Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 11. júní 1976.
hs-Rvik. Benny Goodman,
hinn heimskunni klarinett-
Hraðfrystihús S.H. 1975:
JON
SÓLNES
HJÁ
G.
HÆTTIR
LANDSBANK
ANUM
fyrir nokkru og hafði
gegnt |
“ «0 *--— o-o----^
störfum Jóns, síðan hann fór I |g
leyfið.
ASK-Reykjavik. Bankaráð
Landsbankans féllst á fundi
sinum 9. þ.m. á beiðni Jóns G.
Sólnes um að veita honum lausn
frá störfum sem útibússtjóra
Landsbanka Islands frá og með
1. júli n.k. Jón G. Sólnes hefur
verið starfsmaður Lands-
bankans i fimmtlu ár og útibús-
stjóri síðan 1961. Hann hefur
haft leyfi frá störfum frá 1.
É febrúar 1975, vegna setu sinnar
á Alþingi.
Magnús
^ ___„____ Gislason, skrifstofu-
^ stjóri, mun gegna störfum
É útibússtjóra á Akureyri, þar til
nýr útibússtjóri hefur verið ráð-
^ inn, en hann tók við störfum af
É Halldóri Helgasyni, sem lézt
§5«
leikari, kom til iandsins i
gærmorgun, en hann mun
sem kunnugt er halda jass-
tónieika með sextett sinum i
Laugardalshöli annað kvöld.
Myndin var tekin á Kefla-
vikurflugvelli við komu
kempunnar og með honum á
myndinni eru Geirlaug
Þorvaldsdóttir, sem tok á
móti honum fyrir hönd Lista-
hátiðar, Ingimundur Sigfús-
son, forstjóri Heklu, sem
hafði milligöngu um komu
snillingsins, og Jón Múli
Arnason, sem er á góðri leið
með að gera alla tsiending-
um að jassunnendum með
útvarpsþáttum sinum.
Timamynd: G.E.
10,5% minni framleiðsla
loðnufrysting var miklu
aukning varð í frystingu
ARIÐ 1975 var heUdarframleiðsla
hraðfrystra sjávarafurða hjá
hraðfrystihúsum innan S.H.
64.916 smáiestir, sem var 10,5%
minna magn en árið áður. Stafaði
VARÚÐARSKILTI
í NAUTHÓLSVÍK
ASK-Reykjavik. — Við höfum
látið útbúa skilti, sem sett vérða
upp hjá NauthóIsvUc, um eða eftir
helgi en á þeim verður fólk varað
við að baða sig, enda er sjórinn
óhæfur tU þess arna — sagði
Þórhallur Höskuldsson hjá
HeilbrigðiseftirUti Reykjavikur
er Timinn ræddi við hann I gær
um ástand sjávarins á þessari
baðströnd Reykvikinga.
Þörhallur sagði sýni vera tekin
árlega og heföu þau ætið sýnt hiö
sama, og ekki breytinga að vænta
fyrr en að holræsakerfið hefði
veriðlagfært, en nú i dag nær það
Fimmtánda
norræna
fiskimála-
ráðstefnan
haldin hér
Dagana 17. - 19. ágúst verður
haldin hér á landi 15. norræna
Fiskimálaráðstefnan. Ráðstefnur
þessar eru haldnar annað hvert
ártU skiptis á Norðurlöndum, og
er þetta i 3. skipti, sem slik ráö-
stefna er haldin hér á landi. Gert
er ráð fyrir að um 180 erlendir
fuUtrúar sæki ráðstefnuna, og
auk þeirra munu koma hingaö um
eitt hundrað gestir. Islenzkir
þátttakendur verða 60 - 70.
Sjávarútvegsráöherra, Matthias
Bjarnason setur ráðstefnuna á
Hótei Sögu þriðjudaginn 17.
ágúst.
A ráðstefnunni verða flutt mörg
erindi um margvislegt efni i sam-
bandi við sjávarútveg.
Að loknum fyrirlestrum og
umræðum fyrsta daginn, verður
þátttakendum skipt i umræöu-
hópa, sem hver um sig fær sér-
stakt verkefni.
Norræna Fiskimálaráðstefnan
er haldin á vegum sjávarútvegs-
ráðuneytisins.
rétt út fyrir stórstraumsfjöru-
borð.
Ekki er að undra þó svo að um
mengun sé að ræða, en allt skólp
frá Breiðholtshverfinu og Foss-
voginum er leitt út i Nauthóls-
vikina. Og eins og komið hefúr
fram,þá nærstraumurinnekki að
bera óþverrann frá landi.
það af miklu minni loðnufryst-
ingu árið 1975 sem var aöeins 398
smálestir samanborið við 13.631
smálest árið 1974, segir I fréttatil-
kynningu frá S.H. Hins vegar
varð aukning í frystingu þorskaf-
urða, en til þeirra teljast m.a.
þorskur, ýsa, ufsi, karfi o.s.frv.,
eða úr 56.372 smálestum i 62.431
smálest. Humarfrystíng jókst úr
269 smálestum i 395 smálestir ár-
ið 1975. Hins vegar varð sam-
dráttur i frystingu rækju hjá hraö-
frystihúsum innan S.H. Skelfisk-
frystíng var 277 smálestir, sem
var þrefalt meira magn en árið
áður.
