Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 1
— Leiguf lug—Neyðarf lug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 — •• SLONGUR BARKAR .TENGI Landvélarhf Landhelgismálið: Fundir með utanríkismála- nefnd og í þingflokkunum Morð-ásigling Skömmu eftir aö brezka freigátan Leander haföi siglt á varö- skipiö Ver, kallaöi freigátustjórinn upp varöskipiö og spuröi hvort nokkrir væru fallnir. Eins og myndin sýnir var þaö Guös mildi, aö svariö viö spurningunni var ekki jákvætt, en skipverj- inn á Ver situr i gatinu, þar sem stefni freigátunnar reif upp her- bergi þriöja stýrimanns varöskipsins. Sjá myndir og frásagnir á bis. 3 (Timamynd: G.E.) S FJ-Rvik. Ekkert mótfram-s s boö barst gegn dr. Kristjáni || S Eldjárn til forsetakjörs, og = = er hann þvi einn I kjöri ogs S veröur áfram forseti tslands = = næsta kjörtimabii. = Framboösfrestur rann út á = = laugardag og var framboö = ||núverandi forseta þaö eina, = = sem barst. Hæstiréttur mun s = gefa út kjörbréfiö og dr. = = Kristján Eldjárn veröa sett- E ^ur á ný inn i forsetaembættiö = = 1. ágúst n.k. ailllllllllllllilllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllll= Útlánaaukning bankanna meiri en stefnt var að — draga saman segliir til að koma í veg fyrir teljandi aukningu á næstunni gébé Rvlk — Nýlega var gert nýtt samkomuiag milli Seöla- bankans og viöskiptabankanna um útlánamarkmiö og útlána- stefnu á þessu ári. Aöalatriöi samkomulagsins er þaö, aö stefnt skuli aö þvi, aö heildarút- lánaaukning innlánsstofnana hækki ekki um meira en 16% á árinu 1976, en þarna eru lán til sjávarútvegs, iönaöar og land- búnaöar undanskilin. Fyrr á ár- inu haföi veriö ákveöiö aö aukn- ingin skyldi ekki nema meira en 12% á árinu 1976, og er ástæöan fyrir þessu sú, aö útlánaaukning hefur, þaö sem af er árinu, þeg- ar oröiö ailmiklu meiri en aö var stefnt. Lausaf járstaöa bankanna er oröin afar erfiö og svigrúmiö til útlánaaukningar allra næstu mánuöi mjög tak- markaö. I viöræöunum um samkomu- lagiö, tók þátt formaöur Spari- sjóöasambandsins og banka- stjórnir Seölabankans og viö- skiptabankanna og hefur Seöla- bankinn beint þeim tilmælum til allra sparisjóöa, aö þeir fylgi sömu útlánastefnu og mörkuö hefur veriö meö samkomulagi þessu. Útlánaaukning hefur, þaö sem af er árinu, þegar oröiö all- miklu meiri en aö var stefnt eöa nálægt 10%. Er þetta iangt um- fram aukningu innlána, sem aö- eins hefur numið 6% á þessu tlmabili. Lausaf járstaöa margra bankanna er þvi afar erfiö nú og svigrúmiö til útlána- aukningar allra næstu mánuöi mjög takmarkaö. Munu bank- arnir stefna aö þvi, aö útlána- aukningin veröiekki oröin meiri en 11—12% i lok ágústmánaöar, en til aö ná þvi marki þarf aö koma I veg fyrir nokkra teljandi aukningu heildarútlána fyrst um sinn. Mun útlánageta bank- anna þvi ráöast af þvi, hve mik- iö fé kemur inn af endurgreiöslu útistandandi lána. Veröur aö þvi stefnt, aö rekstrarfjárþarfir at- vinnuveganna gangi fyrir um þaö lánsfé, sem til ráðstöfunar verður. Að sögn Daviðs Ólafssonar, bankastjóra, er nýja vaxta- fyrirkomulagið alveg óháö þessu. FJ-Reykjavik. — Þaö var engin ákvöröun tekin á fundi rikis- stjórnarinnar, sagöi Einar Ágústsson, utanrlkisráöherra, þegar Timinn spuröi hann um rikisstjórnarfundinn I gærmorg- un. — Rikisstjórnin fékk skýrslu um viöræöurnar i Osló. Þaö veröa haldnir fundir meö utanrikis- málanefnd Alþingis og I þing- flokkunum og á þessu öliu veltur, hvaöa ákvöröun veröur tekin I málinu. Aöspurður um þaö, hvort þetta þýddi að tilboö heföi borizt frá Bretum svaraði utanrikisráö- herra, að svo væri ekki. — Viðræöurnar i Osló voru aöeins til aö kann stööuna i málinu og nú veröa viöhorfin hér heima athug- uð i framhaldi af þeim, sagði ráö- herrann. Utanrikisráðherra sagði enga frekari viöræðufundi með brezk- um ráöamönnum ákveðna. Stórbruni í Innri-Nj arðví k gébé-Rvik — Stórbruni og mikiö tjón varö I Vélsmiöjunni Kópa s.f. I Innri-Njarðvik I gærmorgun. Slökkviliöinu I Keflavlk var til- kynnt um eldinn laust fyrir klukk- an átta og er þaö kom á staðinn reyndist töluverður eldur laus I vélsmiöjunni. Rúma klukkustund tók aö ráöa niðurlögum hans, en álitið er aö kviknaö hafl I út frá kynditækjum. — Þetta var geysi- lega mikið tjón, en ég þori ekki aö fara meö neinar tölur I þvi sambandi fyrr en mat hefur fariö fram, sagöi Hákon Kristinsson, framkvæmdastjóri vélsmiöjunn- ar I viötali viö Tlmann. Hákon var sá sem fyrst kom aö og sagöi hann, að þegar hann ÍlllllllllllllllllillllllÍlllllllllllllllllllllHimiHlllllll | Dr. Kristján I | Eldjárn | láfram forseti 1 heföi opnaö huröina inn i vél- smiöjuna heföi eldurinn gosiö upp og allt heföi veriö fullt af reyk. — Slökkviliöiö kom fljótt & vettvang og tókst vel og snöggt aö slökkva eldinn, sagði hann, mestar skemmdir uröu á vélunum, sem flestar voru nýjar. Þá má segja aö húsiö sjálft sé ónýtt, en þetta var timburhús um 150 fermetrar, við höfum fengiö inni meö vélarn- ar i verstöðinni hérna þangaö til viö fáum nýtt húsnæöi, en þangað til verður aö sjálfsögöu reksturs- stöövun hjá okkur. Auk Hákonar vinna fjórir menn I Vélsmiðjunni Kópa s.f. ÞRIR I GÆZLU- VARÐHALD Gsal-Reykjavlk— Tveir háttsett- ir menn innan tollgæzlunnar i Reykjavik hafa veriö úrskuröaöir 1 gæzluvaröhald svo og einn maö- ur I Keflavik. Þessir menn eru allir grunaöir um aöild aö áfengissmygli, en rannsókn þess máls fer nú fram á vegum Saka- dóms Reykjavlkur og rannsókn- arlögreglunnar i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.