Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 22
22 'j> ryr 1yji TÍMINN Sunnudagur 11. apríl 1976. HU Sunnudagur 11. apríl 1976 Heiisugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. april er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygii skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08: 00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Revkjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögreqla og slökkvilið Reykjavik: Lögréglan sir.ii 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. liafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bílaiiatilkynningar Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Sjálfsbjörg Iteykja vik.Spilum að Hátúni 12 þriðjudaginn 13. april kl. 8.30 stundvislega. Nefndin. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur verður haldinn i Safn- aðarheimilinu við Háaleitis- braut, miðvikudaginn 12. april kl. 8.30 stundvislega. A fund- inn mætir frú Sesselja Kon- ráðsdóttir með samtining og sitthvað. Kattavinafélagiðheldur fund i Tjarnarbúð 10. april kl. 14. Fé- lagar mætið. Stjórnin. Félag einstæðra foreldraheld- ur kökusölu og basar að Hallveigarstöðum fimmtu- daginn 15. april kl. 2. Gómsæt- ar kökur og nýstárlegur gjafa- varningur. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 11/4 kl. 13. 1. Geitafell — Raufarhólshell- ir, aðeins farið inn að issúlun- um. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. 2. Þorlákshöfn og nágr. Far- arstj. Gisli Sigurðsson. Brott- för frá BSl að vestanverðu. — Útivist. Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhöli, sundlaug, kvöldvök- ur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Drit- vik, Svörtuloft og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. Útivist Sunnud. 11. april kl. 13.00. Gengið frá Reykjafelli að Þor- móðsdal. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Um- ferðarmiðstöðinni (að austan- verðu). Páskaferðir: Þorsmörk 1. Skirdagur 15. april kl. 08.00. 5 dagar. Verð kr. 6000. 2. Laugardagur 17. april kl. 14.00. 3 dagar verð kr. 4100. Gönguíerðir við allra hæfi daglega, ennfremur verða haldnar kvöldvökur. Farar- stjórar: Kristinn Zophonias- son, Sigurður B. Jóhannesson, Sturla Jónsson. Farmiðar á skrifstofunni. 15.—19. april. Stuttar gönguferðir daglega. Nánar augl. siðar. Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni öldu- götu 3. S: 19533 og 11798. — Ferðafélag Islands. Tilkynning Tombóla Ananda Margaverð- ur haldin i Iðnskólanum sunnudaginn 11. april kl. 2 e.h. (Gengið inn frá Vitastig). Skagfirska söngsveitinminnir á happdrættisniöana, gerið skil sem fyrst I verzlunina Roöa Hverfisgötu 98 eða hringiö i sima 41589 eöa 24762 og 30675. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaðgerðarstofu fyrir aldrað fólk (65ára ogeldri) aö Digra- nesvegi 10 (neðstu hæð gengiö inn að vestan-veröu) alla mánudaga. Símapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til aö not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Tilkynningar sem birtast eiga i þess- um dálki veröa aö berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtinga rdag. fyrir Fékk trollið í skrúfuna Gsal—Reykjavik.— Rækjubátur- inn Hringur HU-42 fékk trollið i skrúfuna þar sem hann var að veiðum á Reykjafirði. Annar rækjubátur, Þorsteinn Vald EA-11 var nærstaddur og kom Hringi til hjálpar. Eftir að dráttartaug hafði veriö komið fyrir á milli skipanna héldu þau áleiðis til hafnar á Skagaströnd, en þegar komið var á ytri höfnina var veðurofsinn slikur, að dráttartaugin slitnaði allt f einu. Hring rak stjórnlaust að landi og erhann var svo til kominn upp i landsteinana gátu skipverjar kastað út akkerum og fest bátinn. Skipverjar á Þorsteini Vald sóttu nýja dráttartaug og héldu aftur að Hring, — og drógu hann siðan inn i höfnina. Björgunarsveit Slysavarna- félagsins á Skagaströnd var tilbú- in með fluglinutæki i landi, ef taka þyrfti skipverja á Hring i land i björgunarstól. Skipverjar á Hring voru einnig búnir að blása upp björgunarbát — en sem betur fór þurftu þeir ekki á honum að halda, og Hringur komst óskemmdur inn i höfnina. Kennarar f Keflavík á móti samkomulaginu Kennarafélag Gagnfræðaskóla Keflavikur hélt fund á föstudag og voru þar ræddir samningar BSRB og fjármálaráðuneytisins. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: Fundurhaldinn i Kennarafélagi Gagnfræðaskólans i Keflavik 9. april 1976, telur undirritun sam- komulags milli BSRB og fjár- málaráðuney tisins allsendis óviðunandi og minnir á yfirvof- andi verkfallshótun varðandi samkomulag fyrir 1. april s.l. Ennfremur er sérstök athygli vakin á einróma samþykktri til- lögu Cecils G. Haraldssonar um hugsanlega úrsögn Landssam- bands framhaldsskólakennara úr BSRB. S. Helgason hf. STEINID]A:. [mholti 4 Si~ioi 24677 op 142S4 DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental Q A 00i Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILL Ford Br'onco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar SFraatn 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstigsmegin 2191 ..... Lóðrétt 1 _ . „ 2. Ala. 3. Pá. 4 Ana. 5. Rósin. 7. 1. Eyja. 6. Litu. 8. Hlemur. 10. Asnar. 9. Sál. 11. Nál. 15. Let. Svik. 12. Burt. 13. Leit. 14. jg Æin 18 TU Fæðu. 16. Tók. 17. Kveði við. 19. Drang. Lóðrétt 2. ílat. 3. Viðurnefni. 4. Kona. 5. Draugs. 7. Fjall. 9. Ýta fram. 11. Kona. 15. Verkfæri. 16. Egg. 18. Jarm. Ráðning á gátu No. 2190 Lárétt 1. Japan. 6. Lán. 8. Ösa. 10. Ans. 12. Sá. 13. An. 14. 111. 16. Æla. 17. Eti. 19. Stund. .7 I l’l k, 1 «:■* V.-k' . >7 V :• x • ■t, *)% 3$ - "r i? Skrifstofa borgarverkfræðings óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu- stjóra borgarverkfræðings, Skúlat’úni 2. m $ w. M m s U 'S S *r A. >w> r *4 ¥ vV • vy'.-: S Manntalsskrifstofan er flutt í Skúlatún 2 2. hæð—Auk manntalsskrifstofu er nú á sama stað fasteignagjaldadeild, húsa- tryggingar og lóðaskrárritari. SÍMINN ER 18000 ;v-;; Fjármálaráðuneytið 8. april 1976 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir marz mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall sonar okkar, unnusta og bróður Guðmundar Eliasar Sigursteinssonar Brigitta Wilheimsdóttir, Sigursteinn Guðmundsson, Margrét Bjarnadóttir, og systkini hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.