gripið til vopna. Höskuldur sagði enn fremur að aðalskemmdin á Diomede, sex metra löng rifa á miðsiðu, væri aðeins til komin vegna þess að yfirmaður freigátunnar hefði misst stjórn á sér, dómgreind hans hefði slævzt svo af reiði, að hann hefði siglt aftan til á Baldur, en þar er skipið, sem kunnugt er, sterkast fyrir. Baldur skemmdist einnig veru- lega i þessum ásiglingum á föstu- dag, og kvað Höskuldur þetta vera milljónatjón. Hann sagði hins vegar að Baldur hefði farið vel út úr þessum ásiglingum, miðað við hvað höggin hefðu ver- ið mikil, og skipið yrði vel sjófært um leið og búið væri að þétta það. Asiglingatilraunir Diomede á föstudag voru yfir tuttugu talsins, að sögn Höskuldar, en fjórum sinnum tókust þær, sú fyrsta i 18. tilraun. Varðskipið Baldur er nú aftur komið á miðin. Sjómannadeilan á Austurlandi: Samningarnir bornir upp á félagsfundum sjómanna Þessi tvö skip koma til greina sem varðskip Gsal-Reykjavik — Landhelgis- gæzlan er nú að leita fyrir sér á innanlandsmarkaði um leiguskip og koma pólsku skuttogararnir Engey RE-1 og Ver AK-200 eink- um til greina, en bæði eru skipin systurskip Baidurs, rúmlega 740 rúmlestir að stærð. i gær ræddu forráðainenn Landhelgisgæzl- unnar við eigendur skipanna, en endanleg ákvörðun veröur ekki tekin fyrr en i dag. Að sögn Baldurs Möllers, ráðu- neytisstjóra i dómsmálaráðu- neytinu. er hvorugt skipanna til reiðu fyrir Landhelgisgæzluna fvrr en i miðri viku. Hann sagði, að sennilega þvrfti ekki að taka skipin leigunámi, heldur myndi semjast um leigukjör við eigend- ur þeirra. Krossvik h.f. á Akranesi er eig- andi Vers. en tsfell hf. i Reykjavik eigandi Engeyjar. Bæði skipin voru smiðuð i Pól- landi 1974. Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigiuf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur—Rif .Súgandafj Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Hvað sögðu Styrmir, Björn og Guðmundur H. í Brussei? Sjó Víðavang »—- e Tíminn spyr vegfar- endur 1 TIMANUM I dag á bls. 3 birtist fyrsta spurningin, sem blaðið leggur fyrir v e g f a r e n d u r. S1 i k a r spurningar og svör verða svo fastur þáttur i biaðinu og miða að þvi, eins og hin aukna lcsendaþjón- usta, aö auka sambandið milli blaðsins og lesend- anna. Síma- þjónusta við lesendur Tímans TtMINN hefur nú ákveðiö að auka þjónustuna við lesendur sina og taka upp simaþjónustu við þá. sem vilja koma einhverju a framfæri. Simaþjónustan vet ður á milli kl. 11 og 12 og siminn er 18300 — les- endaþjónustan Lesenda- bréf eru auðvitað vel þegin áfram frá þeim. sem vilja heldur hafa þann háttinn á. Þetta efni frá lesendum er d bls 3 i þetta fyrsta skipti. Réttargæzlu- menn í Geirflnns- málinu saka rannsóknar- lögregluna um hlutdrægni í garð skjól- stæðinga sinna *—:----► 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.