Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 2
2 Tveir bæjarfulltrúar sjálfstæðismanna í Eyjum segja af sér vegna ágreinings gébé Rvik. — Sá atburð- ur gerðist a fulltrúaráðs- fundi Sjálfstæðisfiokksins i Vestmannaeyjum s.l. sunnu- dagskvöld, að tveir fulltrúar flokksins i bæjarstjórniniH sögðu af sér. — Ég vil engu svara um þetta á þessu stigi máisins, sagði Einar H. Eiriksson, forseti bæjar- stjórnar, — nema þvi, að þetta stafar af skoðanamis- mun, og að það er ekki sú samslaða innan flokksins. sem ég tel að sé nauðsynleg og þurfi að vera fyrir sain- starfi. — Það er ástæðan fyrir þvi, að við sögðum okk- ur úr stjórninni. Einar H, Eiriksson, skatt- stjóri og forseti bæjarstiórn- ar, og Sigurður Jónsson, kennari og bæjarfulltrúi, sögðu sig báðir úr stjórninni af fyrrgreindum orsökum á fulltrúaráðsfundi Sjálf- stæðisflokksins á sunnudags- kvöld. TÍMINN ,r,Tf vrsm !'•- Þriðjudagur 30. marz 1976. Gsal-Reykjavik. — Geirfinnur var ekki lkari þessari mynd en hinni fyrri, þegar hann hvarf, sagði Ilaukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður i Keflavík, i samtali við Timann i gær, er hann var inntur eftir þvf hvers vegna nýrri myndin af Geirfinni. sem tekin var 1973 og birt í fjölmiðlum á laugardag, var ekki birt er fyrri rannsókn máls- ins stóð yfir, heldur einvörðungu mynd af Geirfinni frá 1968. — Þegar siðari myndin var tek- in, sagöi Haukur, var Geirfinnur með nýklippt hár, slétt og vatns- það var orðin talsverð r á, þegar hann hvarf. Hann var þá með mun siðara hár og úfnara. — Hver tók þá ákvörðun að birta ekki myndina? — Ég og Valtýr Sigurðsson tók-^ um þá ákvörðun sameiginlega, og sú ákvörðun var byggð á þvi, aö viö höfðum fengið upplýsingar frá eiginkonu Geir- finns um útlit hans þá. Það var okkar álit, að með þvi að birta nýrri myndina, myndi fólk rugl- Valtýr Sigurðsson (t.v.) og llaukur Guðmundsson vinna að rannsókn Geirfinnsmáls- ins á sinum tima. Tima- mynd: Itóbert. Útför Þorsteins M. Jónssonar Baldvin Tryggvason og Jón Sam- sonarson. Eins og sagt var frá hér i blað- inu á sinum tima, andaðist Þor- steinn M. Jónsson að Vifilsátöðum 17. marz siðast liðinn, á nitugasta og fyrsta aldursári. Timamynd: GE. GSAL Reykjavik — Ný brezk freigáta kom á miöin úti fyrir Austfjörðum i gær. — Ber hún heitið Tartar og einkennisstafina F-133. Tartar hefur ekki áður verið á tslandsmiðum. Frcigátan er eldri, en aðrar freigátur, sem verið hafa á tslandsmiðum, en svipuð að stærð. Brezku freigáturnar eru senni- lega sex á miðunum núna, og hafa aldrei verið fleiri, en þær eru: Tartar, Scylla, Galatea, Baccanthe, Juno og Mermaid. Brezku togararnir voru 25 að tölu á miðunum i gærdag. ast i riminu, og það er mitt per- sónulega álit, að birting þessarar myndar hafi ekki áhrif á rann- sókn málsins nú. — Fenguð þið þessar tvær myndir af Geirfinni i hendur samtimis? — Nei, það er ekki rétt. Eldri myndin kom til lögreglunnar áð- ur en rannsóknin á hvarfi Geir- finns hófst, þ.e.a.s. strax og byrj- að var að lýsa eftir honum. Hin kom siðar. — Það hefur aldrei hvarflað að ykkur að birta nýrri myndina? — Nei, þaö hvarflaði ekki að okkur. Höfnuðu tilboði frá Bretlandi — þótt það væri lægst FJ-Reykjavik. — A fundi Innkaupastofnunar Reykja- vikurborgar, sem haldinn var i gærmorgun, kom til af- greiöslu tilboð um „fittings" til Vatnsveitu Reykjavikur. Bárust tilboð viða að, og kom lægsta tilboðið frá fyrirtæki i Bretlandi. En þrátt fyrir, að það væri lægst, samþykkti stjórnin með 3 atkvæðum gegn 2 að taka næstlægsta boði, sem var frá vestur-þýzku fyrir- tæki. Var það gert að tillögu þeirra Alfreðs Þorsteinsson- ar og Sigurjóns Péturssonar. Ólafur Jónsson, einn þriggja fulltrúa Sjálfstæðisflokksins i stjórn Innkaupastofnunar- innar, greiddi tillögunni at- kvæði. Sem kunnugt er, urðu nokkrar deilur nýlega i Inn- kaupastofnuninni og borgar- stjórn um tillögu þess efnis, að reynt yrði að sniðganga brezkar vörur. