Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 25. mal 1976. STgmundur ó. Steinarsson= Cruyff oa félaaar... — unnu sigur yfir Belgíumönnum (2:1) og maeta Tékkum í undanúrsiitum Evrópukeppni landsliða HGIMS- og Evrópumeistarar V-Þýzkalands áttu ekki i erfiö- leikum meö Spánverja I Evrdpu- keppni landsliöa, þegar þjóðirnar mættust I Munchen. 77.680 áhorf- endur sáu Franz „Keisara” Beckenbauer og félaga hans vinna góöan sigur (2:0) yfir Spán- verjum, sem áttu ekki möguleika gegn heimsmeisturunum. V-Þjóöverjar mæta Júgóslövum i undanúrslitum keppninnar i Bel- grad I Júgósiaviu — en þar fara undanúrslitaieikirnir fram I júni. HM-stjarnan UIi Höness kom V-Þjóðverjum á bragöiö á 17. minútu ogstuttusíöar bætti Klaus Toppmöller, hinn marksækni leikmaöur 1. FC Kaiserslauterns, ööru marki viö. Toppmöller er geysilega marksækinn leikmaöur — og er hann hinn nýi Gerd Mulleri' V-Þýzkalandi. Júgóslavar tryggöu sér jafn- tefli (1:1) gegn Walesbúum I Cardiff i sögulegum leik, þar sem lögreglan þurfti að skerast i leik- inn. Þýzki dómarinn Rudi Glowckner dæmdi tvö mörk af Walesbúum, vegna rangstæöu — og varö þá allt vitlaust á áhorf- endabekkjunum, og áhorfendur þustu inn á völlinn. Þaö tók lög- regluna um 5 mínútur aö koma áhorfendum af vellinum. John Toshack skoraði bæði mörkin, sem voru dæmd af Wales. Josip Katalinski skoraði mark Júgóslava (1:0) úr vitaspyrnu, en JOHAN CRUYFF.... skoraði sigurmark Hollendinga. siöan tókst Ian Evans aö jafna (1:1) fyrir Wales. Walesbúar fengu slðan vlta- spyrnu, en Terry Yorath, mis- notaöi hana. — SOS STÓRLEIKUR E — tryggði Eintracht Trier Rínar- ELAAAR GEIRSSÖN knattspyrnulandsliðsmaðurinn snjalli úr Fram, átti stórleik, þegar Eintracht Trier tryggði sér Rínarlandameistaratitilinn í knattspyrnu. Elmar var maðurinn á bak við góðan sigur (2:1) Trier-liðsins yf ir Neuendorf, en liðin léku aukaúrslita- leik um titilinn, 10 þúsund áhorfendur sáu Elmar sundra varnarvegg Neuendorf hvað eftir annað. — Hann lagði upp og undirbjó fyrra markið, eftir að hann hafði leikið á 4 leikmenn. Elmar átti siöan mestan heiðurinn af úrslitamarkinu. — Þegar aðeins 3 minútur voru til leiksloka, þá prjónaöi hann sig I gegnum varnarnet Neuendorf, og átti hann ekkert eftir annaö en að senda knöttinn i netiö, þegar honum var brugðið gróf- lega og vltaspyrna dæmd, — en úr henni skoraði félagi Elmars örugglega og þar með tryggðu þeir Elmar og félagar sér Rln- arlandameistaratitilinn. Hið viölesna v-þýzka Iþrótta- blað ..KICKER”, hrósaöi Elm- ari mikiö fyrir leik sinn — sagöi, að hann hefði verð stórhættuleg- ur, þegar hann fékk knöttinn i hraðupphlaupum Trier-liösins, sem varöist i leiknum og beitti siöan skyndisóknum. Það er greinilegt, að Elmar er I mjög góöri æfingu, enda hefur hann hvað eftir annaö veriö sagöur bezti maður liðs sins I Rinar- landakeppninni — og að hann myndi sóma sér vel I „Bundes- ligunni”, viö hliöina á beztu leikmönnum V-Þýzkalands. Það er ekki að efa, aö Elmar myndi styrkja islenzka lands- liðið mikiö og tvimælalaust falla vel inn I leikaöferö islenzka liös- ins, sem einmitt beitir skyndi- sóknum. Elmar hefur hraðann til að gera skyndisóknir stór- hættulegar. m--------------- ELMAR GEIRSSON...... er tii- búinn I siaginn, Knapp! Stanqirnar nötr- uðu í Luneburq — en heppnin var ekki með íslenzku stúlkunum, sem léku tvo landsleiki gegn V-Þjóðverjum um helgina í V-Þýzkalandi Spónverjar voru auð- veld bróð — fyrir V-Þjóðverja, sem mæta Júgóslövum í undanúrslitum — Okkar heitasta ósk er, aö ieika til úrslita gegn V-Þjóöverjum — og ná fram hefndum. Viö höfum ekki gleymt úrslitaieik heims- meistarakeppninnar, þarsem viö þurftum aö sætta okkur viö tap, sagöi Hollendingurinn Johan Cruyff, eftir aö Hoilendingar, sem mæta Tékkum I undanúrsiit- um Evrópukeppni landsliöa, höföu unniö góöan sigur yfir Beigfumönnum (2:1) I Brussei. Belgiumenn flögguöu Snýliöum gegn Hollendingum, undir stjórn nýja þjálfarans GuyThys og þaö var einn nýliöinn, hinn