Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 11. júni 1976. Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla í bílaviðskiptum. Opið alla . virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. i Bílasclan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Atvinna óskast 25 ára stúlka úr sveit, óskar eftir atvinnu úti á landi. Margt kemur til greina, ekki sist starf i sveit. Upplýsingar i sima 91-75311. i i :f Auglýsing um úthlutun verzlunarlóðar Hér meö er auglýst eftir umsókn um byggingarrétt fyrir matvöruverzlun á lóöinni Furugeröi 3-5. A lóöinni eru fyrirhugaðar tvær byggingar, og hefur annarri þeirra (nr. 3) verið úthlutað fyrir þjónustu- starfsemi. Húsið er 230 fermetrar að grunnfleti, 1. hæð auk vöru- geymslukjallara. Gatnagerðargjöld og skilmálar verða ákveðin sam- kvæmt nánari ákvörðun borgarráðs. Umsóknarfrestur er til 20. júni nk. Allar nánari upplýs- ingar gefur skrifstofustjóri borgarverkfræðings. Borgarstjórinn i Reykjavík. rt'S k p g I v*\.' Fjármálaráðuneytið 8. júni 1976. Skírteini vegna skyldusparnaðar gjaldársins 1975 eru nú tilbúin til af- hendingar. Geta gjaldendur vitjað þeirra i skrifstofu innheimtu- manns rikissjóðs i umdæmi sinu þar sem þau verða af- hent gjaldendum gegn framvisun .persónuskilrikja. Eru skirteinin skráð á nafn og verða ekki afhent öðrum en skráðum rétthafa nema gegn framvisun skriflegs umboðs frá honum. Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PILOT UNDRAEFNIÐ — sem þeir bil- stjórar nota, sem vilja vera lausir viö að skipta um dekk þótt springi á bílnum.— Fyrirhafnarlaus skyndi- viögerö. Loftfyiling og viðgerð i einum brúsa. islenzkur leiðarvísir fáanlegur með hverjum brúsa. ARMULA 7 - SIMl 84450 „SLAKAÐU Á TAUMNUM" — Litið við í reiðskóla Æskulýðsróðs og Fdks í Saltvík d Kjalarnesi —hs-Rvik. Eins og litil- lega hefur verið minnzt á áður hér i blaðinu, er starfræktur reiðskóli fyrir börn og unglinga af Reykjavikursvæðinu i Saltvik á Kjalarnesi. Reiðskólinn er starf- ræktur i sameiningu við Æskulýðsráð Reykja- vikur og hestamannafé- lagið Fák .Hófsthann að þessu sinni þriðju- daginn 8. júni, Þann dag var ausandi rigning á suðvesturlandi, en engin áhrif hafði það á geisl- andi áhugann og spenn- inginn i börnunum, sem mörg hver stigu i fyrsta sinn á hestbak þann dag. Lengd hvers námskeiðs er 2 vikur og þátttökugjald 7500 krón- ur. Samtals verða fjögur sllk námskeið haldin i sumar, og er gert ráð fyrir, að þvi siðasta ljúki 29. júli. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 8-14 ára og eru 80 börn i senn i Saltvik. Þeim er skipt i fjóra hópa, og er aöeins einn hópur við reiðmennt hverju sinni, i einn og hálfan tima hver. Þeir hópar, sem ekki eru við nám, eru i skipulegri náttúruskoðun og útivist á staðnum, undir leiðsögn reyndra eftirlitsmanna. Meðal þessara eftirlitsmanna er trúðurinn, leikarinn, málarinn — og guð má vita hvað — Ketill Larsen. En umræddan rigningar- dag léku börnin sér inni i hlöðu bæjarins. Þar rikti mikil kátina, eftir þvi sem bezt var séð. Sumir „Þar náöi ég honum”. Halda mætti, aö um baldinn : stóöhest væri aö ræöa, eftir tilburöunum aö dæma. voru að hoppa yfir band, sem sl- fellt var snúið i hringi, aörir voru i körfubolta og enn aðrir voru i einhvers konar klifri, sem vel gæti hafa verið Tarzanleikur. 1 hlöðunni stendur 3ja til 4ra metra hátt likneski af dáta, sem ekki er þó nema efrihluti skrokks- ins, og er hægt að opna brjósthol- ið, en þar hlupu börnin út og inn með ærslum og köllum. Var okk- ur tjáð, að þetta væri gömul leik- mynd úr öðru hvoru leikhúsanna I höfuðborginni. Þegar við komum á staðinn, var síðasti hópurinn að byrja i sinum ‘ fyrsta reiðtima. Sumir voru sýnilega vanir hestum, en aðrir heldur klaufalegri. Mikil eftirvænting rikti og gleði skein úr hverju andliti þrátt fyrir rign- inguna, eftir þvi sem bezt var séð fyrir regnhettum. — Það er eitthvað vanskapað þetta Istað, heyrðist allt I einu ung rödd hrópa. Þessiorðvirðastef til vill lýsa nokkurri fákunnáttu, um meðferð hesta, en ekki þó al- gjörri, þvl að barnið vissi greini- lega hvað járnhringurinn hét, sem setja átti fótinn i. Kolbrún Kristjánsdóttir, leið- beinandi, sagði okkur, að margt skemmtilegt og skrýtiö hrykki stundum upp úr krökkunum, varðandi skepnurnar og reiðbún- aðinn. Væri það svo sem ekki nema von, þar sem mörg þeirra væru algjörir nýgræðingar i þess- um efnum. Texti: Hermann Sveinbjörnsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.