Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 11. júní 1976 Barnard hyggst Kennarar á skólabekk draga sig í hlé Þrjár milljtínir kennara viö sovézku grunnskólana hafa á undanförnum árum byrjað sktílanám sjálfir. Þetta er i fyrsta lagi vegna breytinga sem gerðar hafa verið á sovézka skólakerfinu. Ariðl966 samdi nefnd kennara tillögu um breytingar á kennslu f samræmi við tæknilegar framfarir, I þeim tilgangi að hvetja nemendur til að hugsa sjálfstætt. Onnur ástæöa fyrir þvi að kennararn- ir þörfnuöust viðbótarnáms var hin aukna tilhneiging til val- greina þegar i þriðja bekk grunnskóla. 1 öllum stórum borgum var komiö á fót námskeiöum fyrirkennara. Þar báru menn saman bækur sinar, •og voru niöurstöðurnar sendar öllum kennurum. Þátttakendur námskeiðanna lappa uppá og auka þekkingu sina, og fyrir- lestrar eru haldnir um nýtt inni- hald og aðferöir viö kennslu. Ætlunin er að allir kennarar taki þátt i slikum námskeiöum á 5 ára fresti. í skólunum stofna kennararnir sjálfir námshópa og hverfanámskeið eru skipu- lögð fyrir kennara. Nokkrum vikum áður en skólaáriö hefst 1. september eru haldnar ráö- stefnur i bæjum og hverfum, og þar ræöa kennaramir um fagleg vandamál og önnur efni þeim skyld, eins og t.d. samband skólans við foreldra og við aðrar stofnanir á hverjum stað. Hinn heimsfrægi hjartaskurð- læknirfrá Suöur-Afriku ætlar að draga sig i hlé innan tveggja ára, eða það segir hann a.m.k. —■ Nú er ég 53 ára gamall, eftir tvö ár verö ég 55 ára, og ég vil ekki halda áfram starfi eftir það. En áöur en hann hættir i sérgrein sinni, vill hann gera eina frumtilraun i hjartaflutn- ingi. Hann langar til að græöa hjarta úr apa i mannlegan likama. 1 þessari skurðaögerö veröur mannshjartað ekki tekiö burt, en apahjartað látið létta undir með starfsemi þess. Barnard skýrði frá þvi, að nú þegar væri búið að ala upp apa i einangrun á Groote-Schuur sjúkrahúsinu i Höfðaborg. Hér með fylgir mynd af Christian Barnard og ungu konunni hans Barböru. JIK- ;xv:v::: Kannski hefur hún nú hitt á það rétta? Jessica Conway gæti nú hafa hnotið um dulda hæfileika sina eftir sex ára leit aö starfi eöa köllun. Hún reynir nú við laga- smiöi. Og hún þurfti ekki langt aö leita eftir uppörvun. Tveir atvinnulagasmiðir eru vinir hennar og leiöbeinendur: Peter Shelly höfundur m.a. Love me, love me dog— og Barry Mason, sem samdi Delilah. Jessica segir, aö þeir báöir séu mjög færir og þeir veiti henni sjálfs- traust. Jessica er dóttir ráð- gefandi viðskiptamanns, hún hefur boriö ýmislegt við, unniö viö leikhús, selt skyrtur, og getur jafnvel hrósað sér af að hafa selt fjármálamanninum John Bentley borö fyrir 1000 ensk pund. Sem stendur vinnur hún sem fyrirsæta. — Hvor þeirra á að fara? DENNt DÆMALAUSI Þaö er alveg satt mamma. Hon- um þykir þetta leiöinlegt, en hann getur ekki veriö sorgmæddur á svipinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.