Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. júli 1976 TÍMINN 3 Halldór Laxness kallaOi Flatey á Breiöafiröi „yndisey” þar sem öli mannaverk höföu yfirbragö fortiöarinnar, en náttúran svip hennar eilifu feguröar”. Séra Siguröur Einarsson sagöi um minn- ingar slnar úr Flatey: „Þær eru óafmáanlega skýrar I hug mér og eru þegar fyrir löngu orönar ein dýrmætasta eign hjartans”. Og þannig er svo Flatey séö úr lofti. Unaöar hennar njóta menn fyrst, er þeir stiga þar á land. Fór út fyrir takmörk leyfilegrar neyðarvarnar: VARÐ MANNSBANI OG HLÝTUR FANGAVIST í FJÖGUR ÁR t sakadómi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu var þann 29. júnl 1976 kveöinn upp dómur i máli, sem höföaö var af hálfu ákæruvaldsins gegn Sigurgeiri Einari Karissyni, fyrir að hafa orðiö manni aö bana meö hnlf- stungum, aðfaranótt 14. mai 1976, I verbúö I Ólafsvik. Atvik málsins eru þau, að ákærði og maður þessi sátu við áfengisdrykkju I herbergi ákærða I verbúðunum. Þegar á leið urðu ýfingar með þeim út af spari- sjóðsbók, sem ákærði átti. Leiddu þær til átaka milli mannanna, sem lyktaði svo, að ákærði brá hnlfi, og veitti andstæðingi sinum svo alvarlega áverka, að hann lézt þar á staðnum. Af hálfu ákærða er þvl haldið fram, að hann ha.fi unnið verknað þennan I neyðar- vörn. Niðurstaða dómsins er sú, að ákærði hafi farið út fyrir takmörk leyfilegrar neyðarvarnar og var honum dæmd refsing samkvæmt 211. gr. almennrahegningarlaga. Með tilliti til neyöarvarnar- sjónarmiða var refsing ákæröa ákveðin fjögurra ára fangelsi. Akærði hefur setið I gæzluvarð- haldi siðan rannsókn málsins hófst, og kemur gæzluvarðhalds- í fyrramorgun hófust aö nýju I Reykjavik viöræöur fulltrúa iönaöarráöuneytisins og norska fyrirtækisins Elkem-Spiger- verket A/S um þátttöku fyrirtæk- isins I byggingu og rekstri járnblendiverksmiðjunnar I Hvalfiröi. Lauk hinum almenna hluta viöræönannal fyrradag, en haldiö var áfram i gær. t dag verður rætt um ýmis tæknileg verkefni, svo og skipuiag og undirbúning framkvæmda. Viðræðurnar hafa verið jákvæðar og eru frekari viðræðu- fundir fyrirhugaðir. Stefnt er að timi hans, með fullri dagatölu, til frádráttar dæmdri refsingu. Þá var ákærðiogdæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. þvi, að endanlegt samkomulag náist siðar i sumar. Aðilar eru sammála um það, aö haldið verði áfram verkfræði- vinnu og öðrum undirbúningi að framkvæmdum. Einnig var ákveðið.að senda sem fyrst láns- umsókn vegna byggingar verk- smiðjunnar til hins nýja ' fjár- festingarbanka Norðurlanda, en málið hefur verið óformlega kynnt bankastjórninni. Formenn viðræðunefndanna eru Rolf Nordheim, fram- kvæmdastjóri, og dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri. VIÐRÆÐUR VIÐ EL- KEAA GANGA VEL Örn gerir usla í æðarvarpi okkar — segir hreppstjórinn í Flatey —hs-Rvtk. — örn hefur tals- vert herjaö I æöarvarpiö hjá okkur I sumar og ég er sann- færöur um þaö, aö hann er mikill skaövaldur I varpinu, hvaö svo sem aörir segja um þaö mál, sagöi Jóhannes Gisiason, hreppstjóri i Flatey á Breiöafiröi I viötali viö Tim- ann fyrir helgi. — örninn hefur skilið eftir sig slik verksummerki, að ekki er um að villast að hann ertjónvaldurinn og hann hefur drepið nokkuð af kollu og fælir fuglinn auk þess mjög mikið, sagði Jóhannes ennfremur, en talið er að æðarvarp nái sér ekki á strik fyrr en mörgum árum eftir að örn hefur verið þar. Jóhannes sagði aö mennta- málaráðuneytinu, sem hefur með friðun arnarins aö gera, hefði verið gert viðvart, og hafi þá fengið fuglafræðing, sem búsettur er i Flatey á sumrum, til þess að rannsaka áhrif hans á varpið. Hins veg- ar væri það engin lausn og reynsla þeirra, sem til þekktu, væri sú, að málin væru