Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.04.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. aprfl 1976. TÍMINN 25 9.05.: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Gunnar Björns- son (a.v.d.v.). Morgunstund barnannakl. 8.45: Eyvindur Eiríksson les þýðingu sina á „Söfnurunum” eftir Mary Norton (17). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sigurður Sigurðsson dýra- læknir talar um sjúkdóma á sauðburði. Islenzkt mál kl. 10.40: Ednurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Wolfgang Schneiderhan og WalterKlien leika Sónatinu í G-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 100 eftir Dvorák / Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f-moll op. 5 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Adolf Scherbaum og Barokk- hljómsveitin i Hamborg leika Sónötu i D-dúr fyrir trompet og tvær hljómsveit- ir eftir Alessandro Strad- ella: Adolf Scherbaum stjórnar. Kammersveitin i Prag leikur Hljómsveitar- kvartett i F-dúr eftir Karel Stamic og Sinfóniu i g-moll eftir Antonin Fils. Stanislav Duchon og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika óbókonsert IF-dúr op. 37 eftir Frantisek Kommer—Kramar: Vaclav Neumann stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.00 Tóníistartimi barnanna. Egili Friðleifsson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Ingvar Asmundsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar — TUkynning- ar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Gizurarson sýslu- maður á Húsavik talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Endurminning”, smá- saga eftir Ullu Ryum Þýöandinn Halldór Stefáns- son les. 20.50 Strengjakvartett nr. 14 i d-moll „Dauðinn og stúlkan” eftir Franz Schubert Filharmoniu- kvartettinn i Vin leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (16). Sunnudagur 11. april 1976 18.00 Stundin okkar. I þessum þætti hefst nýr, islenskur myndaflokkur um litla stúlku, sem eignast forvitni- lega kommóðu, og Valdis Guömundsdóttir sýnir fim- leika. Baldvin Halldórsson segir fyrri hluta sögunnar um papanaþrjá. Teikningar við söguna gerði Halldór Pétursson. Siðan verður sýnd mynd af börnum að leik, og mynd úr mynda- flokknum „Enginn heima” og loks sýnir Valdis ósk Jónasdóttir, hvernig búa má til páskaskraut. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Skákeinvigi i sjónvarps- sai. Fimmta einvígiskák Friðriks Ólafssonar og Guð- mundar Sigurjónssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson. 19.25 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kynning á hátiðadag- skrá Sjónvarpsins Um- sjónarmaður Björn Baldursson. Kynnir Elin- borg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Kaliforniuflói. Bresk heimildamynd um dýralif og veiðar við flóann. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.45 Gamalt vin á nýjum belgjum. Italskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. Lokaþáttur. 1960—1975 1 þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Sammy Barbot og Alex Rebar. 22.30 Skuggahverfi. Sænskt framhaldsleikrit. Lokaþátt- ur. Efni 4. þáttar: Brita Ribing biður þess, að Sven nái vininu úr höllinni og hreiðrar um sig i kvenna- húsinu I Skuggahverfi. Hún leitar að atvinnu og fær áhuga á kvennréttindabar- áttunni. Blombergson fær hana til að fallast á að af- henda rikinu það sem eftir er af áfenginu. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nord- vision-Sænska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 12. april 20.00 Fréttir 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Sprengjan. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Vigdis Stokkelien. Leikstjóri Morten Kolstad. Aðalhlut- verk Sverre Anker Ousdal og Rolf Söder. Tryggvi er stýrimaöur á flutningaskipi I millilandasiglingum. Þegar hann kemst að þvi, aö farmur skipsins er vopn og vigvélar, fer hann af skipinu ásamt nokkrum félaga sinna. Þegar til Noregs kemur, fá þeir hvergi at- vinnu. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nor- division-Norska sjónvarpið) 22.25 Heimsstyrjöldin siöari 13. þáttur. Styrjöldin á ítalíu I þessum þætti er lýst innrás bandamanna á Sikil- ey og sókn þeirra norður eftir Italiu. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsfólk til uppgjörs, göt- unar og skyldra starfa. Reynsla i götun er æskileg. Störf þessi eru unnin á kvöldin. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi fyrir 15. april, 1976. _ Verksmiðjan „ 'Armúla 16 ^ðurlandsbm.n S3£?arma « 'W PIAST^ NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST MEÐ LOFTRÁSUM Með hinu hagstæða afmælisverði á Skoda — er hægt að hafa 2 bí/a á heimilinu. SKODA 100 verð ca. kr. 630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000. í tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.- til öryrkja ca. kr. 492.000.- SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.- til öryrkja ca. kr. 538.000.- SKODA 110R Coupé verð ca. kr. 797.000.- til öryrkja ca. kr. 600.000.- Shodr TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/F AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.