Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 25. mai 1976, TÍMINN 23 Þröstur SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.. 05 - 94 2219 Jakob Krpgholt Lumenitio Þessi viðurkenning er aöeins veitt einum aðila ár hvert fyrir Iramurskarandi tækni- nýjung. Platínulausa transistorkveikjan er eina raunhæfa endurbótin á vt kveikjukerfinu tjg* og^turkosínajB^ Einkaumboö á Islandi: HABERG h£ SReífunní 3e • Simi 3*33*45 Girðingastrekkjararn- ir vinsælu fyrirliggj- andi. omissandi verk- færi á hverju búi. ÞORf SÍIVII B1SOO ÁBMÚL L11 Danskur kennaraháskóla- prófessor heldur hér fyrir- lestra og námskeið t boði Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur og Kennarahásktíla tslands dveist Svend Skyum-Nielsen prtí- fessor við Kennarahásktíla Dan- merkur hér á landi um þessar mundir og flytur fyrirlestra og hcldur námskeið fyrir kennara. Fyrsti fyrirlesturinn verður á miðvikudag og fjallar um eflingu skólastarfs innanfrá. Hann verð- ur haldinn í Tjarnarbæ og er op- inn öllum áhugamönnum um skólamál. Daginn eftir flytur hann fyrir- lestur á vegum sálfræöideilda sktíla i Reykjavik. Dagana 28.-29. mai vinnur prófessor Svend Skyum-Nielsen eingöngu með kennurum Æfinga- skólans. Mun hann kynna sér- staklega aðferðir sinar hvernig efla má starf skóla innanfrá með skipulegu átaki kennara sjálfra. Er þá byggt á reynslu þeirra og kunnáttu og einnig tekið mið af starfsskilyrðum og aðstæöum i skólanum. Jafnframt verður fjallað um hlutverk Æfingaskól- ans og sérverkefni, einkum æf- ingakennslu. Dagana l,— 3. júni heldur hann svo námskeið fyrir kennara Reykjavikurborgar. Húsvíkingar Fjölmenn róðstefna um SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 EINKAUMBOÐ , " ' ' FYRIR • / . ‘‘ GENERAL MOTÖRS - Á ÍSLANDI V . 'V Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif- stofu flokksins á Húsavik miðvikudaginn 26. mai 1976 kl. 17-19. Framsóknarfélag Húsavikur. UNNIÐ AÐ ÞVI AÐ LOSA JÖTUN SJ-Reykjavik — Það er verið að vinna aö þvi að lósa stengurnar og ná þeim upp, sagði Isleifur Jónsson deildarstjóri hjá Jarö- borunum rikisins i gær, þegar Timinn leitaði fregna af bomum Jötni, sem festist fyrir nokkru þegar boraö hafði veriö niður á 750 metra dýpi norður I Lauga- landi I Eyjafirði. — Þetta gengur allt samkvæmt áætlun og ég sé enga ástæðu til að vera meö svartsýni. Að visu er verkinu ekki lokiö. Stengurnar voru skrúfaðar sundur niðri og komið fyrir rörum til að ná upp þvi sem þær hafa festst i. — Ég sé enga ástæðu til að vera með svartsýni, eins ogorðiö hefur vart nyrðra vegna þessa máls, sagði Isleifur. stjórnun fiskveiða Þótt enn sé nokkur ágrein- ingur um leiðir, er öllum ljóst að draga verður veru- lega úr sókn i islenzka þorsk- stofninn og gera verður ráð fyrir, að Islendingar verði að veiöa 50—60 þúsund lestum minna i ár en I fyrra, en það þýðir u.þ.b. 7 milljarðar króna I útflutningstekjum. Ekki liggja neinar tölur fyrir um áhrif sliks samdráttar á efnahagslifið i heild, segir i fréttatilkynningu frá Stjórn- unarfélagi Islands, en dag- ana 14. og 15. mai héldu CHEVROLET Concours & Nova '76 Þaö má lengi gera góðan bíl betrí og nú hefur Chevrolet leikið það einu sinni enn. Stjórnunarfélag Islands og Verkfræðingafélag Islands ráðstefnu um stjórnun fisk- veiða á íslandsmiðum. Ráð- stefnuna sóttu milli 80 og 90 áhugamenn um sjávarútveg. Framsöguræður fluttu Matthías Bjarnason ráö- herra, Jón Jónsson forstöðu- maður Hafrannsóknastofn- unarinnar, Ólafur Björnsson útgerðarmaður, Marteinn Jónasson forstjóri B.Ú.R., Páll Guðmundsson skip- stjóri, Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson forstjóri S.H., Eggert Jónsson hagfræðing- ur og Daviö Ólafsson Seðla- bankastjóri. 1 lok ráðstefnunnar voru panelumræður með þátttöku Daviðs Ólafssonar, Eyjólfs Isfelds Eyjólfssonar, Jtínas- ar Blöndal, Kristjáns Ragn- arssonar, Matthiasar Bjarnasonar og Óskars Vig- fússonar undir stjórn Kjart- ans Jóhannssonar verkfræð- ings. Evrópski stíllinn setur ferskan svip á Novu '76. Aðalsmerki Novu er þó ööru fremur ameriska vél- tæknin, reynd, treyst og hert i þeim 3.000.000 bil- um af þessari gerö, sem áður hafa verió smiðaðar. Helstu breytingar á vél- verki Novu miðast allar við að spara eldsneyti og gera reksturinn ódýrari. Það er, eins og útlitiö, í anda Evrópu og takt viö tímann. NOVA. Verð frá kr. 2.180.000., meó vökvastýri, aflhemlum, klukku, afturrúöublásara, lituðu gleri, styrktri fjöðrun, hjólhlemmum og ryðvörn. NOVA CONCOURS. Verð frá kr. 2.425.000, lúxusgerð með sama búnaði, en vandaðri klæðningu, betri hljóðein angrun, krómlistum og fleiru til aukinnar prýði. Eftirgreindir þingmálafundir hafa verið ákveðnir: Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta að Uppsölum á Isafirði fimmtudaginn 27. mai kl. 16.00. í Bolungarvik fimmtudaginn 27. mai kl. 21.00. Steingrimur Hermannsson mætir á Suðureyri föstudaginn 28. mai kl. 21.00. Fleiri fundir verða auglýstir siðar. Vestfjarða- kjördæmi Þýðari gangur - Sneggra viðbragð - Betri vinnsla Jóhann G. framlengir málverka- sýningu sína Gsal-Reykjavik — Jóhann G. Jtí- hannsson, ttín- og myndlistar- maður hefur ákveðið að fram- lengja málverkasýningu sfaa sem hann heldur að heimili sfnu Skógarlundi 3 f Garðahreppi, um viku — og lýkur sýningunni þvi ekki fyrr en n.k. sunnudagskvöld kl. 23. Aö sögn Jóhanns hefur veriö mjög gtíö aösókn að sýningunni og yfir 20 myndir selzt. — Það er bú- iö að vera mikil aðsókn um helg- ina,og þaö sýnir, aö þegar skýjað er kemur fólk frekar en þegar sól- skin er. Sólin er skæður keppi- nautur, sagði Jóhann. Leiðin frá Hafnarfjaröaraf- leggjara aö Skógarlundi 3 er vel merkt, en sýningin er opin dag- lega frá kl. 14-23. ■@) PARK-REMAX i rafmagnshlutir í BEDFORD MORRIS TRADER VAUXHALL CORTINA FERGUSON ‘^Metruiuaj Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Bændur Röskur tæplega 14 ára drengur óskar eftir vinnu i sveit. — Simi 21674.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.