Tíminn - 30.03.1976, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 30. marz 1976.
TÍMINN
23
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksi
Sverrir Bergmann, varaþingmaður, og Guðmundur G. Þórar-
insson, varaborgarfulltrúi verða til viðtals laugardaginn 3. april
á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18, frá kl. 10
til 12.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur verður að Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 1. april n.k. kl.
20,30. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, ræðir um stjórnar-
skrána. Takið kaffibrúsann með. SHrtrnin
Kópavogur
Félag ungra Framsóknarmanna i Kópavogi heldur almennan
fund i Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 31. marz kl. 20,30.
Rætt verður um Félagsmálastofnun Kópavogs.
Frummælandi Baldvin Erlingsson. Pétur Einarsson formaður
tómstundaráðs mætir á fundinn.
Stjórnin.
Rangæingar —
Framsóknarvist
F'ramsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur 4. og siðasta spila-
kvöldið að þessu sinni i félagsheimilinu Hvoli Hvolsvélli, sunnu-
daginn 4. april kl. 9. Ingvar Gislason alþingismaður flytur ávarp.
Ýmis skemmtiatriði. Fjölmennið á lokakeppnina. Stjórnin.
Opið hús
Framsóknarfélögin i Kópavogi munu framvegis hafa opið hús að
Neðstutröð 4 mánudaga kl. 5 til 7. Þar verða til viðtals ýmsir
forystumenn félaganna og fulltrúar flokksins i nefndum bæjar-
ins. Stjórnin.
Ellefu fórust
Reuter, Caracas. — Ellefu
manns létu lifið og þrjátiu
slösuðust þegar langferðabif-
reið, full af farþegum, lenti út
af veginum eftir árekstur við
flutningabifreið.
Arekstur þessi átti sér stað
skammt frá höfuðborg
Venezuela i gærdag.
O íþróttir
Hart Lane — vann stórsigur (5:0)
yfir lélegu United-liði. Birming-
ham, Wolves eða Burnley verða
samferða United-liðinu niður i 2.
deild.
Sunderland vann góðan sigur
(3:0) yfir Dýrlingunum frá
Southampton i 2. deildarkeppn-
inni. Roy Greenwood,
sem Sunderland keypti frá Hull
skoraði 2 mörk og Mel Holden,
sem Sunderland keypti frá
Preston á 100 þús. pund, skoraði
eitt mark. Bristol City er nær
öruggt um að komast upp i 1.
deild — Sunderland, Bolton og
West Bromwich Albion, berjast
um hin tvö fyrstu deildar-
sætin, sem losna.
Alþingi
samlegum grundvelli og þvi verði
hraðað sem mest má vera og
koma hér á breytingum.
Ekkert athyglisvert
ákvæði
Ég varð fyrir nokkrum
vonbrigðum. þegar hæstvirtur
fjármálaráðherra taldi, að það
væru mörg athyglisverð ákvæði i
þessari þingsályktunartillögu. Að
minum dómi er ekkert athyglis-
vert ákvæði i þessari þingsálykt-
unartillögu, og ég vænti þess, að
sú endurskoðun, sem fram fer,
taki ekki mið af henni. Hann gat
þess, að stefna Sjálfstæðisflokks-
ins hafi verið sú að ekki yrði
lagður skattur á almennar launa-
tekiur, og það er stefna út af fyrir
sig, og ég býst ekki við þvi, að
tekjuskattur af svokölluðum al-
mennum launatekjum nú sé ýkja
mikill. Persónufrádrátturinn er
orðinn það mikill, að tekjuskattur
á almennar launatekjur er tiltölu-
lega mjög litill. En hins vegar
fannst mér koma fram i hans orð-
um, að það væri ekki stefna
flokksins að leggja niður tekju-
skattskerfið, og ég fagna þvi og
vænti þess, að við þaö verði stað-'
ið, að Sjálfstæðisflokkurinn
a.m.k. berjist ekki fyrir jafnfrá-
leitri hugmynd. Hann gat þess, að
afstaða launþegasamtakanna
hefði breytzt á undanförnum ár-
um, þ.e.a.s. að launþegasamtökin
hefðu lagt mun meiri áherzlu á
beina skatta, en viljáð draga úr ó-
beinum sköttum. En hver er á-
stæðan fyrir þessari afstöðu? Er
hún ekki einmitt sú, að forystu-
menn launþegasamtakanna hafa
talið það vonlaust mál að berjast
fyrir auknum skattjöfnuði. Þeir
hafa gert það i mörgum tilfellum
á undanförnum árum. En ég
verð að segja það sem mina skoð-
un, að ég tel, að launþegasamtök-
in eigi að þrýsta mun meira á, að
það verði komið á auknum skatt-
jöfnuði, og leggja minni áherzlu á
það að leggja tekjuskattskerfið
niður, sem ég efast nú raunar um
að sé stefna launþegasamtak-
anna. Tekjuskatturinn var lækk-
aður mikið 1974 i sambandi við
kjarasamninga, eða um rúm 40%.
Hann var lækkaður enn á ný á sl.
