Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 20
, FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Síðumúla 22 Simar 85694 & 85295 V* Auglýsingadeild Tímans. PLAST ÞAKRENNUR ^ Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Æ) Nýborg” O Ármúla 23 — Sími 86755 Vopn eru ekki algild vörn.... Reuter, Leeds.— Óvopnaöur umferðarlögreglumaöur handtók i gær fjóra vopnaöa menn, sem voru á flótta eftir aö hafa gert tilraun til aö ræna launagreiðslum úr fyrirtæki einu I Leeds i Eng- landi. Mennirnir fjórir reyndu aö skjóta upp dyr á launa- greiösluskrifstofu fatnaöar- verksmiöju i Leeds. beim mistókst ætlunarverk sitt, en eftir skothrlöina varö aö flytja þrjár konur, sem starfa hjá fyrirtækinu, á sjúkrahús, vegna sára. Konurnar voru ekki mikiö meiddar. Ræningjarnir flúöu af staönum I bifreiö, en um- feröarlögreglumaðurinn var aö leiöbeina stórum flutningabil. Hann stöövaöi ræningjana meö þvi aö halda uppi annarri hönd sinni, tók siöan af þeim haglabyssu og skammbyssu sem þeir voru meö og visaöi þeim veginn til næstu lögreglustöövar. Herinn fyrst síðan.... Reuter.London. — Sendi- herra Bandarikjanna hjá Atlantshafsbandalaginu, Robert Strausze-Hube, hvatti f gær bandalagsþjóðir til þess aö leggja aukna áherzlu á varnarmál sin og láta framlög til almanna- trygginga, menntamála og annars ekki koma niður á út- gjöldunum til varnarmála. A hádegisfundi meö brezkum iönrekendum sagöi sendiherrann, aö vel gæti svo fariö aö NATO-rikin þyrftu aö auka framlög sin til hern- aðarmála, vegna aukins her- styrks Varsjárbandalagsins, undir forystu Sovétmanna. — Þegar varnarmál eru annars vegar, er hugtakiö — aö hafa ekki efni á— ekki til, sagöi sendiherrann. Sprenging Reuter, New York. —Ræöis- mannsskrifstofa Suöur-Af- riku I San Francisco skemmdist mikiö I spreng- ingu aöfaranótt fimmtu- dagsins, aö þvi er embættis- menn S-Afriku i New York sögöu I gær. Þeir sögöu, að ræöismaö- urinn heföi veriö I bygging- unni þegar sprengingin varö, en hann hafi sloppiö ómeidd- ur. Nánari fregnir fengust ekki i gær. Forsætisráðherra Spánar sagði af sér embætti í gær Reuter, Madrid.— Carlos Arias Navarro, forsætisráöherra Spánar, sagöi af sér embætti i gær. Talsmaöur ráöherrans skýröi frá þvi aö Juan Carlos, konung- ur Spánar, heföi tekiö viö afsögn Arias og samþykkt hana. Engar fregnir bárust af þvl I gær hver myndi taka viö af Ari-f as í embætti forsætisráöherra. Aöspurður um þaö, hvers vegna Arias veldi einmitt þenn- an tima til þess aö tilkynna af- sögn sina, þegar umbótatiilögur rikisstjórnarinnar eru enn I af- greiöslu á þtngi, svaraöi tals- maöur ráöherrans þvi til, aö honum fyndist hann hafa stýrt Spáni I gegnum erfitt timabil umskipta frá járnstjórn Francos hershöföingja, til þess aö rikisstjórn konungs hefur nú aflétt banni viö störfum stjórnmálaflokka I landinu og skipulagt kosningar á næsta ári. Aöstoöarmenn ráöherrans sögöu i gær, aö hann væri þreyttur og hefði engan hug á þvi aö halda embætti þvi, sem Franco skipaöi hann i áriö 1974. Sföan Franco lézt hefúr rlkis- stjórn konungs átt I erfiöleikum vegna óánægju meö umbóta- áætlun hennar. Vinstri menn á Spáni hafa