Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 2, júlí 1976 Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsert- sinfónia i B-dúr op. 84 eftir Haydn. Georg Ales, André Remond, Emile Mayousse og Raymond Droulez leika með Lamoreux-hljómsveit- inni i Paris, Igor Markevitsj stjórnar. b. Te deum eftir Handel. Janet Wheeler, Ei- leen Laurence, Francis Pavlides, John Ferrante og John Dennison syngja með kór og hljómsveit Tele- mannfélagsins i New York, Richard Schulze stjórnar. c. Pianókonsert nr. 24 i c-moll (K491) eftir Mozart. André Previn leikur með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna, Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Séra Pétur Ingjaldsson pró- fastur á Skagaströnd pré- dikar, séra Þórir Stephen- sen og séra Páll Þórðarson þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. (Hljóðr. 28. júni við setningu prestastefnu). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug Har- aldur Blöndal lögfræðingur spjallar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónieikar: Frá t ó n 1 i s t a r h á t Ið i n n i i Schwetzingen i mail Solisti Veneti leika hljómsveitar- verk eftir Albinoni, Galuppi, Tartini, Bussotti og Vivaldi. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Geysiskvartettinn syng- ur nokkur iög Jakob Tryggvason leikur með á pianó. (Hljóðritað á Akur- eyri). 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alitaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Kynning á norska barna- bókahöfundinum Alf Pröy- sen og þjóðsagnasöfnurun- um Asbjörnsen og Moe. Lesarar auk stjórnanda: Svanhildur Oskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Einnig leikin og sungin norsk tónlist. 18.00 Stundarkorn meö ítölsku söngkonunni Mireliu Freni Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Bandarikin 200 ára a. Pianókonsert i F-dúr eftir Georg Gershwin Sondra Bi- ancha og Pro Musica hljóm- sveitin i Hamborg leika, Hans-Jurgen Walther stjórnar. b. Stjórnarskrár- yfirlýsing Bandaríkjanna fyrir 200 árum Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. c. Bandarisk tóniist Leifur Þórarinsson tónskáld spjallar um hana. d. „Milljónarseðillinn”, smásaga eftir Mark Twain Valdimar Asmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. júlí 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fyrr- um dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valgeirsdóttir heldur áfram lestri „Leynigarðs- ins”, sögu eftir Francis Hodgson Burnett i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónieikar kl. 11.00: Pragkvartettinn leikur Strengjakvartett i D- dúr op. 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn / Ars Viva Grave- sano hljómsveitin leikur Sinfóniu i D-dúr nr. 1 eftir Carl Philipp Emanuel Bach / Janos Sebestyen og Ung- verska kammersveitin leika Konsert i A-dúr fyrir sem- bal og kammersveit eftir Karl Ditters von Ditters- dorf, Vilmos Tatrai stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Stokkhólmi leikur „Bergbú- ann”, ballettmúsik eftir Hugo Alfvén, höfundurinn stjórnar. Cleveland hljóm- sveitin leikur Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68 „Sveitalifs- hljómkviðuna” eftir Ludwig van Beethoven, George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn” eftir C. S. Lewis Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finn- bogason byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Stefánsson erindreki talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Úr handraðanumSverrir Kjartansson ræðir öðru sinni við söngmenn I Karla- kór Akureyrar og kynnir söng kórsins. 21.15 Sænsk tónlist Arne Tellefsen og Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika Tvær rómönsur eftir Wilhelm Stenhammar, Stig Westerberg stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll Franz Glsla- son les þýðingu slna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þátturGisli Kristjánsson fer með hljóðnemann i laxeldis- stöðina I Kollafirði. 