Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25, maí 1976. TÍMINN 3 Morð-ásigling á Ver Gsal-Reykjavik — Skipstjórinn á Leander heföi engu getaö ráöiö um þaö, hvort manntjdn heföi hlotizt af ásiglingu hans og þaö er ekki honum aö þakka, aö allir skipverjar á Ver eru heilir á húfi, sagöi Kristinn Árnason, skip- herra á Ver, er blm.Timans hitti hann aö máli i varöskipinu i Iieykjavíkurhöfn i gær. Viö báöum Kristin aö segja okkur frá ásiglingunni og aödragandanum aö henni, og fer frásögn hans hér á eftir: — Um niu-leytiö á laugardags- morgun komum viö aö tveimur togurum aö veiöum á öræfa- grunni og voru þau þar án vernd- ar nokkurra herskipa. Þegar viö nálguðumst þá hifðu þeir inn veiöarfæri sin — og létu síöan reka. Sennilega hafa þeir haft samband viö verndarskipin, þvi um hádegisbiliö birtist freigátan Leander. Yfirmaöur freigátunnar hafði nokkru áður sent út tilkynn- ingu til allra togaraskip- stjóranna, þess efnis, aö þeim bæri að hlfa inn veiöarfæri sin ef varðskip nálgaöist — og viö töld- um því að þetta yröi ágætlega rólegur dagur. Eftir að freigátan var komin á vettvang hófu togararnir tveir að veiöa að nýju og fannst okkur það nokkur ögrun, að þeir skyldu kasta beint fyrir framan nefið á okkur, sérstaklega þar sem áöur- nefnd tilkynning haföi veriö send út. Viö lögðum þvi af staö áleiöis til þeirra, en þaö var eins og viö manninn mælt, freigátan stefndi strax aö okkur og beindi stefni sinu að varðskipinu. Tvisvar eöa þrisvar sinnum uröum viö að vlkja undan til þess aö forða á- rekstri, en á meðan nálguðumst við togarana þaö mikiö, að þeir sáu þann kost vænstan aö hifa. Kristinn Árnason, skipherra á Ver. Næsta klukkutima eöa rúmlega þaö geröistekkert,en svo köstuöu þeir aftur — og við sigldum þá aö þeim. Þá byrjaöi leikurinn upp á nýtt. Freigátan kom aövífandi og geröi þá þrjár ásiglingartilraun- ir, en viö gátum foröaö árekstri meö því aö beygja undan og sýna þeim hom skipsins, sem þeir reyna alltaf aö foröast. Þegar hér var komiö, vorum viö komnir framhjá togurunum I u.þ.b. hálfrar milu fjarlægð og komust ekki aö þeim með óbreyttri stefnu. Við sigldum samsiða frei- gátunni, en snerum slöan viö fyrir aftan hana og vorum þá komnir i beina stefnu að togurunum með klippurnar úti. Yfirmaöur freigátunnar áttaöi sig fullseint á þvl, aö viö vorum svo til komnir aö togurunum. Viö áttum u.þ.b. 200 metra i annan togarann, þegar freigátan átti um 500 metra i hann. Þegar yfir- maðurinn sá hvaö veröa vildi, setti hann á fulla ferð á eftir okkur. Við fórum fyrir aftan togarann en hann var þá kominn langtmeö aö hifa inn veiöarfærin. Við vorum u.