Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 25. maí 1976. IhhSíhh lornado | Saltsteinar þeytidreifarinn fyrir hesta, sauöfé ná k værn a rstífh na a r og nautgripi einnig fyrir sáningu blár ROCKIE hvítur KNZ rauður KNZ Guöbjörn Guójónsson SAMBANDIÐ J Heildverzlun Siðumúla 22 INNFLUTNINGSDEILD hi Gólf-og Veggflisar Nýborg Ármúta 23 - Sími 86755 Skæruliðabaráttan í Ródesíu harðnar enn: Reyna úð stöðva samgöngur Reuter, Salisbury. — Skæruliöar þjóöernissinnaöra blökkumanna I Ródesiu hertu I gær enn tilraunir sinar til þess aö skera ó vega- og járnbrautatengsl landsins, og reyndu þeir aö sprengja i loft upp dlsel-eimreiö, auk þess aö þeir skutu á bifreiö og særöu þrjá borgara, eftir þvi sem segir I til- kynningu stjórnarhersins i Ródesiu i' gær. Eimreiöin skemmdisti spreng- ingu á járnbrautarlinunni milli Buluwayo I Ródesiu og landa- mæranna viö Botswana, en þessi lina er önnur af tveim helztu tengilinum landsins til suöurs. Borgararnir þrir særöust, þeg- ar skotiö var á bifreiö þeirra i Stapleford-skógi, nálægt landa- mærunum viö Mózambik. Þá skutu öryggissveitir stjórn- arinnar þrjá menn til bana I gær, fyrir aö brjóta útgöngubann, og einn skæruliöi var drepinn, en ekki var skýrt frá þvi hvar þaö átti sér staö. Fram til þessa hafa sextiu og sexskæruliöar falliö og tuttugu og tveir öryggisveröir, en tuttugu og niu manns hafa veriö drepnir fyrir aö brjóta útgöngubann. Opinberar tölur sýna, aö nú eru felldir þrir skæruliöar á móti hverjum föllnum öryggisveröi, en i lok siöastliöins árs var hlut- falliö ellefu skæruliöar á móti hverjum öryggisverði. Aögeröir skæruliða hafa aukizt til muna undanfarnar vikur og virðist greinilegt aö þeir eru nú Saragat: ,,Óttast vinstri stjórn ir Reuter, Róm. — Giuseppe Sar- agat, fyrrverandi forseti ttaliu, sagöi i gær, aö hann óttaöist aö ef úrslit kosninganna i landinu I næsta mánuöi yröu til þess aö mynduð yröi vinstri stjórn sóslalista og kommúnista, þá gæti slikt oröiö til þess aö rjúfa tengsl landsins viö hinn vest- ræna heim. Saragat, sem er leiðtogi Sósial-dem ókra taflokksi n « sagöi á blaöamannafundi, aö flokkur hans myndi setjast I stjórnarandstööu ef slik rikis- stjórn yröi aö veruleika. — Ég óttast að slik stjórn myndi eyöa möguleikum ttaliu til þess aö tengjast hinum vest- ræna heimi. Hún myndi, I raun I og veru, veröa Sovétrikjunum átylla til aö ná yfirráöum i land- inu, sagöi Saragat. Hempd’s skipaniálning getur varnað því aðstálogsjór mæf ' J S/ippfélagið íReykjavíkhf Máíningarverksmiöjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 betur vopnum búnir, betur þjálf- aðir og barátta þeirra skipulegri en áöur var. A laugardag voru feögar, bóndi og fjórtán ára sonur hans, skotnir til bana nálægt landamærum Botswana. Morðingja þeirra er enn leitaö af miklum ákafa. Rikisstjórn Ródesiu hefur hert mjög öryggiseftirlit i suöurhluta landsins, sérstaklega I landa- mærahéruðunúm. Bannaö er aö feröast um aö nóttu til og aö degi til veröa öll farartæki aö fara um landamæra- vegi landsins i lestum, undir vernd vopnaörar fylgdar. Margir ungir menn úr varaliöi landsins hafa nú veriö kallaðir til fullrar herþjónustu og nýlega var herskylda I landinu lengd úr tólf mánuöum I átján. Mið-Austurlönd: Staðfesting sáttmála um kjarnorkueftirlit Gengur treglega Reuter, Vin— Dr. Sigvald Ek- lund, yfirmaður Alþjóöa-Kjarn- orkustofnunarinnar, lýsti I gær þeirri von sinni, aö þær þjóöir sem enn heföu ekki að fullu viöurkennt samninginn um eftirlit meö kjarnorkutækni og kjarnorkunotkun, myndu fljót- lega fara aö fordæmi Japana, sem nú hafa staöfest samning þennan. Sagöi dr. Eklund aö staðfest- ing sú á samningnum, sem sam- þykkt var I japanska þinginu á sunnudag, þýddi þaö aö nú heföu öll stór iönaöarlönd I heiminum, önnur en þau sem ráöa yfir kjarnorkuvopnum, samþykkt aö setja kjarnorku- iðnaö sinn undir öryggiskerfi, sem rekiö er af Alþjóöa-Kjarn- orkustofiiuninni I