22.35 Norskar visur og visna- popp Þorvaldur örn Árna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram sögunni „Leynigarðinum ” eftir Francis Hodgson Burnett (14). Tonleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00 : Stuyve sant strengjakvart- ettinn leikur Sjakonnu i g- moll eftir Henry Purcell / Kathleen Ferrier syngur ariur úr óratoriunni Elia eftir Mendelssohn og ariu úr óperunni Orfeus og Evredike eftir Gluck, Boyd Neel hljómsveitin leikur með / Pierre Fournier leik- ur á selló og Ernest Lush leikur á pianó Italska svitu eftir Igor Stravinski viö stef eftir Giovanni Pergolesi / Gwydion Brook leikur með Konunglegu Filharmoníu- sveitinni i Lundúnum Kon- sert i B-dúr (K 191) fyrir fagott og hljómsveit eftir Mozart, Sir Thomas Beecham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi” eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Trió nr. 2 i g-moll op. 26 fyr- ir fiölu, selló og pianó eftir Antónin Dvorák. Pro Arte pianókvartettinn leikur Kvartett i c-moll op. 60 fyrir pianó og strengi eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn” eftir C.S. Lewis Rögnvaldur Finn- bogason les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Aldarminning Hall- grims Kristinssonar for- stjóra Páll H. Jónsson frá Laugum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Bjargvættur Skaftfell- inga I tvo áratugi. Brot úr sögu vélskipsins Skaftfell- ings frá 1918-1963. Gisli Helgason tekur saman. Les- ari meðhonum: Jón Múli Arnason. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn”eft- ir Georges Simenon As- mundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (5). 22.40 Hamonikulög Andrés Nibstd og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Manns- röddin: Mónódrama eftir Jean Cocteau. Ingrid Berg- man flytur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir endar lestur sögunnar „Ley nigarðsins” eftir Francis Hodgson Burnett, Silja Aðalsteinsdóttir þýddi og bjó til útvarpsflutnings (15). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögmilli atriða. Kirkju- tónlistkl. 10.25: Kantata nr. 80, „Vor Guð er borg á bjargi traust” eftir Bach. Flytjendur: Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis, Heinz Rehfuss, Bachkórinn og Fil- harmoniusveitin I Amster- dam. Stjórnandi: André van der Nott. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Konunglega Fil- harmoniusveitin I Lundún- um leika Konsert nr. 1 i D- dúr op. 6 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Niccolo Paganini, Alberto Erede stjórnar / Filharmoniu- sveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Georges Bizet, Harold Gomberg leikur einleik á óbó. Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi” eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les (5). 15.00 Miðdegistónieikar Sam- son Francois og hljómsveit- in Filharmonia leika Pianó- konsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt, Constantin Silvestri stjórnar. Fil- harmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert Schu- mann, Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir) 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — III „Afstæðis- kenningin” eftir Albert Ein- stein. Bárður Jakobsson , lögfræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lofstlag og gróðurHörð- ur Kristinsson grasafræö- ingur flytur erindi. 20.00 Einsöngur i útvarpssal Asta Thorstensen og Jónas Ingimundarson flytja laga- flokkinn „Undanhald sam- kvæmt áætlun” fyrir alt- rödd og pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóö eft- ir Stein Steinarr. 20.20 Sumarvaka a. Eftir- minniiegur fjárrekstur Frá- söguþáttur eftir Játvarð Jökul Júliusson á Miðjanesi. Pétur Pétursson les. b. Kvæðaiög frá Kvæða- mannafélagi Hafnarfjarðar Fimm kvæðamenn, Kjartan Hjálmarsson, Áslaug Magnúsdóttir Magnús Jó- hannsson, Magnús Jónsson og Skúli Kristjánsson, kveða bundið mál eftir Sig- urð Breiðfjörð, Ólaf Jóhann Sigurðsson og Stephan G. Stephansson. c. Endur- minningar frá Mikiabæeftir Þorstein Björnsson. Hjörtur Pálsson les. d. Kórsöngur Kór Rangæingafélagsins i Reykjavik syngur, Njáll Sigurðsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Æru- missir Katrinar Blum” eftir Heinrich Böll Franz Gisla- son les þýðingu sina (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon Krist- inn Reyr ies þýðingu Ás- mundar Jónssonar (6). