Tíminn - 11.06.1976, Page 14

Tíminn - 11.06.1976, Page 14
14 TÍMINN Föstudagur 11. júnl 1976. UH Föstudagur 11. júní 1976 Heilsugæzia Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. t Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. júni er i Reykjavikur apóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Ilafnarfjörður — Garðabær:' Nætur og helgidagagæzla: Upplysingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögreglá og sfökkviíiö Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. , llafnarfjörður: Lögreglín simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilaiiatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Kimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Félagslif Safnaðarfélag Ásprestakalls. Okkar árlega sumarferö verður farin sunnudaginn 20. júní. Nánari upplýsingar hjá Þuriði i sima 81742 og Hjálmari I sima 82525. Vin- samlegasthafið samband sem fyrst. Húsmæðraorlof Kópavogs verður aðLaugarvatni dagana 21.-28. júni. Skrifstofa verður opin i félagsheimilinu dagana 14.—16. júní kl. 3—5. Einnig veittar upplýsingar I sönum 40689 Helga 40168 Friöa, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik. Sumarheimili verður að Laugum I Dala- sýslu. Umsóknum veitt mót- taka frá 14. júni alla virka daga frá kl. 13-18 að Traðar- kotssundi 6. simi 12617. Föstudagur 11. júni kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Eyjafjalla- jökul. Ferðafélag Islands. Laugardagur 12. júni kl. 13.00 Jarðfræðiferð um Reykjavik. Leiðbeinandi: Sigriður Theo- dórsdóttir, jarðfræðingur. Farið verður m.a. um Foss- vog, i Elliðaárvog og upp með Elliöaánum. Brottför frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Tilkynningar Handritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 8. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16J Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Dan- mörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóöarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islensku þjóðlifi, eins og þaö kemur fram i handritaskreyt- ingum. Dregið var i Happdrætti Slysavarnafélags íslands hinn I. júni sl. og hlutu eftirtalin númer vinning. 1.16468 Mazda 818 Station 1976. 2. 46724 Sólarferð fyrir tvo e/vali. til ttaliu eða Spánar. 3. 10036 Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítaliu eða SPánar. 4 . 07312 Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítaliu eöa Spánar. 5. 45560 Sólarferð fýrir tvo e/vali til ítaliu eða Spánar. 6. 11129 Sinclair tölva m/minni. 7. 32792 Sinclair tölva m/minni. 8. 36643 Útigrill. 9. 48153 Útigrill. 10. 23338 Bosdi borvél. II. 00424 Bosch borvél. 12. 10028 Bosch borvél. Vinninga sé vitjað á skrif- stofu SVFI á Grandagarði 14, Reykjavik. Upplýsingar I sima 27000 á skrifstofút&na. Slysavarnafélag íslands þakkar öllum þeim, er lið- sinntu félaginu við þessa þýðingarmiklu fjáröflun til styrktar slysavarna- og björgunarstarfinu. Árnað heilla 80 ára er I dag Haraldur Eyjólfsson fyrrum bóndi i Gauksdai. Haraldur hóf búskap i Hlið á Vatnsnesi 1923 en flutti nokkrum árum siðar aðGauksdal og bjó þar i yfir 30 ár. Hin siðustu ár hefur Haraldur búið á Blönduósi. Hann er kvæntur Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Haga, og áttu þau 5 börn. Hann er að heim- an. Bridge á r • I Sveitakeppni B.B. 1976 hófst 9. janúar. úrslit urðu þessi: 1. Sveit Halibjörns Kristjáns- sonar (Ari Einarsson, Eggert Guðmundsson, Vilhelm Lúð- viksson, Halldór Einarss.), 119 stig. 2. Sveit Guðmundar Theo- dórssonar (Ævar R. Friðrik I., Björn Fr. Þormóður P., Guð- bjartur G). 