Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 25. maí 1976. TÍMINN 19 Valsmenn sýndu klærnar VÍKINGAR þoldu ekki mótlætiö, þegar þeir mættu Vaismönnum I 1. deildarkeppninni. Þegar 17. minútur voru tii leiksloka, skoraöi Her- mann Gunnarsson gott mark (1:0) fyrir Vaismenn og stuttu siöar var Heiga Helgasyni — „Basla” vfsaö af leikvelli, fyrir aö mótmæla viö dómarann, Grétar Noröfjörö. Viö þetta mótlæti hrundi Vikingsliöiö niöur og Valsmenn tóku leikinn aigjörlega i sinar hendur og gjörsigr- uöu — 3:0. — Valsmenn voru einfaldlega betrien við, þvi fór sem fór, sagöi Vikingurinn Adolf Guömundsson, eftir leikinn. Siguröur Dagsson, markvöröur Vals, var ánærður eftir leikinn. — Vikingarnir byrj- uöu með miklum látum og voru hættulegir fyrstu 15. minúturnar, en siöan ekki söguna meir — viö tókum völdin á leiknum og hefö- um getað unniö stærri sigur, sagöi Sigurður. Valsliöiö sýndi klærnar gegn Vikingi — þeir sýndu oft stórgóöa knattspyrnu og knötturinn gekk kantanna á milli. En þeim gekk illa að finna leiðina að markinu, það var ekki fyrr en 17. minútum fyrir leikslok, að Hermanni Gunnarssynitókst að brióta isinn með viðstöðulausu skoti af stuttu færi, eftir að Kristinn Björnsson og Guöm. Þorbjörnsson höfðu leikið á Vikingsvörnina — og Guömundur sendi knöttinn fyrir markið, þar sem Hermann var á réttum staö og afgreiddi nöttinn upp undir þaknetið. Stuttu eftir markið var Helga Heigasyni vikið af leikvelli, en hann mótmælti, þegar honum var sýnt gula spjald- ið — og fékk þá að sjá það rauða. Við það að missa Helga, sem er einn sterkasti varnarmað- ur Vikings út af, hrundi Vikings- liðið og Valsmenn bættu tveimur mörkum viö og sigruöu örugglega — 3:0. Atli Eövaldsson skoraði (2:0) úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Adolf Guömundsson.sem spyrnti knettinum frá Guömundi Þorbjörnssyni, sem féll þá viö. Vítaspyrna??? — kannski nokkuð strangur dómur. Guömundur skoraöi siöan þriöja mark Vals- manna, af stuttu færi — eftir sendingu frá Hermanni. Valsliöið var betri aðilinn i leiknum og léku leikmenn liðsins oft mjög skemmtilega knatt- HERMANN GUNNARSSON. spyrnu. Hcrmann Gunnarsson var potturinn og pannan i sóknar- aðgeröum Valsmanna, en ungu strákarnir Guömundur, Atli Al- bert Guömundsson og Kristinn, voru einnig mjög beittir og skil- uöu knettinum vel. Bergsveinn Alfonsson, sem var vinnuhestur- inn á miöjunni og i vörninni, átti einnig góöan leik. Vikingar voru daufir — Ragnar Gislason, komst bezt frá leiknum. MAÐUR LEIKSINS: Hermann Gunnarsson. —SOS Erlendur í sviðs Ijósinu ERLENDUR Valdimarsson, kringiukastarinn snjalii úr iR, var i sviösljósinu i Köln 1 V- Þýzkalandi um helgina, þar scm hann tók þátt i sterku frjálsiþróttamóti. Eriendur keppti þar viö marga sterk- ustu kringiukastara heims — og varö i sjötta sæti — kast- aöi kringlunni 56.08 m. V- Þjóðverjinn Wolfgang Schmidt setti nýtt Evrópumet — 68.60 m og varö fyrstur. Heimsmethafinn Mac Wilkins (67.22)m) varö annar, en Tékkinn Ludvik Danek þriöji — 63,32 m. — SOS Brasi- líumenn sígruðu Englend- inga Brasiliumenn unnusigur (1:0) yfir Englendingum i afmælis- móti Bandarikjanna I knatt- spyrnu, þegar þjóöirnar mætt- ust á sunnudagskvöldiö I Los Angeies. Englendingar voru óheppnir i ieiknum — þeir léku mjög vel og sköpuöu sér oft góö