kvartaö yfir þvi, aö Arias færi of hægt i þeim mál- um, en hægrimenn hafa aftur á móti lýst þeirri skoöun sinni, aö hann komi breytingunum á svo hratt, aö þær muni valda óreiöu i stjórnmálallfi landsins. Ennfremur er taliö, aö efna- hagsleg vandræði gætu verið af- gerandi þáttur i afsögn forsætis- ráöherrans. Opinberar tölur, sem birtar voru nú I vikunni, sýna, aö i maímánuði, hækkaöi fram- færslukostnaöurá Spáni um 4.58 af hundraði, sem er hærra en i nokkrum öörum mánuöi. Aö þvi meðtöldu hefur veröbólga á Spáni verið meir en tuttugu af hundraöi siöustu tólf mánuöi. Arias kallaöi saman skyndi- fund i rikisstjórninni i i gær- kvöldi. Aö lögum veröur aö leysa rikisstjórnina alla upp, ef forsætisráðherra segir af sér. A stjórnmálasviöinu vann Arias mikinn sigur fyrir nokkru, þegar hann fékk þingiö til að samþykkja afléttingu banns viö starfi stjórnmálaflokka I land- inu. Frekari átök eru framundan hjá forsætisráöherra Spánar þvi enn eiga mörg umbótafrumvörp rikistjórnarinnar eftir aö fara i gegnum þingiö, þar á meðal um nýja kosningalöggjöf og mynd- un tveggja deilda þings. Stórir hópar stjórnarandstæö- inga hafa hótaö aö koma ekki á kjörstaö f kosningunum, á þeim forsendum aö ekki beri aö úti- loka neinn hóp eöa flokk frá framboöi i lýöræöisriki, en lögin um heimild til starfsemi stjórnmálaflokka ná ekki til kommúnista, stjórnleysingja eöa aöskilnaöarsinna. Arias var tregur til þess aö hrófla viömálum á þann veg aö þaö gæti skapaö óróa meðal hægri manna, og fjölmiölar á Spáni hafa skýrt frá þvl aö til deilna hafi komiö milli hans og konungs. Liklegustu eftirmenn Ariasar I forsætisráöherraembætti eru taldir þeir Jose Maria de Areilza, utanrikisráöherra, og Manuel Fraga, innanrlkisráð- herra. Fjölgað í friðargæzluhernum í Líbanon Þeir munu stöðva bardag- ana er þeir eru afstaðnir Reuter.Beirút. —Um eitt þúsund og fimm hundruð hermenn frá Saudi-Arablu og Súdan, sem eru hluti af friöargæzhiher Araba- bandalagsins I Libanon, komu i gær aö útjöðrum Beirútborgar, þar sem bardagar geisa enn milli hægri og vinstri manna og engin merki sjást um aö nokkurt lát veröi á. Yvirmaöur friöargæzluhersins, Mohammed Hallan Ghoneim, herforingi úr egypzka hernum, sagöi viö fréttamann Reuters i gær, aö samiö heföi veriö um vopnahlé, sem taka átti gildi þá. En meöan hann var aö skýra frá þessu mátti heyra stórskotaliðs- drunurnar frá borginni. Þessi nýja viöbót viö friöar- gæzluherinn kom akandi frá Sýr- landi I gær og tók sér stööu viö hliöhermanna Llbýu ogSýrlands viö flugvöllinn i Beirút. Libýu- mennirnir og Sýrlendingar hafa dvalizt þar um viku tima nú, án þess aö hafa nein merkjanleg áhrif á gang mála. Aöspuröur um þaö hvort arablsku hersveitirnar myndu reyna aö stööva bardagana viö flóttamannabúöir Palestinu- manna I Tel al-Zaatar, sem veriö hafa i umsátri um niu daga skeið og búa nú viö mikinn skort á mat- vöru, vatni og lyfjum, svaraöi Ghoneim hershöfðingi, — aö sjálfsögöu -. Nánar aöspuröur um þaö hvernig bardagarnir yröu stööv- aöir, svaraöi hershöföinginn— viö munum ekki berjast....