Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 15
ÞriftjudagiMr 25. mal 197«. TIMINX 15 * Tveir korlakórar syngja saman KARLAKÓR Keflavlkur og Karlakórinn Þrestir I Hafnar- firöi leggja land undir fót, i þessari viku og halda samsöngva á Kirkjubæjar- klaustri á fimmtudag og i Sindrabæ, Höfn f Hornafiröi á föstudaginn. Korarnir munu syngja sitt i hvoru lagi og bá&ir saman og aö auki kemur fram tvöfaldur kvartett söngmanna úr Karla- kór Keflavikur. Kórarnir hafa aö undan- förnu haldiö sameiginlega fimm samsöngva I Hafnarfiröi og Keflavik viö góöa aösókn. Stjórnendur kóranna eru Eirikur Sigtryggsson og Gróa Hreinsdóttir, sem einnig annastundirleik ásamt Agnesi Löve. Ársþing Heraðssambands S-Þingeyinga: Langtímaáætlun um uppbyggingu mannvirkja til íþrótta- og félagsstarfsemi SJ-ReykjavIk. — 63. ársþing Héraössambands Suöur-Þingeyinga var haldiö í Skútustaöaskóla Mývatnssveit i byrjun mai. 1180 félagar eru i sambandinu i 13 félögum og hefur þátttaka i félagsstarfi og Iþrótt- um veriö mikil aö undanförnu. Á þinginu var samþykkt aö halda bindindishátiö um Verz.lunarmannahelgina aö Laugum.Ætlunin er aö auka lög- gæzlu miöaö viö siöustu hátiö, e.t.v. meö aðstoö ungmenna- félaga. Þá var áhugi á aö kanna aðstæöur t.d. i Mývatnssveit meö nýjan mótstaö i huga. Þá skoraöi ársþingiö á sveitarstjórnir i héraöinu aö auka fjárframlög til landgræöslu og vakti athygli á aö samstarf fjárveitingaraðila og áhugamannafélaga gæti ' margfaldað nýtingu fjár- magnsins. 63. ársþing HSÞ, fól stjórn HSÞ aö vinna aö langtima áætlun um uppbyggingu mannvirkja til iþrótta- og félagsstarfsemi. 63. ársþing HSÞ hvatti til aö byggingu fþróttahúss aö Laugum yrðihraöaö. Telja veröur aö hin hæga uppbygging tefji fyrir upp- byggingu iþróttahúsa annars staðar I héraöinu. 63. ársþing HSÞ skorar á þing- menn kjördæmisins, að vinna að alefli að þróun Laugaskóla i framhaldsskóla að loknu grunn- skólaprófi. 1 lok þingsins fóru fram kosningar. óskar Agústson, sem veriöhefúr formaöur HSÞ I 19 ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Voru Óskariþökkuð frábær störf i þágui sambandsins, og samþykkt einrdma aö gera hann aö heiöurs- félaga. Þá baöst Arngrimur Geirsson einnig undan endur- kjöri, en hann hefur veriö gjald- keri sambandsins i áratug. Voru honum einnig þökkuö mikil og góö störf I þágu sambandsins. Fyrr á þinginu haföi formaöur UMFI sæmt Óskar Ágústsson gullmerki og Arngrlm Geirsson starfsmerki UMFI. Stjórn Héraössambbands Suður-Þingeyinga skipa nú þessir menn: Halldór Valdimarsson, formaöur, Laugum, Jónas Sigurðsson, Lundarbrekku, Völundur Hermóösson, Alftanesi, Freyr Bjarnason, Húsavlk, Arnór Benónýsson, Hömrum, Baldvin Kr. Baldvinsson, Rangá og Jón Illugason, Reykjahllö. Framkvæmdastjóri HSÞ er Arnaldur Bjarnason, Fosshóli. Kennarar Nokkrar kennarastöður lausar við gagn- fræðaskóla Húsavikur. Kennslugreinar m.a. eðlisfræði, liffræði og efnafræði. Upplýsingar gefur skólastjórí Sigurjón Jóhannesson. Skólanefnd Húsavikur. Til sölu 30 sæta Mercedes Benz (þarfnast viðgerð- ar eftir ákeyrslu). Einnig 14 sæta Vibon og 17 sæta Mercedes Benz. Hagstætt verð. Pétur Viglundsson, Sölvanesi, Skagafirði, simi um Mælifell. /v\eo aoems einum takka má velja um 17 sporgerðir Beint vanalegt spor Beint feygjanlegt spor Zig-zag Satínsaum Skelfald Blindspor til að sauma tvöfalda efnisbrún við leggingarborða Teygjanlegan skelfald Overlock Parisarsaum Þrepspor Teygjufestispor Blindf aldspor Rykkingarsaum Oddsaum Tungusaum Rúðuspor Þræðingarspor. Auk þess má gera hnappagöt festa á tölur og sauma út eftir vild. Fullkominn íslenzkur leiðarvísir fylgir. Vegna gengisfellingar i- tölsku lirunnar, getum við nú boðið þessa frábæru saumavél á aðeins kr. 41,500,- Góð greiðslukjör. Býður nokkur betur? NECCHIB3ES1 Fæst hjó kaupmönnum og kaupfélögum víða um land FALKINN Suðurlandsbraut 8 Simi 8-46-70 NECCHI W' er fullkomin, sjálfvirk saumavél með lausum armi og innbyggðum fylgihlutakassa HÚN VEGUR AÐEINS U/V 12 KG. MEÐ TÖSKU Necci Lydia 3 er sérlega einföld í meðförum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.