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins i borg- arstjórn lögðust gegn þeirri tillögu. Sömuleiðis borgar- fulltrúi Alþýöuflokksins, Björgvin Guðmundsson. Enda þótt. samþykkt hafi verið að hafna brezka tilboð- inu á stjórnarfundi Inn- kaupastofnunarinnar i gær, getur svo fariö, að borgarf-áð eða borgarstjórn breyti þeirri ákvörðun og taki held- ur brezka tilboðinu, Hér er ekki um háa upphæð að ræða, en vörukaupin eru fyr- ir um 1 millj. króna. Fiskblokkin i hækkar Bandaríkjunum ÚTFÖR Þorsteins M. Jónssonar, fyrrverandi skólastjóra og bóka- útgefanda, var gerð frá Dóm- kirkjunni á laugardaginn var, kl. 10.30. Dr. Jakob Jónsson jarð- söng. Karlakórinn Fóstbræður söng, Garðar Cortes söng ein- söng, og organleikari var Hörður Áskelsson. Hér sést þegar verið er að bera kistu Þorsteins úr kirkju. Hægra megin við kistuna eru: Helgi Eliasson, Viggó Jessen, Guð- mundur Jörundsson og Þór Vil- hjálmsson. Vinstra megin: Jónas Kristjánsson, Jón Þórarinsson, gébé-Rvik — Verð á þorskblokk- inni i Bandarikjunun hækkaði i sl. viku úr 65 sentum i 70 sent, að sögn Sigurðar Mirkússonar, framkvæmdastjóra sjávarút- flutningsdeildar Sambandsins. Hækkanir á öðrum blokkum voru álika, t.d. á ýsu- og steinbíts- blokkum.en ufsablokkin hækkaði mjög litið, ’.ir 38 sentum i 41 sent. Hækkanir :t fiskblokkum siöan i desember 1975 hafa verið um 12 sent, eða nálægt 20%. Þá sagði Sigurður, að ástæða væri til aö benda á að 3/4 af þessari hækkun rennur til Verðjöfnunnarsjóðs fiskiðnaðarins, en 1/4 til frysti- húsanna. Bílstjórarnir finnast ekki Gsal-Reykjavik. Hvorugur bil- stjóranna, scm lýst hefur verið cftir f samhandi við rannsókn- ina á hvarfi Geirfinns Einars- sonar úr Keflavik, hafa gefið sig fram við rannsóknarlögregluna, að þvi er Örn Höskuldsson saka- dómari tjáði Timanum i gær. Loðnuveiðin: 18 skip veiða ennþó — Sigurður aflahæstur með tæplega 13 þús. tonn gébé Rvik — Fundizt hefur loðna út af Grindavík og út af Jökli, en að sögn loðnunefndarmanna er hér um hrygnda loðnu að ræða, sennilega einhverjar eftirhreytur úr göngum. A sunnudag tilkynntu þrjú skip um loðnuafla, og klukkan sex i gærkvöld höfðu tvöskip tilkynnt um afla, en vitað var um fleiri, sem voru að veiðum og voru búin að fá einhvern afla. Á laugardagskvöldið var heildaraflinn á þessari loðnuvertið orðinn 326.529 tonn, sem er 114.746 tonn- um minna en á sama tima I fyrra. Aflahæsta skipið er enn Sigurður RE, sem fengið hefur samtals 12.667 tonn. Mestum afla hefur verið landað i bræðsluskipið Norglobal, eða samtals 59.684 tonn- um. A sunnudag tilkynntu eftirtalin skip um afla: As- berg RE með 270tonn, sem veiddust út af Jökli, Fif- ill GK með 60 tonn og Arni Siguröur AK með 30 tonn. Sigurður RE tilkynnti um 320 tonna afla i gær, sem landað var i Norglobal, og Bjarni Ólafsson AK var með 300 tonn, sem landað var á Akranesi. Vitað var að Eldborgin GK var búih að fá 400 tonn i gær, en fullfermt getur skipið tekið um 550 tonn. Einnig var vitað um fleiri skip að veiðum, sem búin voru að fá afla, en höfðu enn ekki tilkynnt sig til loðnunefnd- ar. Alls munu enn vera að loönuveiðum átján skip, hin eru flest farin á netaveiðar, eða aö undirbúa sig fyrir þær. Mestum afla hefur verið landað á eftirtöldum stöðum: Norglobal 59.684 tonnum, Vestmannaeyjar 39.898 tonn, Reykjavik 26.664 tonn og Seyðisfjörður 26.153 tonn. Þessar tölur gilda frá byrjun vertiðar- innar til miðnættis á laugardag. Nú eru frei- gáturnar orðnar Haukur Guðmundsson: „NÝRRI AAYNDIN HEFÐI RUGLAÐ FÓLK í RÍMINU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.