Framleiðsla eftir landsvæðum
var sem hér segir:
Vestm annaeyjar
Suðurnes
Smálestir:
9.084
8.246
minni en
þorskafurða
Hafnarf jorður 3.586
Reykjav.ogAustanfjalls 6.615
Akranes 2.459
Snæfellsnes 2.960
Vestfirðir 16.322
Norðurland 10.004
Austfirðir 5.639
Framleiðsluhæstu frystihúsin
innan S.H. 1975 voru:
smálestir
Útgerðarfél. Akureyringa 3.450
ísfél. Vestmannaeyja 3.143
Ishúsfél. ísfirðinga 3.018
Fiskiðjan Vestm.ey. 2.987
íshúsfél. Bolungarvikur 2.866
Heildarframleiðsluverðmæti
hraðfrystra sjávarafúrða hjá Ot-
gerðarfélagi Akureyringa h.f. á
útborgunarverði var 763,7 mill-
jónir króna.
Útflutningur 1975:
Otflutningur S.H. árið 1975 var
70.076. smálestir, sem var 10%
meira en árið áður. Að verðmæti
var útflutningurinn 13,7 milljarð-
ar króna (Cif).
Eftir helztu mörkuðum skiptist
útflutningurinn sem hér segir:
smálestir
Bandarikin 42.731
Sovétrikin 18.300
Tékkóslóvakia 3.003
Bretland 3.098
V-Þýzkaland 1.117
Fryst fiskflök og fiskblokkir
voru meginuppistaðan i útflutn-
ingnum og fór svo til öll þessi
framleiðsla til Bandarikjanna og
Sovétrikjanna, Til Tékkóslóvakiu
fóru þó 3.000 smálestir af ufsa-
flökum, en þar hefur verið örugg-
ur markaður fyrir nokkur þúsund
tonn af ufsaflökum i fjöldamörg
ár.
Helztu markaðir fyrir humar,
rækju og skelfisk voru I Banda-
rikjunum, Sviss, Italiu og Svi-
þjóð. Hörpudiskurinn var seldur
tU Bandarikjanna.
i
M
l
fl
I
Garöar Þórhallsson, formaður Elliðaár-
nefndar, með fyrsta laxinn, sem veiddist f
Elliðaánum I gærmorgun. Það var Haukur
Pálmason hjá Rafmagnsveitu Reykjavfkur,
sem dró þessa 8punda hrygnu. Timamyndir:
Gunnar.
Elliðaárnar
AÐ VENJU hóf borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir ísleifur
Gunnarsson, laxveiðina i Elliðaánum þann 10. júni, eða I
gær. Veiðiskilyrði voru slæm, og veður leiðinlegt, enda
veiddist ekki nema einn lax fyrir hádegi. Var það átta
punda hrygna sem Haukur Pálmason náði, en borgar-
stjórinn fékk engán laxinn. Á meðfylgjandi mynd heldur
Garðar Þórhallsson formaður Elliðaárnefndarinnar á
þessum fyrsta laxi sumarsins úr Elliðaánum.
Laxá i Aðaldal: góð byrjun
Veiði hófst i gærmorgun i Laxá I Aðaldal, S-Þing., og á
hádegi voru sex vænir laxar komnir á land, að sögn Helgu
Halldórsdóttur, ráðskonu I veiðihúsinu. Að venju voru það
Húsvikingar, sem hófu veiðina, en þeir veiða allt til 15.
júni. Dumbungsveður var við ána i gær, en þar er aðeins
veitt á fjórar stangir til 20. júnl. Stærsti laxinn, sem fékkst
I gær, reyndist vera 11 pund og náðist I Miðfossi.
1 fyrrasumar veiddust 2326 laxar i ánni, sumarið 1974
veiddust 1817 og 2522 sumarið 1973, sem var metlaxveiði-
ár.
15 laxar fyrstu klukkutimana
Veiði hófst i Laxá i Kjós i gærmorgun. VEIÐIHORNIÐ
hafði samband við Jón Erlendsson, veiðivörð, en þetta er
fimmta sumarið, sem Jón er veiðivörður við ána. Á hádegi
i gær höfðu hvorki meira né minna en 15 laxar veiðzt, allir
mjög vænir eða frá niu til fimmtán punda. Eins og undan-
farin ár voru það leigutakarnir Páll G. Jónsson og Jón H.
Jónsson, sem hófu veiðina, ásamt gestum. Var veitt á átta
stangir, en venjulega eru stangirnar tiu i ánni.
— Ain er óvenju vatnsmikil og ekki er laust við að hún
sé litið eitt mórauð, sagði Jón, og sagði að hætt væri við að
laxinn kæmist ekki upp laxastigann I Laxfossi. Þó sagöi
hann að það virtist vera nóg af laxi i ánni.
Borgarstjóri, Birgir tsleifur
Gunnarsson, skoöar fyrsta
laxinn, sem fékkst úr Elliða-
ánum.