Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 13
Sunnudagur 11. aprfl 1976. TÍMINN 13 EIGUM OG DAR Einar Guðjóhnsen, framkvæmdastjóri Útivistar. Úrval um páskana — Við förum til Mallorca um páskana með 126 manna þotu. betta er hin eiginlega páskaferð. Svo eru auðvitað margir frá okk- ur á Kanarieyjum, en við erum umsvifamestir þar, með svona 40- 50% af vélunum, en ferðaskrif- stofurnar vinna þar saman. Þangað eru i reyndinni þrjár páskaferðir: Kanarieyjaferðir sem standa að hluta til yfir um páskana. Ein ferð var farin 1. april. Hún var á Gran Kanari. Hún stendur fram yfir páska. Þá var ferð 4. april til Tenerife. Það er einnig þriggja vikna ferð. Þá er ferð 15. april til Gran Kanari, og svo er næsta ferð ekki fyrr en eftir páska, eða 22. april. Alls munu þetta vera um 370 manns. Þá er 10 daga ferð til London yfir páskana. Einnig eru 35farþegar á okkar vegum i Amsterdam, og 37 verða i Luxemburg og Rinarlönd- um yfir páskana. Ingibjörg Engilbertsdóttir hjá Úrvali í ferðalögum, hvort sem það er nú innanlands eða utan, búa ferðamenn i glæsilegum hótel- um og ieiguibúðum, sem ætl- aðar eru túristum. Hér sést nokkuð áf þvi úrvali, sem is- ienzkum ferðamönnum er boðið i sóiariöndum. YAMAHA I 50 CC. MÓTORHJÓL <éF Yamaha 50 cc.eru stilhrein í útliti, með tvígengisvél og sjálfvirkri olíuinnspýtingu, þannig að óþarft erað blanda olíu saman við bensteð og 5 gíra kassa. Gott verð og greiðsluskilmálar. 111,1 n Yamaha mótorhjól eru sérlega sterkbyggðog hafa jaf'nan verið í fararbroddi í mótorhjóla- keppnum erlendis. -»r . Íj.4 ..........“ ^ -....... ' ..... nyr £ 0®:*! m ' ■ J ’ . ,.. ,,i .. i:: : BJARNI sigurjonsson. kaldbaksgötu , 'y ....'v- jr 'BÍLABORG HF= Borgartúni 29 sími22680 Aiþýðuorlof á Kanari Ellen, sölustjóri hjá ferðaskrif- stofunni Landsýn hf. Alþýðuorlof, sagði að höfuðáherzlan þar væri lögð á Kanarieyjaferð, sem hefst 10. april, og er það tveggja vikna ferð. Svo eru ferðir til Mallorca og Ibisa 14. april. Það eru 11 dagá ferðir. — Við bjóðum 45 sæti til Kana- rieyja, og allmörg sæti i hinar ferðirnar, en þessar ferðir eru lið- ur i nýju samstarfi okkar við ferðaskrifstofuna Úrval. Við telj- um þetta mjög góðar ferðir: farið er til staða, sem margir þekkja og góð reynsla er af. — Er mikið að gera? — Já, þetta er annatimi hjá ferðaskrifstofunni, sagði Ellen að lokum. Ellen Ingvadóttir hjá Landsýn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.