Vin. Dr. Eklund sagöi aö ákvöröun Japana, svo og staöfesting rikja innan Ef.nahagsbandalags Evrópu á siöasta ári — væru tvö mikilvægustu skrefin hingaö til, til þess aö nálgast alþjóðlega samstööu um eftirlit þetta. Sagöist hann vona aö þau sem hafa yfir kjarnorku aö ráöa, en hafa ekki enn sinnt samningi þessum, myndu láta fordæmi Japana veröa til þess aö þau endurskoðuðu afstööu sina. Frakkiand, Kina, Argentina, Brasilia, Indland, Israel, Pakistan og Suöur-Afrika, hafa hvorki undirritaö né staöfest samninginn. Egyptaland hefur undirritað hann, en ekki stað- fest. Upphaflega var samningur þessi undirritaður af fulltrúum Bandarikjanna, Sovétrikjanna og Bretlands, áriö 1968. Rabin neitar kröfum Araba Waldheim ræðir friðargæzlu S.Þ. við Assad f Damaskus Reuter, Tel Aviv — Yitzhak Rabin, forsætisráöherra Israels, neitaöi i' gær aö veröa viö beiöni hóps Arabaleiötoga um aö hætt yrði við áætlanir rikisstjómar Israels um aö yfirtaka landsvæöi Araba i Galileu. Rabin visaöi einnig á bug kröfu leiðtoganna um sérstaka rannsókn á óeirðunum I Galileu þann 30. marz siöastliöinn, þegar Israelskir öryggisverðir sku.tu sex Araba til bana. Forsætisráðherrann skýröi frá þessu I úrvarpsviötali I gær- moigun og sagöist hafa svarað Arabaleiðtogunum þvi til aö: — 1 staö þess aö fjalla um fortiöina skulum viö hefja leit að nýjum leiöum til aö ná sameiginlegum markmiöum okkar i sam-til- vist.— Spænska þingið fjallar um fundarfrelsi Mælikvarði ó frekari viðbrögð við umbófum Reuter, Madrid. — Umbótaáætl- anir rikisstjórnar Juan Carlos, Spánarkonungs, munu I dag standa frammi fyrir fyrstu raun- verulegu prófraun sinni, þegar Spánarþing, sem aö mestu er skipaö hægri-mönnum, kemur saman til umræöna um lög sem auka myndu frjálsræöi I fundar- höldum og mótmælaaögerðum. Þar sem rikisstjórnin hefur skipaö þinginu aö flýta afgreiðslu laganna, munu þingmenn aöeins hafa tuttugu og fjórar klukku- stundir til aö ræöa þau. Alls hafa komiö fram tvö hundruö fjörutiu og fimm breyt- ingatillögur við lagafrumvarpiö, en stjórnmálamenn töldu þó I gær, aö tillögur rikisstjórnarinn- ar yröu samþykktar, án veru- legra breytinga. Samkvæmt þessum nýju lögum yrði heimilt aö halda stjórnmála- fundi á Spáni, án þess aö fá til þess heimild hjá lögreglunni, svo sem nú er skylda, aö þvi einu til- skyldu, að skipuleggjendur fund- arins tilkynntu yfirvöldum um hann meö sjötiu og tveggja klukkustunda fyrirvara. Mótmælaaögeröir og kröfu- ’ göngur á götum úti, sem nú er ó- heimilt aö boöa til, nema meö sérstöku leyfi yfirvalda, munu eftir sem áöur veröa háöar heim- ild borgaralegra yfirvalda og skylt veröur aö tilkynna slikt meö tiu daga fyrirvara. Þá mun rikisstjórnin áskilja sér rétt til aö banna fundi og aðgerð- ir, sem hún telur hafa ólöglegan tilgang, svo og ef hún telur aö þær geti orsakað truflanir á daglegu lifi. Þingfundurinn I dag mun aðal- lega veröa mælikvaröi á, eöa á- bending um, hvernig hægrimenn I þinginu koma til meö aö snúast við öörum umbótatillögum stjórnarinnar, svo sem áætlaðri lögleiöingu stjórnmálaflokka, breytingum á þingskipan og vali þingmanna, svo óg tillögum um aukið persónufrelsi. Sex létust í bílslysi Reuter, Coburg. — Seytján ára gamall unglingur, sem tekiö haföi bifreið fööur sfiis i heimildarleysi, lenti I gær I árekstri viö aöra bifreiö, meö þeim afleiöingum aö hann sjálfur og fimm manna fjölskylda, sem var i hinni bifreiðinni, biöu öll bana. Pilturinn haföi ekki öku- leyfi, eftir þvi sem lögreglan I Coburg i Vestur-Þýzka- landi, þar sem slysið varö, sagöi. Sex létust í þyrlu,., Reuter, Paris. — Sex menn úr frönsku Útlendingaher- deildinni létu lif iö i gær, þeg- ar þyrla þeirra hrapaði á heræfingu nálægt Djibouti i Austur-Afriku. Sjö aörir útlendinga- deildarhermenn særöust i slysinu, en ekki var I gær vit- aö hvaö olli þvl. I I I BARUM BREGST EKKI Dráttarvéla hjólbaröar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.