svæfð. Menn hafa iðulega reynt að fá það tjón, sem þeir verða fyrir af völdum arnarins, bætt af almánnafé, en hingað til hefur það ekki borið árangur aö sögn Jóhannesar. — örninn verður ekki verndaður á kostnað einstak- linga, sagði hann, og bætti þvi við, að meðan svo væri mætti telja nokkurn veginn vist, að einhverjir yrðu til þess að drepa eða steypa undan hon- um á laun. Reynt hefur verið að setja upp fuglahræður og virðist það nokkurn árangur hafaborið.enmestarlikur eru á þvi, að örninn komi aftur og aftur á sömu slóðir. Jóhannes sagði það, al- mennra tiðinda, aö grásleppu- veiðin hafi gengið vel og góð tið hafi verið fyrir æðarvarpið. Selveiðin hefur verið I meðal- lagi góð. Hann sagði að enn væri langt i heyskap vegna þess hve túnin hefðu verið beitt lengi fram eftir. Reynsluför hins fyrsta KS-Akureyri. — A morgun, 3. júll, verður fariö i reynslusigl- ingu á skuttogaranum Guö- mundi Jónssyni, sem Slipp- stööin h.f. Akureyri smiöaði fyrir Rafn h.f. Sandgerði. Er þetta fyrsti skuttogarinn, sem smiðaður er I stöðinni. Iönaö- armenn I Slippstööinni vinna nú aö lokafrágangi á skipinu og mun þaö halda til heima- hafnar eftir nokkra daga. Skipiö er 470 lestir aö stærö og mjög vel búiö tækjum. Að sögn Jóhannesar Óla Garðarssonar framleiðslu- stjóra eru nú næg verkefni framundan i stöðinni bæði i nýsmiði og viðgerðum. Unnið er við smiði skips fyfir Þórð Óskarsson, útgerðarmann á Akranesi, sem verður svipað að gerð og búnaði og Guð- mundur Jónsson. Einnig er unnið við að fullgera skuttog ara þann er Útgerðafélag Dal- vikur keypti frá Noregi. Og um áramót hefst smiði á skipi fyrir Magnús Gamaliasson út- gerðarmann á ólafsfirði. Unn- ið er og að ýmsum smærri verkefnum. Vegna skorts á stálskipa- smiðum og af fleiri orsökum hafa verkefni þessi gengið hægar fyrir sig en áætlað var upphaflega. Fljótlega i næsta mánuði munu plötusmiðir, vélvirkiar og trésmiðir halda að Kröílu, en þar biða þeirra ýmiss konar verkefni við rör- lagningar, sem Slippstöðin hefur tekið að sér að sjá um. 1 fyrstu muuu 10 menn vinna að þeim verkefnum, en fjölgar seinna upp i 40. Hinn álitlegasti skuttogari, handaverk þeirra á Akureyri. „ÞAÐ ER EKKI YFIR NEINU AÐ KVARTA" — segir Guðmundur Jónsson í Grímsey Gsal-Reykjavik. — Þaö er ekki y.fir neinu aö kvarta, veöriö er gott, góöur afli siöustu daga, góö spretta, mikiö fuglalif — og raun- ar allt eins gott og þaö getur bezt oröiö, sagöi Guömundur Jónsson, fréttaritari Tlmans I Grimsey i samtaii I gær. Guðmundur sagði, að töluverð- ur ferðamannastraumur væri til Grimseyjar i sumar og t.d. hefðu helgarferðir Drangs verið full- bókaðar undanfarnar vikur. — Drangur kemur hingað á föstu- dagskvöldum og fer siðdegis á laugardögum, og siðustu vikur hafa 70-80 manns komið hingað i þessum ferðum, einkum Islend- ingar, en alltaf nokkrir útlending- ar innan um, sagði Guðmundur. Drangur kemur einnig til Grimseyjar á þriðjudögum um hádegisbilið og fer siðdegis sama dag. Guðmundur sagði, aö mun færri kæmu i þessum ferðum en um helgar, en þó alltaf nokkrir. — Veðrið I sumar hefur verið nokkuð skrykkjótt, sagði Guð- mundur, og það hafa komið nokkrir kaldir dagar, en þess á milli hefur veörið verið alveg skmandi gott, eins og t.d. i dag. Árar vel í Skagafirði Allgóö spretta er nú I Skaga- firöi, og nokkuð vlöa byrjað að slá, þótt þeir séu fleiri, sem enn doka við. Hefur ver- ið heldur þurrt aö undan- förnu, og rifandi þurrkur suma daga vikunnar. Langt er komið að færa fá á fjall, þar sem það er gert, en hross eru öll i byggð, enda niargir hættir að reka þau á afrétt. Þeim fer þó fjölgandi á héraði, og má segja af ýrqsum ástæðum að þeim fjölgi óhóflega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.