Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Þriöjudagur 25. mai 1976.
Kappreiðar
Hvítasunnukappreiðar Fáks, verða annan
hvítasunnudag og hefjast kl. 14 á skeið-
velli félagsins.
Keppt verður i eftirtöldum greinum:
Skei&i 250 m.
Stökki 250 m, 350 m, 800 m, og ef næg þátttaka næst I 1500
m stökki og 1500 m brokki.
Þá veröur gæöingakeppni A og B flokka.
Hindrunarhlaup og hlýönisæfingar B.
Laugardaginn 5. júni kl. 14 fer fram á
skeiðvelli félagsins dómar i gæðinga-
keppninni og einnig verða valdir hestar,
sem taka þátt i gæðingakeppni á
fjórðungsmóti hestamanna á Hellu i júni
26. og 27. (spjaldadómar).
Skráning kappreiða- og góðhesta og allra
sem taka þátt i hvitasunnumótinu fer
fram á skrifstofu félagsins alla virka daga
kl. 14- 17 og lýkur mánudaginn 31. mai.
Góð verðlaun.
Hestamannafélagið Fákur.
Bátsflak
Tilboð óskast i flakið af M/B FRÓÐA HU
— 10 þar sem það nú liggur i Hvamms-
tangahöfn. í bátnum er 240 ha. GM vél frá
árinu 1971, Héðinslinuspil, trollspil, bómu-
svingarar o.fl.
Skrifleg tilboð i bátsflakið með tilheyrandi
eða i einstaka hluti úr flakinu óskast send
undirrituðum fyrir 10. júni nk.
Ragnar Aðalsteinsson hrl.,
Austurstræti 17,
simi 27611.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til að leysa af héraðshjúkrunar-
konu við læknamóttökuna á Hofsósi i sum-
ar (júni—sept.) húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu sjúkra-
hússins á Sauðárkróki, simi 5270.
Vélabókhald
Viljum ráða stúlku vana vélfærslu bók-
halds á skrifstofu vora að Reykjalundi.
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum (meðmæli)
sendist skrifstofu vorri.
Vinnuheimilið að Reykjalundi
Póstbox 515.
Menntamálaráðuneytið,
20. mai 1976.
Laus staða
Kcnnarastaöa viö Menntaskólann á isaflrði er laus til
umsóknar. Kennslugreinar eru rekstrarhagiræöi, þjóö-
hagíræöi og bókhald.
Viöskiptafræöi- eöa hagfræöimenntun æskileg.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsferil
skulu hafa borizt menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 15. jdni n.k. — Umsóknareyöubiöð fást I
ráöuneytinu.
Súgþurrkunartækni
er í stöðugri þróun
Ágúst Jónsson hefur látið Tímanum í té til birtingar
eftirfarandi lýsingu á þeirri
verkunaraðferð, sem Teagle mælir sérstaklega með
Teagle-lágmarksblástr
araðferð i framleiðir
ódýrasta gæðaheyið.
Stæðan er látin hitna,
nákvæmlega eins og
þegar um votheysverk-
un er að ræða, en i stað-
inn fyrir samþjöppun
til að hafa stjórn á hita
og gerjun, er notaður
háþrýstiblásari til að
ryðja burt umfram
raka. Blásarinn er not-
aður allt frá 2 til 10 klst.
á hverja stæðu, og
árangurinn verður
mjög lystugt, græn-
brúnt hey.
Brúni blærinn á hlööuþurrk-
uðu heyi stafar ekki beinlinis af
hita, heldur af litilsháttar gerj-
un plöntusafans.
Hiti treinist i votheyi um lang-
an tima. En Teagle heygeymsla
er kæld um leið og hún nær lágu
geymslustigi. Þess vegna rýrn-
ar næringargildið litiö. Heyið er
betra aö gæöum og lystugra
heldur en ef blásarinn væri not-
aður að staðaldri til að halda
stæðunni kaldri.
Kostirnir eru:
tengingin verður þétt sam-
stundis. Þess vegna er tilfærsl-
an frá einni stæðunni til annarr-
ar fljót og ekki lýjandi fyrir
stjórnandann.
