Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 30. marz 1976. DALVIK BÆR í ÖRUM VCXTI Ualvikingar ciga mikiö af smábátum og trillum. hér má sjá nokkra tugi þeirra á kambinum sunnan við höfnina. — Timam. Kaii. KS-Akureyri — Dalvfk við Eyja- fjörö fékk bæjarréttindi i april árið 1974. Bærinn hefur veriö i örum vexti undanfarin ár, og ibúafjölgun þar langt yfir lands- meöallagi. A árunum 1974 og 1975 var fjölgun bæjarbúa á milli 3 og 4% og um siðustu ára- mót voru ibúar staðarins orðnir 1194. Fréttamaður Timans hitti nýlega að máli bæjarstjórann á Dalvik, Valdimar Bragason og innti hann frétta úr bænum. — Hvaða framkvæmdir eru helztar á döfinni hjá Dalvikur- bæ? Af þvi sem nú er helzt i gangi, má fyrst nefna mikla skrifstofubyggingu, sem byrjað var á i fyrrahaust og veröur sameign ýmissa þjónustuaðila Útibú K.E.A. á Dalvik gegnir ómetanlegu hlutverki i atvinnu og þjónustulifi bæjarins og nágrannasveitanna. Timam.Karl. Á Dalvik hefur verið byggt mikið undanfarin ár. Iiúsa. Hér má sjá nýtt hverfi einbýiis — Tirnani. Karl. Opið bréf til borgar- stjórnar Reykjavíkur Sjúkradeild í Hafnarbúðum? Nú er u.þ.b. 1 ár siðan borgar- fulltrúar Reykjavikur samþykktu samhljóða að koma upp hjúkr- unardeild fyrir aldraða i Hafnar- búðum og I gær, 24. marz 1976, gerðiPáll Gislason, yfirlæknir og borgarfulltrúi, grein fyrir stöðu heilbrigðismála I borginni i grein i Morgunblaðinu. Gat hann meöal annars framkvæmda viö Hafnar- búðir. Skúli Johnsen, borgar- læknir gerði málinu einnig nokkur skil i sjónvarpsviðtali I fréttum að kveldi sama dags. Af þessu tilefni vilja yfirlæknar Borgarspitalans láta fara frá sér eftirfarandi: Vandi langlegusjúklinga: Þeir sem i þessari borg hafa fengizt við lækningar og hjúkrun, hafa i sivaxandi mæli mætt vandamál- um hjúkrunarvistunar og aldr- aöra. Hafa þessi vandamál verið þaö erfið, aö talaö hefur verið um neyðarástand langlegusjúklinga. Margt hefur veriö rætt og ritað um þessi mál undanfarin ár, en lítiö orðið úr framkvæmdum til að leysa vandann. Læknar Borgar- spitalans hafa hvað eftir annað bent á nauðsyn byggingar svo kallaörar B-álmu Borgarspital- ans, sem fyrst og fremst yrði ætl- uð langlegusjúklingum, en þvi miður hefur byggingin ekki komizt á fjárlög rikisins fyrr en nú I þeim siðustu. Hafnarbúðir: Fyrir rúmu einu ári kom fram sú hugmynd að breyta Hafnarbúöum til bráða- birgða i sjúkrahús og reka þar sjúkradeildfyrirgamalt fólk. Var þá áætlað, að kostnaöur við þetta mundi vera um 16 milljónir króna. Ákvöröunin um þessa breytingu var tekin af borgaryfir- völdum og samþykkt af fulltrúum allra flokka. Ekki var áður leitaö álits stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikurborgar, læknaráðs Borgarspitalans eða umsagna yfirlækna spitalans, þó að gert væri ráð fyrir að reksturinn og lækningar á staðnum yröu siöar I höndum þessara aðila. A þeim forsendum 1) aö hjúkrunar- deildum yrðikomiöupp i Hafnar- búðum, hvað sem tautaöi og raul- aöi, 2) að B-álman væri enn ekki komin i fjárlög og 3) aö neyðar- ástand langlegusjúklinga kreföi, féllust iæknar Borgarspitalans á að Hafnarbúöir yröu starfræktar sem hjúkrunardeild og einkum fyrir aldraða hjúkrunarsjúklinga skurölækningadeilda Borgar- spitalans. Enn á ný itrekuöu læknar þó fyrri efasemdir sinar um Hafnarbúöir, sem mögulega rekstrareiningu og óskuöu um miöjan nóvember s.l. upplýsinga um kostnað fyrirhugaöra breyt- inga og hvort t.d. væri ekki hag- kvæmara aö leggja fjármagn fyrirhugaöra breytinga svo og hugsanlegt söluverö hússins i B-álmu Borgarspitalans og hefj- ast þar handa. Sjúklingar i Hafnarbúðum: Gert er ráö fyrir 25 rúmum og er sennilegt aö flestir sjúkinganna veröi aldraðir hjúkrunarsjúkling- ar, sem þurfa mikla hjúkrun og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.