Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 25. mai 1976. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. mai er i Lyfjabúð Breiöholts og apó- teki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Hafnarfjörður — Garðabær:' Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar a Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 ,til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnú- daga er lqkað. Ileilsuverndarstöö Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Lögreglá og sfttkkviíið Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ _ , Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn-, arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. » Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími. 41575, simsvari. Félagslíf Handknattleiksdeild UBK hélt fyrr á þessu ári bingó um einn stóran vinning og voru tölur birtar i dagbókum dagblað- anna. Nú er hafið annað sams konar bingó, sem ætla má að ljúki þegar i næstu viku. Vinn- ingur er sem fyrr sólarlanda- feröfyrir tvo, að verðmæti 120 þúsund krónur. Bingóspjöld eru seld 6 I korli og kostar kortið 500 krónur. Að þessu sinni á aö fylla linur I og N. Vinninginn hlýtur sá, er fær bingó á lægstu birtingartölu. Fyrstu 6 tölur eru: 1. N-43, 2. 1-23. 3. N-33, 4. N-31, 5. 1-21, 6. 1-20. Næstu tölur birtast i öllum dagblöðunum nk. laugardag, og þangað til fást bingókort i Heimakjöri i Sólheimum og Biðskýlinu á Kópavogsbraut. Kvenfélag Laugarnessóknar: Kaffisala kvenfélags Laugar- nessóknar verður á Uppstign- ingardag 27. mai. Konur, sem vilja gefa kökur eða hjálpa á annan hátt, hringi i Katrinu I sima 34727 eftir kl. 7. Aðalfundur óháða safnaöar- ins verður haidinn i Kirkjubæ þriðjudaginn 25. mai n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Reykvikingar: Okkar árlega Uppstigningardagskaffi verð- ur f Sigtúni viö Suðurlands- braut kl. 3. Skyndihappdrætti, ljúffengar kökur, Elln Sigúr- vinsdóttir óperusöngkona og Jón Viglundsson syngja ein- söng og tvísöng, Ingibjörg Marteinsdóttir einsöng, pianó- leikari Ólafur Vignir Alberts- son, félagssystur syngja undir stjdrn frú Mariu Markan. Kvenfélag Laugarnessóknar. Skagfiröingafélögin I Reykja- vfk hafa sitt árlega gestaboð fyrireldri Skagfirðinga iLind- arbæ á Uppstigningardag 27. mai kl. 14,30. Bilasimi I Lind- arbæ 21971 eftir kl. 13 sama dag. Allir sem sjá sér fært að koma, boðnir velkomnir. Nefndin. Miðvikudagur 26. mai kl. 20.00.Heiömerkurferð. Borinn áburbur að trjám I reit félags- ins. Allir velkomnir. Fritt. Fimmtudagur 27. mai kl. 930 Gönguferö og fuglaskoðunar- ferð á Krisuvikurbjarg. Ef veður leyfir gefst mönnum kostur á að sjá bjargsig. Hafið sjónauka meðferðis. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Gönguferð meðfram austur- hllö Kleifarvatns. Gengið á Gullbringu. Fararstjdri Hjálmar Guömundsson. Brottför frá Umferöamiöstöö- inni (að austanverðu.) Verð 1000 kr. Föstud. 28. mal kl. 20.00 1. Ferð til Þórsmerkur 2. Ferð um söguslóðir I Dala- sýslu undir leiösögn Arna Björnssonar, þjóðháttafræð- ings. Verður einkum lögð á- hersla á kynningu sögustaða úr Laxdælu og Sturlungu. Gist að Laugum. Komiö til baka á sunnudag. Sala farseöla og nánari uppl. á skrifstofunni. Laugardagur 29. mai kl. 13.00 Gönguferð um nágrenni Esju. Gist eina nótt i tjöldum. Þátt- takendum gefst kostur á að reyna sinn eigin útbúnað undir leiðsögn og fararstjórn Sig- uröar B. Jóhannessonar. Gönguferöin endar i Kjósinni á sunnudag. Verð kr. 1200. Nánari uppl. á skrifstofunni. Feröafélag islands. Esperantistafélagið Auroro heldur fund I Prentaraheimil- inu við Hverfisgötu miðviku- daginn 26. mai kl. 20.30. A dag- skrá er meðal annars: Bóka- sýning, frásögn af þingi evrópskra esperantista i Eindhoven og fjallað verður um undirbúning að heimsþingi esperantista i Reykjavik 1977. Konur I kvenfélagi Laugar- nessóknar sem ætla með I feröalagið hafi samband viö Astu simi 32060. Kirkian Breiðholtsprestakall: Messa Uppstigningardag kl. 11 f.h. I Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa á' uppstigningardag kl. 2 e.h. Sr. Páll Þdröarson prestur i Njarðvik predikar. Kaffisala kvenfélagsins I Sigtúni eftir messu. Sr. Garöar Svavars- son. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell er i Busum i Þýzka- iandi. Disarfell losar i Reykja- vik, fer þaöan til Norðurlands- hafna. Helgafell fer væntan- lega i kvöld frá Heroya til Akureyrar. Mæiifell losar á Sauðárkróki. Skaftafell fór 21. þ.m. frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell fer væntanlega I dagfrá Sörnesá- leiðis til Raufarhafnar. Stapa- fell er I olíuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór i gær frá Rotterdam til Kaup- mannahafnar. Vesturland los- ar á Húnaflóahöfnum. Langá losar i Reykjavik. PAX lestar væntanlega i Svendborg 26. þ.m. Skjevik lestar i Heröya. Bianca losar á Norðurlands- höfnum. Svanur lestar i Svendborg um 28. þ.m. Tilkynningar 2. þ.m. var haldinná Sauðár- króki aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga. Að vanda voru útgáfumál félagsins helzta umræðuefnið og sá fjárhags- vandi, er þeim fylgir. Var talið nauðsynlegt að reyna að efla starfsemina og skapa traust- ari grundvöll fyrir útgáfuna með þvi að safna fleiri félags- mönnum. 1 þessu sambandi var ákveðið aö stofna Reykja- vikurdeild, og verður stofn- fundurinn haldinn nk. mið- vikudag, kl. 8.30, I stofu 422 I Arnagarði. Þar gefst mönnum kostur á aö ganga i félags- deildina, en auk þess er hug- myndin, að siðar verði hægt að skrá sig hjá væntanlegum stofnfélögum. Kvennaskólinn I Reykjavik. Stúlkur sem sótt hafa um skólavist næsta vetur, komi til viötals i Kvennaskólann 1. júni kl. 8 s.d. og hafi meö sér próf- skirteini. Tekiðverður á móti slðustu umsóknum á sama tima. Skólastjóri. Söfn og sýningar Sólheimasafn er lokað á laugardögum og sunnudögum frá 1. mai til 30. september. Bókasafnið Laugarnesskóla og aðrar barnalesstofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Asgrimssafn, Bergstaðástræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst'. frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. KVennasögusafn Islands áð Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Sími 12204. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl- unni Hof Þingholtsstræti. Minningarkort óháða safnaðarinsfást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, simi 15030. Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95E, Simi 33798. Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9. Simi 10246. Lóörétt 2212 2' En8land- 3. Ló. 4. Ingólfi. 5. Negla. 7. Maður. 14. EE. Lárétt 1. Hindra. 6. Rugga. 8. Eyða. Lim. 10. Eins 1. Máttur. 12. For. 13. Læti. 15. Frekju. Lóörétt 2. Gjöf. 3. Sylla. 4. Orka. 5. llát. 7. Háa. 14. Guö. Ráðning á gátu No. 2211. Lárétt 1. Selir. 6. Nón. 8. Egg. 9. Góa. 10. Leó. 11. Lóa. 12. Lóu. 13. Nef. 15. ódeig. 2 3 y b m ■ 10 // r" Lkl (i /V s Félag þroskaþjálfa Aðalfundur félagsins verður haldinn, föstudaginn 28. mai kl. 20,30, i borðstofu Kópavogshælis. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. r+ Alúð; Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför Gisla Ingimundarsonar Stóragcrði 34. Helga Bjarnadóttir, Bjarni Gíslason, Erla Þorvaldsdóttir, Marla Gisladóttir, ólafur A. Ólafsson, Trausti Gislason, Svava Gestsdóttir, Emil Gislason, Asdis Gunnarsdóttir. Einlægar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og út- för móöur okkar og tengdamóöur Pálminu Guðmundsdóttur frá Litla-Fjalli. Anna Hjartardóttir, Frimann Sigurðsson, Emil Hjartarson, Edda Eiriksdóttir, Guðmundur Hjartarson, Þórdls Þorbjörnsdóttir, Guðrún Hjartardóttir, Hugborg Hjartardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar Magnhildar Magnúsdóttur Rannveigarstöðum, Geithellnahreppi. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Ragnar Pétursson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför Stefáns Sölvasonar frá Skiðastöðum, og hugheilar þakkir til sveitunga hans og Friðriks Guð- mundssonar og konu hans. EHn Sölvadóttir, Hjörtur Guðmundsson, Ingibjörg Sölvadóttir, Guðmundur Sölvason, Jón Sölvason, Sæunn Guðmundsdóttir, Daöi Danlelsson. Maðurinn minn Halldór Magnússon Súðavik lést i Landakotsspitala, laugardaginn 22. mai. Fyrir mina hönd og barna minna og tengdadóttur Hulda Engilbertsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.