Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 11. júni 1976. TÍMINN 19 AAerkur áfanqi hjá Kol- beini — sem klæðist lands- liðspeys- unni I körfu- knattleik Þróttarar sitja enn á botni 1. deildar — eins af frægustu handknatt- leiksliðum Svía GUÐJÓN Magnússon, hinn skotfasti handknattteiks- maður úr Val, er á förum til Svíþjóðar, þar sem hann mun leika með Gautaborgarliðinu Redbergslid, sem er eitt af frægustu félagsliðum Svía. Gautaborgarliðið, sem leikur í 2r deildarkeppninni sænsku, stef nir nú að þvi að endurheimta sætið sitt i „Allsvenskan". í 50. skipti á morgun KOLBEINN Pálsson, hinn snjalli körfuknattleiksmaöur úr KR, nær merkum áfanga á keppnisferii sinum á morgun, þegar hann klæðist landsliöspeysunni I 50. skipti. Kolbeinn er fyrirliöi lands- liösins, sem mætir Hollendingum i iþróttahúsi Hagaskólans kl. 4. Kolbeinn lék sinn fyrsta lands- leik gegn Tékkum i Laugardals- höllinni 1966 og siðan hefur hann veriö fastur maður i landsliðinu. Landsliðið verður skipað þessum leikmönnum gegn Hollendingum: Kolbeinn Pálsson, KR Jón Sigurðsson, Armanni Þórir Magnússon, Val Simon Ólafsson, Armanni Jón Jörundsson, tR Bjarni Jóhannesson, KR Jónas Jóhannesson, Njarövik Bjarni Gunnar, 1S Torfi Magnússon, Val Birgir Guöbjörnsson KR Rikharöur Hrafnkelsson, Val Þessir leikmenn halda til Kanada 20. júni, þar sem þeir taka þátt i undankeppniOlym piu- leikanna. Þjálfarar landsliðsins eru þeir Birgir örn Birgis og Kristinn Stefánsson. Þess má geta, að Kolbeinn Kristinsson (IR) var valinn til Kanadaferðar- innar, en hann meiddist illa á æfingu — liðbönd i ökla slitnuöu — og varð hann þvi úr leik. Hiö unga liö Þróttar situr enn eitt og yfirgefiö á botni 1. deildar meöekkert stig eftir fimm fyrstu leiki sina i deildinni. 1 gærkvöldi töpuöu þeir (0:1) fyrir Fram og máttu raunar þakka fyrir þaö aö sleppa svoódýrt frá leiknum. Þaö geta þeir þakkaö markveröi sinum, Jóni Þorbjörnssyni, sem hvaö eftir annað náöi aö góma knöttinn áöur en hann fór i netið. Jón sýndi mjög góöa markvörzlu, en útileikmenn Þróttar voru ekki I essinu sinu og varnarmistökin voru nær óteljandi. Mark Framara kom á 15. min. leiksins, boltinn rann eftir blautu grasinu i markiö, áöur en Jón náöi aö fleygja sér niöur. Þetta voru mistök hjá Jóni, en lika þau einu sem hann geröi I leiknum. Framarar voru vel aö sigrinum komnir, sú knattspyrna sem sýnd var i gærkvöldi, var af þeirra háifu, þótt ekki hafi hún verið ris- mikil. Lengst af var leikurinn ieiöinlegur á aö horfa, þófkennd- ur, og mikiö um háar spyrnur fram völlinn. Grasiö var mjög blautt, og áttu leikmenn oft erfitt meö aö hem ja sig og setti þaö sinn svip á leikinn. t fyrri hálfleik sóttu Þróttarar undan vindi, en varö litið sem ekkert ágengt. Hins vegar sóttu Framarar af krafti og sóknar- lotur þeirra buidu á marki Þrótt- ar, en Jón stóö þar eins og steinn upp úr hafinu og sóknirnar strönduöu á honum. Þróttarar áttu eitt umtalsvert tækifæri i fyrri liálfleik, er Halldór Arnason skaut laglegu skoti, en Arni Stef- ánsson varöi meistaralega. Framarar tóku öll völd i sinar hendur i siðari hálfleik og sýndi Jón Þorbjörnsson þá oft snilldar- markvörzlu. Þó heföi hann ekki getaö komið