Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 1
Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga: Stefna Sambandsins nú er að stórauka iðnaðinn í landinu gébé Rvík — Akveðið hefur verið að gera stórt átak i að auka iðn- væðinguna i iandinu, sagði Er- lendur Einarsson forstjóri Sam- bands Isl. Samvinnufélaga. — Við teljum það timamót hjá okkur að nú er komin á markaðinn ný framleiðsluvara hjá Iðnaðardeild Sambandsins, þar sem er fatnað- ur úr isienzkri ull og bandarisku gerviefni, sagði hann. Þá verður Ullarverksmiðjan Gefjun á Akur- eyri stækkuð verulega á árinu og fra mleiðslugeta hennar þannig aukin á hráefni, sem prjóna- og saumastofur um land allt munu siðan fullvinna til útflutnings. — Aðstæður i landinu kalla á það að iðnvæðing verði stóraukin, og er það stefna Sambandsins að stór- auka iðnaðinn á næstunni. Þó eru nokkrir agnúar sem við rekum okkur á, sem þarf að eyða og þvi nauðsynlegt að taka upp samn- ingaviðræður við stjórnvöld, sagði Erlendur Einarsson. Heildarsala allra fyrirtækja Iðnaðardeildar á árinu 1975 nam 3.1 millj. króna, en af þeirri upp- hæð námu útfluttar vörur rúmum 1.2 millj. kr. Ekki mun búizt við verulegri aukningu útflutnings á þessu ári, en á árinu verður Ull- arverksmiðja Gefjunar stækkuð verulega og er vonazt til að sú viðbót verði komin i notkun um næstu áramót. Mun þvi fram- leiðslugeta verksmiðjunnar stór- aukast. — Stóraukið átak stendur fyrir dyrum i iðnaðarmálum Sambandsins, sagði Erlendur Einarsson og benti á að vel væri fylgzt með, þvi nýjar vélar væru keyptar á ári hverju til verk- smiðjanna. — En við rekum okkur á ýmsa agnúa sem þarf að eyða, sagði Erlendur, og taldi nauðsynlegt að taka þyrfti upp samningaviðræð- ur við stjórnvöld i sambandi við þá. Sagði hann að þarna væru aðallega um sex atriði að ræða: 1. Orkan. Eftir oliuhækkanir hafa rekstursaðstæður fyrir Akureyrarverksmiðjurnar verið erfiðar og við beinum þvi þeirri kröfu til stjórnvalda að iðnaður | T en munurinn á orkukostnaði er geysilegur, t.d. kostar kildwatt- stundin á Akureyri 4,13 kr. en sunnanlands aðeins 0,51 kr. Við viljum ódýra orku fyrir islenzkan iðnað! 2. Opinber gjöld, sem lögð eru á iðnað, og þar fyrst söluskattur til rikisins, en þetta teljum við að eigi að hverfa og einnig þau 3—3,5% af verði útflutningsvöru sem kemur sem greiðsla til rikis- ins. 3. Aðildin að Efta átti að vera til þess að efla islenzkan iðnað, en við teljum að þetta hafi alls ekki tekizt, þróunin er önnur hér en viðastannarsstaðar, t.d. tollar af hráefni og vélum. Við 'viljum sitja við sama borð og keppinautar okkar. 4. Fjármagnskostnaður. Að- stæðuri islenzkum iðnaði og mis- munur atvinnuvega hér og er- lendra keppinauta er mikill og þyrftum við mun betri fyrir- greiðslu á fjárútvegun. Það er vaxandi áhugi hjá stjórnvöldum að hjálpa iðnaðinum, sem við metum mikils, en eigi að siður býr iðnaðurinn enn við það sama, t.d.eru vaxtakjör mjög óhagstæð hér. 5. Skattar. Þar þyrfti að gera úttekt til lagfæringa, t.d. aðstöðu- gjald á útflutningsiðnað sem þekkist varla nema hér. 6. Menntunarmál og starfs- þjálfun. Ekkert er hægt að gera hér i þessum málum nema senda fólk til útlanda. Það vantar nauð- synlega starfsþjálfun fyrir iðnað- arfólk, —að visuer það á dagskrá hér, en það þarf lika að hrinda þvi þessi, sem ekki getur talizt til auðmagnsiðnaðar, fái að sitja við sama borð og aðrir. Verksmiðj- Úr Sambandsverksmiðju á Akureyri. Aætlunarstaðír: Blönduós — Sigiuf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- • hólmur—Rif oúgandafj! Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Erlendur Einarsson urnar veita fjölda manns atvinnu, i framkvæmd. Launakjör iðnað- arfólks eru heldur ekki nógu góð, þaueru lægri en i mörgum öðrum stéttum. Reynt hefur verið að lagfæra þetta, t.d. með bónus- kerfi eins og komið hefur verið upp i verksmiðjunum á Akureyri og gefizt vel. Iðnaðardeild Sambandsins starfrækir margar verksmiðjur sem kunnugt er, og er þar fyrst að telja verksmiðjurnar á Glerár- eyrum á Akureyri, en þær eru Ullarverksmiðjan Gefjun, sem framleiðir m.a. ullarteppi, fata- efni, áklæði, ýmiss konar garn og band fyrir vefnað og prjónaskap, Fataverksmiðjan Hekla, sem skiptist i' þrjár deildir: Prjóna- deild, Vinnufatadeild og Skinna- deild, Skóverksmiðjan Iðunn, sem framleiðir fjölbreytt úrval af skófatnaði og Skinnaverksmiðjan Iðunn, en þar er loðsútun á gær- um aðalframleiðslugrein. Iðnaðardeildin rekur auk þessa tvær verksmiðjur á Akureyri, sem eru sameign Sambandsins og KEA, en það eru Efnaverksmiðj- an Sjöfn og Kaffibrennsla Akur- eyrar. Þá rekur Iðnaðardeildin einnig eftirtaldar verksmiðjur: Verksmiðjan Hötturi Borgarnesi, Fataverksmiðjan Gefjun i Reykjavik og Jötunn hf .i Reykja- vik, en þar rekur deildin einnig verzlunina Gefjun. Starfsfólk i öllum verksmiðjunum telur um átta hundruð manns, en greidd vinnulaun á árinu 1975 voru 710 millj. kr. hjá Iðnaðardeild Sam- bandsins. Nýjung í graskögglaframleiðslunni: ALLAR VERKSMIÐJURNAR BLANDA LÝSI EÐA TÓLG f GRASKÖGGLANA — næringargildið eykst um 6-8 fóðureiningar ó hvert 100 kg Gsal-Reykjavlk. A siðast Iiðnu sumri var gerð tilraun til þess að blanda tólg og lýsi I gras- köggla I graskögglaverk- smiðjunni að Gunnarsholti, en við það eykst næringargildi grasköggíanna nokkuð. Tilraunin þótti takast afburða vel, og hefur nú verið ákveðið að framleiða grasköggla með tólg / eða lýsi á sumri komanda I öllum fjórum graskögglaverk- smiðjum ríkisins og verksmiðj- unni að Brautarholti á Kjalar- nesi, en sú vcrksmiðja er i einkaeign. Að sögn Arna Jónssonar land- námsstjóra gæti þessi blöndun aukið næringargildi grasköggla um 6—8 fóðureiningar á hverj- um 100 kg og munu þá innlendu graskögglarnir innihalda milli 76 og 80 fóðureiningar, en það er sambærilegt við t.d. klið og haframjöld. Arni sagði, að ráðgert væri að allar verksmiðjurnar yrðu búnar að koma sér upp til- skildum búnaði fyrir sumarið, en hins vegar er nægur kinda- mör fyrir hendi. Viðteljum,að mörinn sé i hærra lagi hvað verð snertir, þvi að verð til bænda er 70 kr., og við það bætist siðan kostnaður vegna bræðslu. Heildarverð hvers kg yrði þvi yfir 100 kr., og það er u.þ.b. helmingi hærra en verð á lýsi — og hitagildi lýsis og tólgar er mjög svipað, sagði Arni. Ekki er ráðgert að fjölga vinnuafli við graskögglafram- leiðslu, þrátt fyrir þessar breyt- ingar. Að sögn Arna Jónssonar liggur ekki fyrir hvað heildar- kostnaður vegna þessara fram- kvæmda verður mikill, en hann sagði að unnið hefði verið að þessu i samráði við land- búnaðarráðuneytið, og veitt hefði verið bráðabirgðafyrir- greiðsla hjá Jánastofnunum vegna framkvæmdanna. MÓ-Reykjavik. Halldór E. Sig- urðsson landbúnaðarráðherra mun innan skamms skipa nefnd til að athuga með málefni hey- kögglaverksmiðja I landinu, og hvernig framfylgja megi stefnu þeirri, sem mörkuð var á siðasta búnaðarþingi. Þá hefur landbúnaðarráö- herra einnig ákveðið að skipa sérstakar nefndir heimamanna til að vinna að uppbyggingu þeirra verksmiðja, sem þegar er ákveðið að byggja, en þær eru i Saltvik i S.-Þingeyjarsýslu og i Hólminum i Skagafirði. Meðal annars eiga nefndirnar að kanna, á hvern hátt heima- aðilar geti lagt af mörkum fjár- magn til að hraða byggingu verksmiðjanna. Stefna landbúnaðarráðherra er sú, að heykögglaverksmiðjur komi sem viðast um landið, og þannig verði flutningskostnaður sem minnstur. Einnig verði eftir megni reynt að nýta inn- lenda orkugjafa, eins og jarð- hita og rafmagn, i verk- smiðjunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.