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanua kl. 8.45: örn Eiðsson byrjar lestur sinn á „Dýrasögum” eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni. Tilkynnin^ár kl. 9.30. Létt lög milli atrllia. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viö Tómas Þorvaldsson I Grindavik, fyrsti þáttur (áður útv. i október). Morguntónleikar kl. 11.00: Gábor Gabos og Sinfóniuhljómsveit ung- verska útvarpsins leika Pianókonsertnr. 2 eftir Béla Bartók, György Lehel stjórnar / Suisse Ro- mande-hljómsveitin leikur „Astarglettur galdra- mannsins”, tónverk fyrir hljómsveit og messósópran eftir Manuel de Falla. Marina DeGabarain syngur einsöng, Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi” eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari lýkur lestri sögunnar (6). 15.00 Miðdegistónleikar Börje Marelius og félagar úr Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leika Pastoral-svitu fyrir flautu og strengjasveit eftir Gunn- ar de Frumerie, Stig Westerberg stjórnar. Janos Starker og hljómsveitin FIl- harmonia leika Sellókonsert nr. 1 i a-moll op. 33 eftir Ca- mille Saint-Saens, Carlo Maria Giulini stjórnar. Fé- lagar úr Filharmoniusveit Lundúna leika tvö verk fyrir strengjasveit eftir Edward Elgar: Introduction og Al- legro op. 47 og Serenöðu I e-moll op. 20, Sir Adrian Boult stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — IV „Uppruni tegundanna” eftir Charles Darwin. Báröur Jakobsson lögfræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón Arni Þórarins- son og Björn Vignir Sigur- pálsson ræða við Svövu Jakobsdóttur rithöfund og alþingismann. 20.10 Samleikur I útvarpssal: Christina Tryk og Sigrlður Sveinsdóttir leika saman á hom og planóa. Allemande eftir Purcell. b. Air eftir Bach. c. Preludia eftir Lia- doff. d. Intermezzó eftir Gliére. e. Aprés un réve eft- ir Fauré. f. Rómansa eftir Davidoff. g. Fantasiuþáttur eftir Heise. 20.35 Leikrit: „Hefðarfrúin” eftir Valentin Chorell Þýð- andi: Sigurjón Guöjónsson. Leikstjóri: GIsli Halldórs- son. Persónur og leikendur: Itona Silver: Sigriður Haga- lin. Boubou: Guðrún Stephensen. Læknirinn: GIsli Alfreðsson. 21.40 Kórsöngur: Sunnukórinn syngur Islensk og erlend lög Sigriður Ragnarsdóttir leik- ur með á pianó og Jónas Tómasson á altflautu. Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simenon Krist- inn Reyr les þýðingu Ás- mundar Jónssonar (7). 22.40 Á sumarkvöldi Guð- mundur Jónsson kynnir tön- list úr ýmsum áttum. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: örn Eiðsson les „Dýrasögur” eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjali- að við bændurkl. 10.05. Tón- leikarkl. 10.25. Morguntón- leikarkl. 11.00: Jean-Pierre Rampal, Pierre Pierlot, Gilbert Coursier, Paul Hongne og Kammersveitin i Paris leika Konsert og Sinfóniu nr. 5 fyrir flautu, óbó, hom, fagott og hljóm- sveit eftir Ignaz Pleyel, Lois de Froment stjórnar / Hljómsveit Tónlistarhá- skólans i Paris leikur Boléro eftir Ravel, André Cluytens stjórnar / Valentin Gheor ghiu og Sinfónluhljómsveit rúmenska útvarpsins leika Pianókonsert nr. 1 i g-moll op. 25 eftir Mendelssohn, Richard Schumacher stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og' veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North. Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnús- son byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Margaret Price syngur ,JBarnaherbergið”, laga- flokk eftir Mussorgský, James Lockhart leikur með á pianó. Gyorgy Sandor leikur á pianó Sónötu nr. 6 i A-dúr op. 82 eftir Prokofjeff. 15.45 Lesrn dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 POPopphorn 17.30 Eruð þið samferða tii Afrlku? Ferðaþættir eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.