Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 30. marz 1976. SÍG Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrrer nefiit, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum ogalmennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. .9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridog- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Oa'gvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: ’ Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tii 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. L.ögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögregián simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Frá Kvenfélagi Hreyfils: Munið eftir aðalfundinum i kvöld i Hreyfilshúsinu kl. 8.30. Stjórnin. Aöalfun dur Mæðrafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf, bingó. Stjórnin. ■ í A R ' Páskaferðá Snæfellsnes.gist i Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök- ur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Drit- vik, Svörtuloft, og viðar, Fararátjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. — útivist. Minningarkort Minningarsþjöld HáfeigSr kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonís- ‘dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinn'i Hliðar Miklu- jþraut 68. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu í Árbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort óháða safnaðarinsfást á eftirtöldúm stöðum: Verzl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, simi 15030. Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95E, Simi 33798. Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9. Simi 10246. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og sty rktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju-1 fell Ingólfsstræti Reykjavik, Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á tslandi fást hjá stjórnarmönnum tslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Minningarspjöld Stýrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS : Austurstræti, Guðmundi, Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi1 Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. fMinningarkort Hallgríms- kirkju i Saurbæ fást á eftir- ‘töldum stöðum: Verzluninni 'Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, iReykjavik, Bókaverzlun> ÍAndrésar Nielssonar, Akra- rnesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og , -hjá séra Jóni Einarssyni,. sóknarpresti, Saurbæ. sMinningarkort Ljósmæðráfé- ; lags tsl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land-‘ spitalans, Fæðingarheimili" Reykjavikur, Mæðrabúðinni,, Verzluninni Holt, Skólavörðu-^ stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-, braut 1, og hjá ljósmæðrum ■ ,viðs vegar um landið. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45., Fyrstu happadrættís- skuldabréfín hafa þrefaldazt að verðgildi Sjö eiga inni milljón, tveir hólfa milljón SJ-Rvik — Margur er rikari en hann hyggur. t Seðlabankanum eru sjö milljón króna vinningar ósóttir, sem komið hafa á happ- drættisskuldabréf rikissjóðs. Sömuleiðis eiga tveir skulda- bréfseigendur þar inni hálfa milljón, auk annarra sem eiga smærri vinninga. 15. júni fyrnast fyrstu ósóttu vinningarnir i rlkis- skuldabréfahappdrættinu, en þeir eru frá þvi fyrst var dregið i A- flokki 15. júni 1972. Fjórir 10.000 króna vinningar eru ósóttir siðan þá. I tilefni þess að sala hefst á nýj- um happdrættisskuldabréfa- flokki, H-flokki, nú um mánaða- mótin, grennsluðumst við eftir þvi, hvað eldri bréf væru orðin mikils virði. Jón Freysteinsson, fulltrúi i Seðlabankanum, gaf okkur þær upplýsingar, að 1.000 króna skuldabréf úr A-flokki, sem gefið var út vorið 1972, væri 3.229. kr. virði nú, en hins vegar er það ekki innleysanlegt i Seðla- bankanum fyrr en að rúmum fimm árum liðnum. 2000 króna skuldabréf i D-flokki, sem gefið var út sumarið 1974, er orðið 4,190 kr. virði, en er ekki innleysanlegt fyrr en 1984. Bréfin frá 1972 hafa samkvæmt þessu rúmlega þre- faldazt i verði, en bréfin frá þvi sumarið 1974 rúmlega tvöfaldazt að verðgildi. Þrir flokkar hafa verið gefnir út af 1.000 króna happdrættisskulda- bréfum, A, B, og C, en fjórir af 2000 króna bréfum, D, E, F og G, og nú bætist H-flokkur þar við. En vlkjum nú aftur að ósóttu milljónunum. Hverjir eru þeir heppnu? 1 A-flokki er ósótt hálf milljón, sem dregin var út 15. júni 1974 og kom á bréf 63161, og milljón, sem dregin var út 15. júni sl. sumar og kom á bréf 58972. 1 C-flokki er ósótt hálf milljón frá þvi 20. des. 1975, sem kom á bréf 40449. 1 D-flokki er ósótt milljón frá 12. júli 1974 á bréf 59625. 1 E-flokki eru tveir ósóttir milljón króna vinningar frá þvi 27. des. 1975, en númerin á bréfunum eru 1105 og 3980. I F-flokki eru einnig ósóttir tveir milljón króna vinningar á bréf 2061 og 42846. 1 G-flokki er einnig ósótt milljón frá þvi 24. jan sl., en hún kom á bréf 106730. Annars sagði Jón Freysteins- son, að yfirleitt sæktu menn vinninga sina, og I heildina lægi litið inni af ósóttum vinningum. 2180 Lárétt 1) Fiskur. 6) Kaupstaður. 10) Eins. 11) Ofugur tvihljóði. 12) Neðsta staða. Í5) Skömm. Lóðrétt 2) Söngfólk. 3) Ræktaðland. 4) Naumast. 5) Saklausa. 7) Vin- stofa. 8) Veik. 9) Málmur. 13) Mánuður. 14) Svar. Ráðning á gátu No. 2179. Lárétt I) Grýla. 6) Samsafn. 10) Is. II) En. 12) Ukulele. 15) Sleði. Lóðrétt 2) Rám. 3) Lóa. 4) Asiur. 5) Annes. 7) Ask. 8) Sól. 9) Fel. 13) Ull. 14) Eið. 3 10 II ■ u 11 11 1V E ■ i Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona i simum 96-4-13-33 og 96-4-14- 33. £júkral)úsið í Húsavík s.f. Schefer hvolpur Vil kaupa hvolp af Schefer kyni, helzt hreinræktaðan. Upplýsingar i sima 99-5659. Þakka af alhug alla vinsemd á afmælisdegi minum 21. marz 1976. Sigriður Sigurjónsdóttir Hurðarbaki. +“ Móðir min Ragnheiður I. Jónsdóttir frá Hvalgröfum verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 1. april kl. 3 siðdegis. Fyrir hönd vandamanna. Magdalena Brynjúlfsdóttir. Útför móður okkar Ingibjargar Gisladóttur Rauðalæk 24 áður húsfreyju að Hóli á Langanesi fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. april kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna. Steinþóra Jónsdóttir. Fyrsti dagurinn frá áramótum Þakka öllum nær og fjær auðsýnda samúð vegna láts eiginmanns mins Þorsteins Þorsteinssonar, — sem skaplegt sjóveður er i Vestmannaeyjum gébé Rvik — Þetta er fyrsti dag- urinn á árinu, sem skaplegt sjó- veður er, enda allir bátar farnir á sjó, sagði Sigurgeir Kristjánsson, fréttaritari Timans i Vestmanna- eyjum, i gær. Það hefur vægast sagt verið mjög erfið tið hér allt frá áramótum og óhætt að segja, að þriðja hvern dag a.m.k. hafi verið allt að tólf vindstig á Stór- höfða. Daðastöðum, Núpasveit. Fyrir mina hönd barna og tengdabarna. Ólina Pétursdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð, og vinarhug við frá- fall og útför eiginmann? mins Steins Árnasonar. Guðrún R. Guðmundsdóttir og synir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.