þeir veröa aö viröa vopnahléiö fyrst —. Liöaukinn, sem kom til friðar- gæzluhersins i gær, er mun betur vopnum búinnen Libýumennirnir Létu lausa gísla í gær ísraelsmenn láta undan Reuter, Nairobi. — Flug- raaiingjarnir, sem rændu flugvél frá Air France yfir Grikklandi á sunnudag, létu I gær lausa eitt hundraö gisla, sem þeir hafa haft i haldi á Entebbe-flugvelli i Uganda. Ræningjarnir halda enn um eitt hundrað Israelum, Gyöingum og áhöfn flugvélarinn- ar, og hóta aö ráöa fólkiö af dög- um, ef ekki veröur gengiö aö kröf- um þeirra um aö fimmtiu og þrir fylgismenn Palestlnuaraba veröi látnir lausir úr fangelsum I tsra- el og viðar, fyrir hádegi á sunnu- dag. Útvarpiö I Uganda sagöi i gær, að tsraelsmenn heföu lýst sig reiöubúna til þess aö sleppa tilteknum föngum úr haldi, gegn þvi að gislarnir verði látnir laus- ir. Þá sagöi útvarpiö ennfremur, aö Giscard d’Estaing, forseti Frakklands, heföi lagt þaö til, aö samningaviöræöur viö ræningj- ana færu fram undir yfirumsjón Sameinuöu þjóöanna. Sagöi útvarpiö, aö Frakkar hefðu komiö ákvöröun tsraels- manna áleiöis en þetta er I fyrsta sinn I átta ár, sem tsraelsmenn hvika frá þeirri stefnu sinni aö semja ekki við hermdarverka- menn. Útvarpið bætti siðan viö: — Amin forseti sagöi Frökkum, að hann heföi I hyggju aö leysa alla gislana úr haldi, þvi að Uganda stefndi aöeins að friöi i veröld- inni. —. og Sýrlendingarnir sem fyrir voru. 1 bilalestinni, sem þeir komu með, eru nokkrir bryn- varöir liðsflutningavagnar, sprengjuvörpur og nokkuö af þyngri vopnum. Augsýnilega hafa þeir vitaö af matarskortinum I Beirút, því þeír komu með nokkra bilfarma af lif- andi sauöfé meö sér. Palestfnumenn og vinstri-sinn- aðir Libanonar, sem standa frammi fyrir afskiptum sýr- lenzkra hersveita, jafnframt þvi aö berjastviöheföbundna fjendur sina úr rööum hægri-sinnaöra Libanona, hafa gagnrýnt Araba- bandalagiö harkalega fyrir aö gripa ekki til ákveönari aögeröa I Libanon. 1 gær sagöi I fréttablaöi Palestlna, Al-Thawra, aö yfir- stjórn sameiginlegra herja vinstri sinnaöra Libanona og Palestinuaraba heföi ákveöiö aö hafna öllum vopnahlés- samningum, vegna áfram- haldandi árása á flóttamanna- búöirnar I Tel al-Zaatar og vegna þess aö hægri menn tóku á miö- Framhald á bls. 19. Þær ráða einar Reuter, Washington. — Hæstiréttur Bandarikjanna úrskuröaði I gær, að giftar konur þurfi ekki samþykki eiginmanna sinna þegar þær leita eftir fóstureyöingu, og aö stúlkur undir lögaldri þurfi ekki heimild foreldra sinna til fóstureyöingar. Hæstiréttur ógilti meö úr- skuröi þessum ákvæöi i fylkislögum Missouri-fylkis, þar sem sagöi, aö til aö fóstureyöingaraögerö væri lögleg þyrfti stuöning, eöa samþykki þriöja aöila, en þaö þýddi, aö eiginmenn og foreldrar höföu i raun neit- unarvald i sllkum málum. Siöan Hæstiréttur Bandarikjanna úrskuröaöi á árinu 1973, aö ekkert fylki megi skipta sér af fóstureyö- ingu á fyrstu þrem mánuö- um meögöngu, hafa nokkur fylki reynt aö lögfesta tak- markanir meö þvi aö hafa á- hrif á vald konunnar til á- kvöröunartöku i fóstureyö- ingamálum. I I I BARUM BREGST EKK/ Dráttarvéla hjólbaröar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð Á /SLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.