Tíminn - 30.03.1976, Page 18

Tíminn - 30.03.1976, Page 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 30. marz 1976. PIETRO ANASTASI. "Ljónið" fró Juventus „Ljónið” frá Juventus, Pietro Anastasi, markakóngurinn snjalli, sem hefur leikið um 200 leiki fyrir Juventus og skorað 71 mark i þeim, hefur ákveðið að leggja knatt- spyrnuskóna á hilluna. Ana- stasi er einn frægasti knatt- spyrnumaður heims — hann var um tima dýrasti knatt- spyrnurnaður heims, en Ju- ventus keypti hann frá Varese 1968 á 440 þús. pund, sem þótti þá geysileg upphæð fyrir knattspyrnumann. JOHANN CRUYFF...tslenzkir knattspyrnuunnendur fá að sjá þennan snjalla knattspyrnu- mann leika á Laugardalsvellin- um isumar, þegar Hollendingar leika hér i HM-keppninni. Það runnu tvær Hinn ungi og stórefnilegi Mersey-leikmaður David Fair- clough var hetja Liverpool-liðsins, sem vann sigur (2:0) yfir Burnley á Anfield Road. Fairclough, sem kom inn á, sem varamaður fyrir Steve Heighway, skoraði bæði mörk Liverpool — það fyrra aðeins 5 mínútum eftir að hann kom inn á, eftir hornspyrnu frá Kevin Keegan. Framkvæmdastjóri Barcelona — mótherji Liverpool- liðsins í UEFA-bikarkeppninni, var meðal áhorfenda á Anfield Road — til að „njósna" um Liverpoolliðið. Það var greinilegt, að það hlakkaði í honum, þegar Heighway meiddist — hann néri saman höndum, þegar hann var borinn af leikvelli enda töruggt að Heighway getur leikið gegn Barcelona á Spáni í kvöld. reisupassann. Oavie Webb, var hetja Q.P.R. — þessi snjalli varnarleikmaður, sem þekktur er fyrir að skora þýðingarmikil mörk, hefur skorað sigurmark Lundúnaliðsins i tveimur slöustu leikjum liðsins. Það var ekki laust við, að Webb heföi sýnt mik- inn vanþóknunarsvip, eftir að hann hafði skorað gott mark. „Mister” Webb eins og þulur B.B.C. k'allaði hann skorar ávallt ASA HART- FORD...var rekinn af leikvelii, fyrir að slá Don Masson niöur. grímur ó ..njósnarann" —þegar David Fairclough tók stöðu Steve Heighway's og sýndi stórleik með Liverpool-liðinu En það runnu tvær grimur á framkvæmdastjórann, þegar hann varð vitni að stórleik Fair- clough — það var greinilegt aö hann hafði ekki tekið þennan unga leikmann i dæmið. Fairclough er eins hættulegur og Heighway, ef ekki hættulegri — og það gerði framkv.stj. sérgreinilega ljóst. — Það verð-' ur„eríitt að glima við Liverpool liðið. Margir stórhættulegir leik- menn leika með þvi, sagði hann eftir leikinn. Uppselt er á leik Barcelona og Liverpool, sem fer fram á Nou Camp i Barcelona — Aston Villa .... (0) 0 Stoke.........(0) 0 Coventry.......(1) 1 Nescastle ... (I) l Donald Murphy John Bird Derby..........(1) 4 Blrmingham.. (0) 2 Leighton James, Trevor Francis, Bruce Rioch, David Needham Roger Davies, David Nish Ipswich.......(1) 1 Everton.......(0) 0 Trevor YVhymark v.s. Leeds.........(2) 3 Arsenal.......(0) 0 Alan Clarke 2. Billy Bremner Llverpool.... (1)2 Burnley.......(0)0 David Fairclough 2 AAan.United... (0) 3 | AAiddles- r.erry naiy v.». j borough.......(0) 0 David McCreery Gordon Hill QPR............(0) 1 AAan.City.......(0) 0 Pave Webb Tottenham... (1) 5 Sheff. Utd ... (0) 0 Wiliie Young John Duncan Steve Perryman 2, Martin Chivers WestHam........(0)0 Norwich .........(1)1 Ted MacDougall Wolves...........(2)2 Leicester.... (1) 2 John Richards, John Sammels Ken llibbitt ! Frank YVorthington DAVE WEBB...skoraði sigur- mark Q.P.R. 90 þús. áhorfendur munu sjá leik liðanna þar i kvöld. Asa Hartfordvar rekinn af leik- velli, þegar Queens Park Rangers vann góðan sigur (1:0) yfir Manchester City, Hartford lenti i samstuði við Rangers-leikmann- inn Don Masson — og lauk þeirri viðureign þeirra þannig, aö það fauk heiftarlega i Hartford, og sló hann Masson niður. Það þurfti að stöðva leikinn og þjálfarar lið- anna og öflugt lögreglulið skarst i leikinn, meðan leikmenn voru róaðir. Hartford fékk þá að sjá Keith Weller... fékk á sig 2 mörk á aðeins 5 mlnútum, þegar hann klæddist markvarðarpeysunni. 2. DEILD Blackburn — Notts C 2:1 Blackpool — Plymouth 0:0 Bolton — Chelsea 2:1 Bristol R — Oxford 0:1 Carlisle—-BristolC 0:1 Fulham — Oldham 1:0 Hull-York 1.1 Luton — Charlton 1:1 Notth For — Orient 1:0 Portsmouth — WBA 0:1 Sunderland — Southampton 3:0 ALLAN CLARKE...skoraði sitt 200. deildarmark. þýöingarmikil mörk, þegar hann skorar mark á annaö borð. Þýöingarmesta markið sem Webb hefur skorað er án efa markið, sem hann skoraði gegn Leeds i úrslitaleik bikarkeppn- innar 1970, en þá tryggði hann Chelsea bikarinn. Keit Weller, einnig fyrrverandi Chelsea-leikmaður, varö fyrir mikilli reynslu á Molineux. Þessi snjalli miðvallarspilari, klæddist þar markvarðarpeysunni — eftir að Mark Wallington, markvörður Leicester þurfti að yfirgefa völl- Cruyff vill hætta knatt- spyrnuferli sínum með Ajax — hann segist ætla að leggja skóna á hilluna fyrir HM-keppnina í Argentínu 1978 — Ég er ákveðinn í aö leggja skóna á hilluna, fyrir heimsmeistara- keppnina i Argentinu 1978 — og ég mun því ekki leika meö hollenzka liö- inu, ef þaö kemst þangað, sagði Hollendingurinn fljúgandi — knattspyrnu- sni llingurinn Johann Cruyff, þegar hann til- kynnti þetta. — Ég hef áhuga á að leika minn siðasta knattspyrnuleik, meö gamla félaginu minu — Ajax, sagði Cruyff. Cruyff hefur ákveðið að hætta aö leika með Barcelona, þegar samningur hans við félagið rennur út i sumar. Nú eru uppi háværar raddir um, aö Cruyff gerist aft- ur leikmaður með Ajax.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.