marktækifæri, sem þeir gátu ekki nýtt. Brasiliumenn áttu vont meö aö brjótast i gegnum sterkan varnarvegg Englcndinga og reyndu þeir þess vegna markskot af löngum fœrum, sem Ray t'lemence, markvöröur átti ekki f ncinum erfiöleikum meö. Honum tókst ekki aö halda marki Englendinga hreinu, þvi aö Brasiliumönnum tókst aö skora sigurmarkiö aöeins minútu fyrir leiksiok — þaö var Roberto, sem skoraði markiö af stuttu færi. Italir voru einnig i sviösljósinu — þeir áttu ekki I vandræöum með úrvalsliöBandarikjanna I Washington DC. Italirnir skoruðu fjögur mörk — Capello og Pulici úr vita- spyrnu og Graziani og Rocca eitt hvor. Bobby Moore stjórn- aði bandariska liöinu, en i þvi léku margir frægir kappar, eins og Pela, Giorgio Chinaglia, Italiu, Dave Clemence, fyrrum fyrirliöi Everton og n-irska lands- liðsins og Keith Eddy, fyrrum fyrirliði Sheffield United. Þeir George Best og Rodney Marsh áttu að leika með liðinu, en voru settir út rétt fyrir ieikinn, þar sem þeir mættu ekki á æf- ingu. —-SOS MARTEINN GEIRSSON.... veröur hann þriöji tslending- urinn, sem gerist atvinnu- maöur i Belgiu. Tvö féiög hafa augastaö á honum. MARTEINN GEIRSSON, landsliðsmiðvörðurinn snjalli úr Fram, hélt í gærmorgun til Belgíu, þar sem honum hef ur verið boðið að kanna aðstöður hjá tveimur belgísk- um félögum, sem hafa áhuga á, að f á hann til sín. Þegar tslendingar léku gegn Norðmönnum i Osló, voru þar staddir „njósnarar” frá belgisk- um félögum — og eftir leikinn, höföu tveir menn samband viö Martein og buöu honum að koma til Belgiu. Marteinn ákvaö aö bregða sér til Belglu, til aö kanna aöstööuna hjá þessum félögum — en eins og stendur, vitum viö ekki hvaöa félög þetta eru. Marteinn mun ekki dvelja lengi ytra, þvi hann mun leika með Fram-liöinu gegn Keflvikingum i Keflavik á fimmtudaginn. — SOS Marteinn farinn til Belgíu Karl lék FH-inga grátt — en Skagamönnum tókst ekki að notfæra sér leikni hans og markalaust jafntefli varð staðreynd á Kaplakrika Landsliösmiðherjunum mark- sæknu frá Akranesi, þeim Teiti Þóröarsyni og Matthiasi Hallgrimssyni, gengur erfiöiega aö stilla fallbyssurnar — þeim hefur ekki tekizt aö skora mark I tveimur fyrstu leikjum Skaga- manna i 1. deildarkeppninni. Skagamenn léku gegn FH-ingum á Kaplakrikavcllinum á sunnu- daginn og lauk ieiknum meö þvi, aö hvorugu liöinu tókst aö skora mark — 0:0. Skagamenn hafa nú hlotið þrjú stig, án þess áö hafa haft fyrir þvi, að skora — gott þaö. Leikurinn var afspyrnu lélegur, eins og flestir leikir, sem fara fram á malarvelli. Það háði Skagamönnum ga, — þeir náðu aldrei að sýna þá takta, sem þeir sýna á grasi. Karl Þórðarson var eini maðurinn sem lék af getu — þessi leikni og skemmtilegi leikmaður átti stórgóðan leik og var hann og landsliðsmaðurinn Arni Sveinsson, mennirnir á bak við flestar sóknarlotur Skaga- manna. Karl lék FH-inga oft grátt með hraða sinum og leikni — en þrátt fyrir stórgóðan leik hans, tókst þeim Teiti og Matthiasi ekki að notfæra sér sendingar hans, sem eru yfirvegaöar og góðar — þær beztu, sem sjást I islenzkri knattspyrnu. Ólafur Danivalsson var beztur hjá FH-ingum, þeir kunnu svo sannarlega vel við sig á mölinni, og á það örugglega eftir að hjálpa þeim um nokkur stigin. MAÐUR LEIKSINS: Karl Þórö- arson. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.