þ.b. I fimmtiu metra fjarlægö frá togaranum og þaö hvarflaöi ekki aö okkur, aö frei- gátan myndi þrengja sér á milli skipanna, en þaö gerði hún engu aö siður. Hún stefndi á milli skip- anna á ofsalegri ferö, en viö reyndum aö rétta varðskipið sem mest af, svo freigátan kæmi ekki á miöja slöuna. Viö vorum sem næst búnir að rétta skipiö af er hún sigldi á okkur og það var mikið högg. Kristinn Árnason sagði, aö ásiglingin heföi auösýnilega veriö gerö i algjöru reiöikasti, þvl frei- gátuskipstjórinn heföi hvort eö er ekki getaö komiö i veg fyrir klipp- ingu. — Þetta var tilgangslaust, sagði Kristinn, og sýndi aöeins aö yfirmaöurinn haföi misst stjórn á skapi sinu. Kristinn sagöi, aö nokkru eftir ásiglinguna heföi Leander kallaö upp varöskipiö og spurt, hvort nokkrir væru fallnir. Stefni freigátunnar kom á varö- skipið á móts viö herbergi þriöja stýrimanns og lagöi freigátan herbergiö gjörsamlega I rúst. — Þaö brotnaöi allt sem á annaö borö gat brotnað, jafnvel jakka- föt, sem voru inni I skáp eru skor- in og tætt — og kojan sem var innst inn viö þil er brotin. Þaö er ekki skipstjóranum á freigátunni aö þakka, aö manntjón hlauzt ekki af þessari ásiglingu, sagöi Kristinn. Um skemmdirnar á freigátunni sagöi Kristinn, að stórt gat heföi komið á stefni hennar og löng sprunga á stefnið bakborðs- megin, auk þess sem skemmdir heföu orðiö á siöu freigátunnar. — Ég geriráðfyrir þvl, að hún veröi aö fara heim, sagði Kristinn. Tjóniö á varöskipinu er mjög mikiö aö sögn Kristins, og kvaö hann það mikiö verk aö gera við þaötil fullnustu. Hins vegar sagöi hann að bráðabirgðaviögerö tæki skamman tíma. Viö áreksturinn hallaöist varö- skipið um 52 gráöur, og þar eð skipin voru bæöi á fullri ferö er ásiglingin varð, héngu þau saman u.þ.b. 40 sekúndur, aö sögn Kristins. að beita vopnavaldi innan tólf mílna Hótuðu Gsal-Reykjavik — Freigátan Eastburne sigldi á varöskipið Baldur sl. laugardag og uröu verulegar skemmdir á varöskip- inu. Baldur fdr inn til Seyöisfjarö- ar, þar sem gert hefur veriö viö skemmdirnar og náöi Tíminn tali af Höskuldi Skarphéöinssyni, skipherra á Baldri á Seyöisfiröi i gær. — Viö vorum á eftirlitsferö á laugardagsmorguninn, og fylgd- istfreigátan Eastburne meö okk- ur. Skömmu fyrir hádegi komu i ljós á ratsjánni hópur fiskiskipa, og grunaði okkur aö þar færu einkum islenzk fiskiskip. Skyggni var mjög slæmt vegna mikillar þoku, ogsennilega ekki nema um 150—200 metrar. Nokkru siöar heyrðum viö á örbylgju að is- lenzku togararnir kvörtuöu sáran undan þvi, aö brezku togararnir höföu blandaö sér i hóp meö þeim. Viö heyröum Islendingana tala um það sin á milli, aö Bretarnir hegöuöu sér eins og bandíttar, og tækju hvorki tillit til veöuraö- stæöna né siglingarreglna. Ég taldi þvl rétt aö fara inn i hópinn og reyna aö stugga brezku togurunum frá þeim Islenzku, enda taldi ég, vegna framkom- innar tilkynningar um umburöar- lyndiö, aö meö nærveru Baldurs væri hægt aö stugga togurunum burtu. Eastburne sem haföi fylgt okk- ur eftir frá þvi um morguninn hóf heiftaraögeröir, strax og viö höföum breytt um stefnu. Fyrst hóf hún harða hrlð aö okkur frá stjórnboröa og siöan skipti þaö engum togum aö hún sigldi á okk- ur bakborðsmegin. Viö snerum strax á stjórnboröa, en hún elti okkur I snúningnum og náöi aö sigla á fremri gálgann — og rifn- aöi fóturinn upp, og brot kom i hann, þar sem hann kemur sam- an við brúna. Viöáttum ekkigottmeöaögera okkur glögga grein fyrir skemmdum á freigátunni, en skemmdir á henni virtust