112 stig. 3. Sveit Jóns Hannessonar (Knútur B., Agústa Stefánsd. Pétur Eyst.) 106 stig. 4. Sveit Sigurðar H. Þor- steinssonar 84 stig. 5. Sveit Ásu Vilhjálmsdóttur 80 stig. 6. Sveit Sveins Ellertssonar 80 stig. 7. Sveit Þorsteins Pétursson- ar 72 stig. 8. Sveit Þórunnar Pétursdótt- ur 56 stig. 9. Sveit Stefáns Berndsen 11 stig. Minningarmót um Ara Hermannsson og Jónas Halldórsson Einmenningskeppni.Keppt um farandbikar, gefinn af Fróða h/f (þátttakendur 24, 3 umf.) Úrslit: 1. Asa Vilhjálmsdóttir 545 stig, 2. Hallbjörn Kristjánsson 543 stig, 3, Ari H. Einarsson 536 stig, 4. Björn Friðriksson 533 stig, 5. Sveinn Ellertsson 522 stig, 6. Þorsteinn Pétursson 520 stig. Meistarkeppni i tvimenning 1976 (Keppnin hófst 9. april. — 3 umf.) Úrslit: (6 efstu af 12) 1. Kristin Jóhannesd. — Þorsteinn Pétursson 572 st. 2. Guðmundur Theodórss. — Ævar Rögnvaldss. 531 st. 3. Ari Arason — Jóhann Ævarsson 515 st. 4. Sigurður Kr. Jónsson — . Guðbjartur Guðmundss. 504 st. 5. Hallbjörn Kristjánsson. — Ari H. Einarss. 503 st. 6. Friðrik Indriðason — Björn Friðriksson. 481 st. Þetta var lokakeppni vetrar- ins, en sveit verður send á Norð- urlandsmót i bridge I júni. Ari H. Einarsson. SKIP4UTGCRB RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 17 þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og til hádegis á þriðjudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. 12 ára drengur óskar að komast é gott sveitahei mil i. Er vanur. Sími 2-53-86. Til sölu 5 fermetra ketill með innbyggðum hitaspíral og nýlegum háþrýsti- brennara. Upplýsingar í síma 42-400. 2224 Lárétt: 1) Guð. 6) Gyðja. 8) Háls. 9) Gróður. 10) Æða. 11) Skán. 12) Rugga. 13) Gervimál. 15) Brjóta. Lóðrétt: 2) Árnaðir. 3) 51. 4) Stormur. 5) Fiskur. 7) Fiskar. 14) Rot. Ráning á gátu No. 2223. Lárétt: 1) Ekkja. 6) Ara. 8) Nón. 9) Frú. 10) Tún. 11) Góa. 12) AKU 13) Tað. 15) Gatið. Lórétt: 2) Kantata. 3) Kr. 4) Jafnaði. 5) Snagi. 7) Súðin. 14) At. H* r r i l y mm Tl~ -mtTz-- jHtt' K Hjartaniega þakka ég f jölskyldu minni og öðrum vinum fyrir auðsýnda vináttu á áttræðisafmæli minu. Sérstakar þakkir ber mér að færa sveitarstjórn Stokks- eyrarhrepps fyrir auðsýndan heiður. Guð blessi ykkur öll. Sigurgrimur Jónsson. Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum minum, sveitung- um og vinum, nær og fjær, fyrir heimsóknir, gjafir og kveðjur á áttræðisafmæli minu 7. júni s.l. Guð blessi ykkur öll. Einar J.Helgason Holtakotum, Biskupstungum öllum þeim sem heiðruðu mig á sjötugsafmælinu, þann 2. júni s.l. með gjöfum og skeytum, þakka ég innilega. Gisli Þórðarson, Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi. + Eiginmaður minn og faðir okkar Jón Erlingur Guðmundsson Varmalandi, Fáskrúðsfirði, verður jarðsunginn frá Fáskrúðsfjarðarkirkju föstudag- inn 11. júni kl. 14. Hulda Karlsdóttir, Guðmundur Karl Erlingsson, Karen Erla Erlingsdóttir, Astvaldur Anton Erlingsson. Þökkum hlýhug og samúðarkveðjur vegna fráfalls og út- farar Odds Magnússonar Borgarbraut 29, Borgarnesi. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki lyf- læknisdeildar Sjúkrahúss Akraness. Soffia I. Eiriksdóttir, Sigþrúður Magnúsdóttir, Þorgerður Oddsdóttir, Sigurður Ásmundsson, Ragnheiður Oddsdóttir, Páll Kjartansson, Eirikur R. Oddsson, Guðrún Helgadóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Halldóru Jónu ívarsdóttur frá Kirkjuhvammi, Rauðasandi. Fyrir hönd okkar systkinanna Halldór Halidórsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.