Blásturstimarnir halda áfram
þangað til heyiö verður full-
verkað, þ.e. aö hiti hættir að
myndast I þvl. Undir lokin kann
hitamyndun viö öndun I heyinu
aðvera I viku aö koma fram.og
þar af leiðandi nægir aö blása
með viku millibili. Hitinn fer þó
eftir rakastigi, grassins, þegar
hirt er.
öndunarhiti i heyinu stlgur
með jöfnum hraða og hann yrði
marga daga að komast á hættu-
legt stig.
Hitastigið eykst hraðar I röku
heyi heldur en þvi, sem orðið er
þurrara.
Gagnrýni á „TEAGLE-
aöferöina”kemur frá fólki, sem
hefur ekki vanizt þvi lága hita-
stigi, sem um er að að ræða og
hversu stuttan tima þetta hita-
stig er notað.
Próf. S.J. Watson og M.J.
Nash segja I bókinni
„Conservation of Grass and
Forage Crops” (gras- og fóður-
uppskeru vernd) varðandi
öndun I heyi: „Ef heyið hitnar
ekki meira en I kring um 49 stig
C. þá hefur verið góð stjórn á
verkuninni”. Og „Svo að heyið
sé gott, ætti hitinn ekki að fara
yfir 60 stig á C. „Galtinn má
fara upp i ca. 49 stig C., sem
tima, sem þetta vatn er I
stæðunni, verður lltils háttar
alkóhólsgerjun.
A þessu stigi er nauðsynlegt
að hafa stjórn á hitastiginu,
vegna þess að ofangreindri at-
höfn er stjórnað af hvötum
(enzymum, sem eru frumorsök
gerjunar) sem verka eins og
catalyst innan plöntufrumunn-
ar, svo að jurtafæðan veröi
uppleysanleg og nýtanleg. Þeir
eru hreyfikrafturinn, og starf-
semi þeirra er I samræmi við
hitann,sem myndast, og vatnið,
sem er framleitt.
Við vitum, að hvatar eru
óstöðugir við hitastig yfir 50 gr.
C og að þeir eiga það til að verða
óvirkir við meira en 60 stig C.
Þess vegna ber að blása I stæð-
una og hún kæld áður en hún
nær 50 gr. C. til að vernda þessa
starfsemi hvatanna.
Þegar verið er að þurrka hey-
stæðu, sem orðin er hlý, þá hitn-
ar loftið á leið sinni 'gegnum
stæðuna, og hæfileiki þess til að
flytja burt vatn er mikið bættur.
Hið kaldara loft fyrir utan þéttir
vatnið og veld'ur mistri. Þegar
þetta mistur hverfur, þá er það
merki um, að hitinn i stæðunni
og loftinu fyrir utan er hinn
sami og þvi skal strax hætta að
blása.
Að hita loftið áður en það fer I
stæöuna, þurrkar ekki upp vatn-
ið, sem er I loftinu heldur eykur
Teagle Hlööuþurrkaö hey. Súrheysgryfja Súrheysturn Hey
Meö umfram raka algjör stjórn engin stjórn engin stjórn engin stjórn
Vinnulaun og fjárfesting litil mikil mjög mikil litil
Flutningahæfni afurðarinnar góö léleg léleg góö
Þegar Teagle-aðferöin er not-
uð I slæmu veðurfari, þá er vist,
aö hvert sem ástand uppsker-
unnar er fyrir þurrkun, þá
veröur hún lystugri á eftir.
Þegar háþrýstiloft blæs gegnum
stæðuna, kemur súr gerjun ekki
fyrir.
Heystæður, meö Teagle-blás-
ara, eru ekki undir stöðugum
blæstri, og upphitun er ekki not-
uö.
Með ofannefndri aöferö ætti
að blása I stæðuna áður en hún
kemstupp 150stig C., og eins oft
og nauðsyn krefur til aö halda
hitanum fyrir neöan þessa
tölu.
A meðan á þessu stendur
myndast ský af vatnsuppgufun
úr stæðunni og verður skyggni
þá aðeins 4 til 5 fet i sumum til-
fellum.
Strax og þessi uppgufun hætt-
ir eða fyrr (þegar hún þynnist)
verður að stöðva blásarann.
Þaö er óþarfi að láta
blásarann blása áfram, jafnvel I
þurru veðri.