vera á tveimur stööum. Annars vegar eins metra rifa aftarlega á bakka stjórnborðsmegin og hins vegar einsog hálfs metra rifa neðan þil- fars á móts viö fallbyssustæöiö. Höskuldur kvaö freigátuna hafa veriö á fullum hraöa, er hún sigldi á varöskipiö. Hann sagöi aö mikill reykmökkur heföi komiö frá freigátunni, og þótt varöskipiö heföi veriö á 17 milna ferö, heföi varðskipsmönnum fundizt aö þeir væru aö bakka, er freigátan sigldi framhjá þeim. Eftir ásiglinguna hélt East- burne varöskipinu frá togurunum meö þvi aö sigla samslöa þvl á stjórnboröa, og' önnur freigáta sigldi meö þvl á bakboröa. Varö- skipið hélt þvi áleiöis inn fyrir 12 mllna mörkin. — Ég var hræddur um aö gálg- inn félh niöur, þegar skipiö færi aöhöggva I öldunum, og taldi þvl beztað leita skjóls. Sú hætta var fyrir hendi, aö gálginn félli fram á brúna, en hann er um 8 tonn á þyngd, sagði Höskuldur. Stefnan var tekin á Seyöisf jörö en áöur en varöskipiö kom þang- aö, geröust þeir atburöir, aö hjálpartogarinn Southella geröi heiftarlega árás á Björgvin innan tólf milna markanna, og gat skip- stjdrinn á Björgvin meö naum- indum foröaö árekstri, aö sögn Höskuldar. Skömmu siöar geröist þaö, aö brezki togarinn Vianova GY-590 og Bjartur NK settu saman troll- in. — Bjartur, sem hefur skut- drátt og þar af leiðandi meiri tog- kraftdróbrezka togarann 0,8 sjó- milur inn fyrir 12 milna mörkin, sagöi Höskuldur. — Þá fór öll hersingin i gang. Tvö herskip og þrir dráttarbátar komu á vett- vang svo og aöstoðarskip, og um- kringdu skipin. Báöum skipstjór- unum var oröiö heitt i hamsi, en Islendingarnir vildu fá aö draga troll brezka togarans inn og kanna möskvastærö þess. En Bretarnir voru ekki á sama máh, heldur vildu þeir draga troll Bjarts til sln og greiöa þar úr flækjunni, en þessu voru skip- verjar á Bjarti ekki sammála. Ægir var kominn þarna á vett- vang, og var brugðiö á þaö ráö aö senda þrjá varöskipsmenn yfir i brezka togarann og greiöa þar úr flækjunni. Höskuldur sagöi, aö ekki heföi veriö um annaö aö ræða fyrir ís- lendingana en aö láta I minni pok- ann, þvl viö ofurefli heföi veriö aö etja. — Bretarnir voru búnir að segja aö þeir myndu ekki hleypa Bjarti lengra inn fyrir, og til þess aö foröa manntjóni og stór- skemmdum var ekki um annaö aö ræöa en aö leysa máliö á þennan hátt. Þaö sýnir glöggt yfirgang Breta, aö þeir vila ekki fyrir sér, aö fara inn fyrir 12 milurnar, þótt þeir þykist viröa þær svona i ööru oröinu, sagöi Höskuldur. — Ef aö þessir atburöir um helgina eru I samræmi viö stefnu brezkra Höskuldur Skarphéöinsson, skip- herra stjórnvalda, þá sýnir þaö hvernig Bretar hugsa. Þeir bjóöa fram aðra höndina til sátta, en gefa okkur kinnhest meö hinni hend- inni. Viðgerð á Baldri átti, sam- kvæmt upplýsingum Höskuldar, aö vera lokiö um kvöldmatarleyt- iö I gær, og átti þá strax aö leggja af staö á miöin. — Baldur er kannski nær þvl að vera eins og varöskip núna, þótt hann sé minni togari, en áöur, þvi fremri gálg- inn var bara tekinn af, sagöi Höskuldur að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.