Drukknaði í
Hafnarfjarðarhöfn
ári. Ég tel, að það hafi verið mis-
ráðið að gera það, og menn hafa
ekki alveg gert sér grein fyrir þvi,
sem sóttu það mál sem fastast,
hvað hefur tekið við. Menn verða
að skilja, að það er til litils að
leggja niður kerfi, sem er gallað,
og breyta sköttunum þannig, að
þeir fari inn i kerfi, sem er engu
siður gallað og kannski miklu
gallaðra og verra heldur en hitt.
Söluskatturinn
eykur aðstöðumun
landsmanna
Áhrif söluskattsins eru marg-
visleg. Það má t.d. færa sönnur
að þvi, að söluskatturinn hefur
orðið þess valdandi, að aðstöðu-
munur fólksins i landinu hefur
orðið mun meiri. Söluskatturinn
leggst þyngra á þá, sem úti á
landi búa og þurfa að kaupa yfir-
leitt dýrari þjónustu heldur en
þeir, sem búa hér á höfuð
borgarsgvæðinu. Þeir þurfa að
kaupa dýrari simaþjónustu, þeir
þurfa að borga flutningskostnað
og fleira svipaðs eðlis, sem þýðir,
að þetta fólk þarf að borga meiri
söluskatt, og þar með er ójöfn-
uður kominn á vegna siaukinnar
eða sifellt hækkandi söluskatts.
Einnig er það ljóst, að ungt fólk
verður meira fyrir barðinu á
söluskatti heldur en þeir, sem eru
búnir að koma sér fyrir og eru
orðnir ráðsettir. Maður, sem
byggir hús i fyrsta skipti nú, þarf
að greiða mun meiri söluskatt
heldur en maðurinn, sem byggði
hús fyrir 20 árum, og maður, sem
kaupir heimilistæki og húsgögn
þarf að greiða mun meiri sölu-
skatt af þessari þjónustu eða
þessum vörum heldur en maður-
inn, sem gerði slikt fyrir 10-20
árum, en fyrir 20 árum var sölu-
skatturinn ekki til. Menn verða
einnig að gera sér grein fyrir þvi,
að aukin skattheimta af þessu
tagi kemur mismunandi niður á
kynslóðunum, meðan áhrifa þess-
ara hækkana gætir.
Ég tel i sjálfu sér ekki ástæðu til
að fara fleiri orðum um þetta
mál. Ég vænti þess, að lögð verði
á það öll áherzla að hraða endur-
skoðun skattkerfisins og það
verði undirstrikað, af Alþingi Is-
lendinga, að tekjuskattskerfið og
tekjuskátturinn verði ekki lagður
niður, þvi að það er gifurlegur
jöfnuður, sem felst i tekjuskatts-
kerfinu, jöfnuður, sem ég sé ekki,
að hægt sé að koma á á annan hátt
með góðu móti, og ég trúi þvi
vart, að Alþýðuflokkurinn ætli að
berjast harðri baráttu fyrir þess-
ari stefnu, a.m.k. ekki ef sá flokk-
ur ætlar að kalla sig jafnaðar-
mannaflokk.”
Gsai-Reykjavik — í gærmorgun
drukknaði 46 ára gamall maður
skammt fyrir utan höfnina I
Hafnarfirði. Maðurinn hét Hilm-
ar Þórarinsson, til heimilis að
Urðarstig 5 i Hafnarfirði. Hilmar
var einhleypur, en bjó hjá for-
eldrum sinum.
Hilmar heitinn fór á opinni
smátrillu frá Hafnarfirði ein-
hvern tima á timabilinu milli kl .
6 og 8 i gærmorgun og fannst
trillan mannlaus úti fyrir höfninni
siðar um morguninn. Maðurinn
sem sá mannlausu trilluna sá
nokkru siðar lik Hilmars i sjón-
um.
Taliðer að Hilmar hafi hrasað i
bátnum og fallið útbyrðis.
Jörð
í Rangárvallasýslu
Til sölu er jörð i Þykkvabæ. Hefur að
mestu verið notuð til kartöfluræktar.
Útsæði og vélar geta fylgt.
Fasteignir s.f.
Austurvegi 22, Selfossi.
Simi 1884, eftir hádegi.
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar
hinn 27. marz sl., greiðir bankinn
13% arð til hluthafa fyrir árið 1975.
Arðurinn er greiddur i aðalbank-
anum og útibúum hans gegn fram-
vlsun arðmiða merktum 1975.
Athygli skal vakin á þvi, að réttur
til arðs fellur niður, ef arðs er ekki
vitjað innan þriggja ára frá gjald-
daga, samkv. 5. gr. samþykkta
bankans.
Reykjavik, 29. marz 1976.
f Iðnaðarbanki íslands hf.
Járnabindingamenn
Við óskum eftir að ráða nokkra
járnabindingamenn, sem hafi
a.m.k. 2ja ára reynslu í slíku starfi.
Skriflegar umsóknir séu sendar á skrifstofu vora í
Reykjavík, Suðurlandsbraut 12, þar sem greint sé frá
reynslu umsækjanda, og tilgreint hjá hvaða vinnu-
veitanda viðkomandi hafi unnið við járnabindingar.
ENERGOPROJEKT
Sigölduvirkjun