Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 2. jiíll 1976 /# Föstudagur 2. júlí 1976 Heilsugæzla SlysaVaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og hlégidaga varzla apóteka I Reykjavik vikuna 2. júli til 8. júlí er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöholts. baö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og aimennum fridögum. Ilafnarfjörður — Garðabær:' Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. ’ Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Löqregla og sfMckvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sini 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ _ , liafnarfjörður: Lögregh n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanaiilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símahilanir siani 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis óg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem bor'garbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.: Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi^ 41575, .simsvari. Félagslíf SIMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 2. júlf kl. 20: 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Heklu. Far- arstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. Laugardagur 3. júll kl. 08: 9 daga ferð i Hvannalindir og Kverkfjöll. Fararstjóri: Arni Björnsson. Laugardagur 3. júll kl. 13.00. Ferð á strönd Flóans. Komið m.a. að Eyrarbakka, Stokks- eyri, Knarrarósvita og rjóma- búinu á Baugstööum. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. Verð kr. 1500 gr. v/bllinn. Lagt af staö frá Umferöamiðstööinni (að austanveröu). Feröafélag Islands. Mánudagur 5. júli: Ferð i Fjörðu, Vikur og til Flateyjar i samvinnu viö Ferðafélag Húsavikur. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag Is- lands, öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. UTIVISTARFERQtR Helgarferðir 2/7: 1. Eiriksjökull. 2. Þórsmörk. Ctivist Lækjarg. 6, simi 14606. Neskirkja: Safnaðarferð Nes- sóknar verður farin sunnu- daginn 4. júli n k. að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju S. 16783. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar i Þórs- mörk laugardaginn 3. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una) 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). Söfn og sýningar Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnar handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 8. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru aö berast heim frá Dan- mörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islensku þjóðlífi, eins og það kemur fram i handritaskreyt- ingum. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. tslcnzka dýrasafnið er opið frá kl. 9-6 alla daga. Tilkynningar Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Minningarkort Dómkirkjan. Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, verzluninni öldunni öldugötu 29 og hjá prestkonunum. Minningarsjóður Mariu Jóns-. dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækjaverzlun Hverfisgötu 64 og Mariu Ölafsdóttur Reyöarfirði. 'Minningar og liknarsj’óðs Kvenfélags Laugarnessóknar ' fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá , önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, . Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- ' dóttur Goðheimum 22. Siglingar Frá Skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór 30. þ.m. frá Keflavik áleiðis til Bilbao. Dlsarfell er i Riga. Fer þaöan væníanlega 4. þ.m. til Ventspils. Helgafell fór i gær frá Larvik áleiðis til Keflavik- ur. Mælifell er væntanlegt til Keflavikur á morgun. Skafta- fell lestar á Austfjarðahöfn- um. Hvassafell fer væntan- lega I kvöld frá Akureyri til Rotterdam og Hull. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Vestfjaröahafna. Litlafell fer væntanlega f kvöld frá Weast til Antwerpen. Það er hæpinn SPARNAÐUR aö kaupa það ódýra — en mikil hyggindi að fá sér traustbyggðar og endingargóðar vélar frá traustum fram- leiðendum og fá með því rekstraröryggi, lengri endingu og lægri viðhaldskostnað. fyrir þá vandlátu FAHR-f jölfætla. Vinsælasta heyvinnuvél i heimi. 4 stærðir. Vinnslu- breidd 2,8 til 6,7 m. Geysileg flataafköst. Nýjar og sterkar vélar. tslenzk eigendahand- bók. FAHR-sláttuþyrla. Mest selda sláttuþyrla Evrópu. Tvær stærðir: 1,35 og 1,65 m. Meiri sláttuhraði, engar tafir. Auðveld hnlfa- skipting. tslenzk eigenda- handbók. FAH R-st jörnumúga- vél. Ný tækni. Rakar I jafna, lausa múga. Rifur ekki gras- svörðinn. Hreinna hey. KS 80 D. Vinnsiubreidd 2,8 m. Lyftutengd. tslenzk eigenda- handbók. FAHR-heybindivél. Ný gerð HD 300 með aukin afköst. FAHR-gæði. Hagstætt verð og skilmálar. PCDRr SlMI BISOa'ARMÚLAH Hjó Hofi Einstakt tækifæri. Rýmingarsala á hann- yrðavörum og garni. Þingholtsstræti 1 Hreint táSland fagurt land LANDVERND 2241 Lárétt 1) Mundir 5) Hvílir 7) Við- kvæm 9) Dýr 11) Titill 12) Þófi 13) Eins 15) Landnámsmaöur 16) Eldiviður 18) Blæöandi. Lóðrétt 1) Dýr 2) Lærdómur 3) 501 4) Hvæs 6) Stykring 8) Sóma 10) Stök 14) Svefnhljóð 15) Grjót- hlfð 17) Vein. Ráðning á gátu No. 2240 Lárétt I) Einráð 5) Aar 7) Sám 9) Sót II) TT 12) Ra 13) Uss 15) Gaf 16) Æfa 18) Flaska Lóðrétt 1) Eistun 2) Nám 3) Ra 4) Árs. 6 Stafla 8) Ats 10) Óra 14) Sæl 15) Gas 17) Fa. Tónlistarskóla Olafsvíkur vantar skólastjóra og kennara næsta skólaár. — Auk kennslu á pianó og gitar er lögð sérstök áherzla á kennslu á blásturs- hljóðfæri. Umsóknir sendist skólanefnd Tónlistar- skólans. Nánari upplýsingar veittar i sima 93-6106 i Ólafsvik. Tónlistarskóli Ólafsvikur. Lögtök í Selfosshreppi Sýslumaður Árnessýslu hefur úrskurðað lögtaksheimild fyrir Selfosshrepp til inn- heimtu á fasteignagjöldum 1976 og ó- greiddum, gjaldföllnum fyrirframgreiðsl- um opinberra gjalda 1976, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Selfossi 30. júni 1976. Sveitarstjóri Selfosshrepps. m ift m. .&? 1 r »4 .• Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að róða skólabókafulltrúa og ritara fe' Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist fræðsluskrifstofunni fyrir 18. júll n.k. •v r Ctför mannsins mlns Jóhannesar ólafssonar fyrrverandi skrifstofustjóra Þrúðvangi, Seltjarnarnesi, verður gerö frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. júll kl. 3 e.h. Steinunn Finnbogadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.