i veg fyrir annaö mark Fram á 60. min, er Kristinn Jörundsson stóö einn fyrir fram- an opiö markið. En Kristni brást bogalistin, boltinn fór i stöng og þaöan út á völlinn aftur. í liði Þróttar bar Jón Þor- björnsson hæst, en einnig átti Asgeir Arnason ágætan leik. Asgeir Eliasson var beztur Framara og jafnframt bezti maö- urinn i leiknum, en Rúnar Gisla- son átti einnig góöan leik. MAÐUR LEIKSINS: Asgeir Eliasson. •f * REVIE VELUR — landslið siti, sem mætir Finnum DON REVIE, landsliöseinvaldur Englands, hefur valiö liö sitt, sem keppir viö Finna i undankeppni HM á sunnudaginn í Helsinki. Enska landsliöiö veröur þannig skipaö: Ray Clemence (Liverpool), Mick Mills (Ipswich), Paul Madeley (Leeds), Colin Todd (Derby), Phil Thompson (Liverpool), Trevor Brooking (West Ham), Gerry Francis (Q.P.R.), Trevor Cherry (Leeds), Kevin Keegan (Liverpool), Stuart Pearson (Manchester United) og Mike Channon (Southampton). —SOS Kristinn Jörundsson, „Marka-Kiddi” skoraöi eina mark Framara i gærkvöldi. GUÐJÓN MAGNCSSON......valdi frekar aö leika meö Red- bergslid, heldur en Jóni Hjaltalin og félögum hans i Lugi- liöinu. TONY KNAPP, landsliösþjálfari i knattspyrnu, erá förum til Finn- lands, þar sem hann mun „njósna” um Finna, sem mæta Englendingum i HM-keppninni i Helsinki á sunnudaginn. Knapp mun kanna leikskipulag Finn- anna, en tslendingar keppa viö þá i Ilelsinki 14. júli. Frá Finnlandi heldur Knapp til Færeyja meö viökomu I Kaupmannahöfn, en tslendingar mæta Færeyingum i Þórshöfn á miðvikudaginn kem- ur. —SOS Guðjón til Redbergslid Jimmy Hill til Saudí-Arabíu Saudi-Arábiumenn ætla aö gera byltingu i knattspyrnunni hjá sér. — Þeir hafa ákveöiö aö nota 25 milljónir punda til aö byggja upp sterkt landsliö. Takmark þeirra er, aö landslið þeirra komist til Argentinu 1978 og leiki þar I úrslitakeppni heimsmeistarakeppn- innar. Jimmy Hill, hinn þekkti iþróttafréttamaöur og aöstoöar- framkvæmdastjóri hjá Coventry, hefur veriö ráöinn þjálfari lands- liös Saudi-Arabiu og mun hann fá 45 þús. pund f eigin vasa, fyrir að taka starfiö aö sér. —SOS Knapp ,njósnar' í Finn- landi eftir (0:1) tap gegn Fram í gærkvöldi Redbergslid var stórveldi i Svi- þjóð á árunum 1958-1964, en þá léku heimsfrægir handknattleiks- kappar með liðinu, eins og Gösta Karlsson, Gunnar Kampendahl, P.O. Arkevall og markvörðurinn Donald Lindblom, sem urðu tvö- faldir heimsmeistarar með Svi- um. Þessir snjöllu leikmenn léku allir um 100 landsleiki fyrir Svia. Redbergslid var mótherji Fram i Evrópukeppni meistara- liða 1964 og léku Framarar þá gegn liðinu i Gautaborg. Lind- blom sýndi þá stórkostlegan leik i marki Redbergslid og máttu Framarar þola tap — 20:25. —SOS 6 STÚLKUR TIL FINNLANDS 6 af beztu frjálsíþróttastúlkum Einarsdóttir, Þórdis Gisladóttir, Guömundsdóttir, sem er búsett í okkar taka þátt i Noröurlanda- Erna Guömundsdóttir, Maria Sviþjóö og Ragnhildur Pálsdóttir, bikarkeppni kvenna, sem fer Guöjohnsen, sem er nýkomin frá sem hefur æft I Englandi aö fram i Joensun I Finnlandi um Bandarikjunum, þar sem hún undanförnu. helgina. Stúlkurnar eru Ingunn stundaöi nám og æfingar, Lilja —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.