1 votviöri eða I mjög röku
loftslagimundi það aöeins safna
vatni aftur I heystæöuna meö
ógnvekjandi hraða, sem gæti
oröið allt að 3 lltrar á minútu.
Með þvi að hafa blásarann I
gangi að nauðsynjalausu I 10
klukkustundir yrði blásiö 1800
lltrum af vatni inn I heystæö-
una.
Venjan er að blása I nokkrar
minútur daglega. Ef nota þarf
dráttarvélina til annarra þarfa,
þá mætti blása annaö hvort að
morgni eöa kveldi. Þurrka má
allt aö sex þrjátiu tonna stæður
samtimis, vegna þess að tengja
má Teagle-blásarann við stæö-
una á nokkrum sekúndum og
veldur ekki miklu tapi á nær-
ingargildi.”
A lélegu heyjasumri, geta
Teagle-blásarar borgað sig
margfalt. Sumir blásarar hafa
gjört miklu meira en að borga
sig á fyrstu fimm klukkustund-
unum, sem þeir eru I notkun.
Tæknilegar athuganir
varðandi heyþurrkun
Viðhorf varðandi efnafræði og
llfeðlisfræði plöntunnar:
öndun á sér ávallt staö I
plöntufrumum, sem eru lifandi,
og þetta veldur hitatapi, hvort
heldur plantan er að vaxa, ligg-
ur slegin á akrinum eöa annars
staðar. öndun stöðvast I heyi,
sem er að þorna þegar vatns-
innihald plöntunnar verður svo
lltið, að fruman deyr.
Sýnishorn af heyi, þurrkuðu
með Teagle-aðferðinni, hafa
verið efnagreind, og hafa ávallt
reynzt hafa mikið næringar-
gildi.
Það sem hér gerist I sam-
bandi við þurrkunina, er það, að
hiti framleiöist meö öndun og
hann safnast upp þegar óþurrk-
að hey er sett I stæðu.
Þessi hiti veldur þrýstingi af
uppgufun vatns innan plönt-
unnar (blaöanna) og þrýstir
vatninu út fyrir með útgufun.
Annaö atriði er það, að
framleiösla vatns frá plöntunni
eykst hratt eftir þvl sem hitinn
eykst (nálægt þvl tvisvar til
þrisvar sinnum fyrir hverja 10
stiga C. hækkun á hitastiginu
upp I 50 stig C.) Þann stutta
aðeins hæfileika þess til að bera
I sér vatn. Þar af leiöandi
verður svo gott sem sama
vatnsmagni dælt inn I stæðu,
hvort sem vatnið er kalt eöa
heitt. Loft má þurrka á efna-
fræðilegan hátt eða með fryst-
ingu (sjáið hversu mikið vatn
kemur úr hinu litla loftmagni i
kæliskáp). Kostnaðurinn við að
þurrka loft er ekki hagkvæmur
hvað landbúnað snertir.
Gróf meðferð á heyi með
saxasláttuvél er óþörf. Hún
veldur þvi, að lauf tapast, og
mikið fóðurgildi tapast I vondu
veðurfari. Þungi uppskerunnar
og veðurfar segir til um, hversu
oft skuli snúa.
A meðan heyið er að visast
missir það mjög lítiö af nær-
ingargildi sinu, sennilega aðeins
3—4%. Rakainnihaldið I heyinu
ætti nú aö vera komið niður I
40% eða minna, en ef þetta hálf-
þurra hey er nú látið fullþorna á
hefðbundinn hátt fyrir sól og
veðri, þá veröur uppleysing I
heyinu mjög alvarleg, vegna
þess að A-fjörefni, Carotln og
klórofyll tapast, auk þess sem
uppleysanleg næringar éfni skól
ast burt. Heildartapið getur hér
oröið frá 20% I góöu árferði upp I
50% og þar yfir i slæmu árferði.
Það er til að minnka þessi töp,
og til að hætta að vera upp á
veðurguðina kominn, sem nauð-
synlegt er aö taka upp raunhæfa
heyþurrkun.
Baggana skyldi ekki pakka of
þétt saman, en ef hægt er að
stinga útréttri hendi inn I bagg-
ann, milli laganna, þá ætti
pökkun að vera hæfilega þétt,
þ.e. þunginn allt að 41 kg á
bagga.