stórefni- legi markvöröur Jan-Márie Pfaff, Waregem, sem hélt Belglumönn- um á flo ti, með stórglæsilegri markvörzlu. Roger van Gool skoraöi fyrir Belgíumenn I fyrri hálfleik, en Hollendingar sýndu snilld sina i síöari hálfleik, og geröu út um leikinn meö mörkum frá Johnny Rep og Johan Cruyff. Tékkar, sem mæta Hollending- um I undanúrslitunum, léku gegn Rússum I Kiev. Þar var Moder hetja Tékka, hann kom þeim fyrst á bragöið meö þrumufleyg af 30 m færi — knötturinn hafnaði efst upp í samskeytunum. Buryak jafnaði fyrir Rússa, (1:1) en Moder svaraöi strax (2:1) með góöu skoti, 100 þús. áhorfendur sáu Blokhin skora jöfnunarmark Rússa (2:2) rétt fyrir leikslok — KLAUS TOPPMÖLLER.... nýjasta stjarna V-Þjóðverja. þaödugöi ekki og Tékkar komust áfram, á samanlagöri markatölu — 4:2. — Stúlkurnar sýndu oft ágæta leikkafla.cn þaö var greinilegt aö reynsluleysiö háöi þeim, sagöi Kristján örn Ingibergsson I við- tali viö Timann, eftir aö kvenna- landsliöiö I handknattleik haföi leikiö tvo landsieiki gegn V-Þjóö- verjum um helgina I V-Þýzka- landi. Stúlkurnar máttu þola tap I báöum leikjunum — fyrst 7:10 I Neustadt og slðan 8:15 I Lune- burg. — Heppnin var ekki meö okkur I slöari leiknum, þá nötruðu stangirnar 7 sinnum hjá V-Þjóö- verjum á stuttum tima, og v- þýzku stúlkurnar tóku leikinn I slnar hendur, sagöi Kristján örn. — Stúlkurnar náðu aö sýna góö- an leik i byrjun og veittu þær þá V-Þjóðverjunum haröa keppni og voru þær einu marki undir i hálf- leik — 7:8. En heppnin var ekki meö þeim I slöari hálfleiknum — þá misheppnaðist 1 vitakast og 7 sinnum skall knötturinn á stöng- um v-þýzka marksins og réöi þaö baggamuninum. Þjóöverjarnir SVANHVIT MAGNÚSDÓTTIR.... skoraði 4 mörk gegn V-Þjóöverj- um. sigldu framúr og sigruöu 15:8 — það var alltof stór sigur eftir gang leiksins, sagöi Kristján örn. Mörk íslands I leiknum, skor- uöu: Svanhvit Magnúsdóttir 3, Arnþrúöur Karlsdóttir 2, Hansina Melsted 1, Guðrún Sigurþórsdótt- ir 1 og Guðrún Sverrisdóttir 1. — V-Þjóöverjar sigruöu einnig (10:7) I fyrri leiknum, sem fór fram I Neustadt — skammt frá Hannover á föstudaginn. Stúlk- urnar okkar voru þá nokkuð taugaóstyrkar, enda léku þær þá fyrsta leikinn i feröinni. Þær náðu sér ekki verulega á skriö og þar aö auki voru þær nokkuö óheppn- ar. V-Þjóðverjar náðu tveggja marka forskoti I fyrri hálfleik — 5:3, sem þær héldu út leikinn og sigruðu siöan með þriggja marka mun — 10:7, sagöi Kristján örn. Mörk Islands I leiknum, skor- uðu: Oddný Sigsteinsdóttir 2, Guðrún Sigurþórsdóttir 2, Svan- hvit Magnúsdóttir 1, Arnþrúður Karlsdóttir 1 og Guðrún Sverris- dóttir 1. Kristján örn sagði aö dómar- arnir I leikjunum hefðu veriö mjög sanngjarnir — eigum ekki svona góðu aö venjast, sagði hann. — Hvernig hefur feröin annars gengiö? — Ferðin hefur heppnazt stór- kostlega. V-Þjóðverjar hafa tekiö mjög vel á móti okkur — þaö hef- ur allt verið gert fyrir okkur og hefur aðeins vantaö rauöan dreg- il til að móttökurnar væru, eins og þegar þjóðhöfðingjar eru á ferðinni. — Veörið hefur veriö dýrlegt — sól og 30 stiga hiti. All- ar stúlkurnar hafa það mjög gott — engin hefur meiðzt. Við biðjum fyrir kveöju heim, sagði Kristján örn, aö lokum. Kvennalandsliðiö er nú komiö til Hollands, en liöið leikur gegn Hollendingum i Utrecht annað kvöld. —SOS BJOÐA ISLENDINGUM TIL TIBLISI RÚSSAR hafa hoöið islenzka landsliöinu i handknattleik. aö koma til Tiblisi viö Svartahaf I nóvembcr — 22.-28. og taka þátt i sterku alþjóðlegu handknattleiksmóti, sem þeir halda þar áriega. — Viö fengum skeyti frá Rússlandi nú fyrir helgina, þar sem okkur var boöið aö senda iandsliðið til Tiblisi, sagöi Axel Sigurösson, fram- kvæmdastjóri H.S.L I stuttu viðtalí viö Tímann. — Viö fáum væntanlega fijótlega, nánari gögn um keppnina þar, sagöi Axel. ís- lendingar hafa áöur leikið 1 Tiblisi, þaö var áriö 1970, en þá iéku þeir gcgn Rússum, V-Þjóöverjum og Júgósiövum. — SOS —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.