Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.07.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 2. júli 1976 TiMINN 19 Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík , sunnudaginn 4. júlí Lagt verður af stað kl. 8 sunnudagsmorguninn 4. júli frá Rauðar- árstig 18. Farið verður um Mosfellsheiði, Kjósarskarö og Kjós og komið i Hvalfjarðarbotn ca. kl. 10.15 og áð þar stutta stund. Ekið verður um Geldingadraga, Hvitárbrú, upp Stafholtstungur að Þverár- rétt, en þar verður snæddur hádegisverður. Þá veröur farið um Kleifaveg, Hvitársiðu og áð i stutta stund við Hraunfossa. Um það bil kl. 14.30 verður farið að þjóðgarðinum við Húsafell og dvalið þar klukkustund áður en haldið er að Reykholti og staður- inn skoðaður. Frá Reykholti er áætluð brottför kl. 17.00. Þaðan er ekið um Bæjarsveit, Lundarreykjadal (vestri leið) um Uxa- hryggi til Þingvalla. Þar verður áð eina klukkustund og komið heim til Reykjavikur aftur kl. 21.00 ef allt gengur eftir áætlun. Allir velkomnir. Mætið stundvislega takið meö kunningja og vini. Ferðafólkið þarf að hafa með sér nesti. Farmiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18, simi 24480 og þarf að sækja þá sem allra fyrst, vegna þess að semja þarf um bilana með nokkrum fyrirvara. ^ Skrifstofan er opin til kl. sjö í kvöld y r Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda i Vestfjarðakjördæmi verður sem hér segir: Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson mæta: Patreksfiröi, félagsheimilinu: laugardaginn 3. júli kl. 16. Steingrimur Hermannsson mætir: Boreyri: föstudaginn 2. júli kl. 21. Birkimel: laugardaginn 3. júli kl. 21. Bjarkarlundi: sunnudaginn 4. júli kl. 21. Sævangi: mánudaginn 5. júli kl. 21. Drangsnesi: þriðjudaginn 6. júli kl. 21. Arnesi: miðvikudaginn 7. júli kl. 21. Gunnlaugur Finnsson mætir: Bildudal: föstudaginn 2. júli kl. 21. örlygshöfn: laugardaginn 3. júli kl. 21. Tálknafirði: sunnudaginn 4. júli kl. 14. Allir velkomnir. V______________________________________________________________V Húsavík — Breiðamýri Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi sem hér segir: Húsavík: Föstudaginn 2. júli kl. 21 i Félagsheimilinu. Breiðamýri: Laugardaginn 3. júli kl. 21. V___________________________________________________/ Auglýsið í Tímanum MóL—Reykjavik. A hádegi i dag er skemmtiferðaskipið Kungs- holm væntanlegt á ytri höfnina i Reykjavik. Kungsholm, sem ætti að vera Reykvikingum kunnugt af fyrri ferðum þess hingað, kem- ur frá New York með 444 banda- riska farþega og 327 manna sænska skipshöfn. Þrir farþegar skipsins munu hafa veikzt á leiöinni og verða lagðir á sjúkrahús i Reykjavik. Ferðaskrifstofa Zöega, sem veitir skipinu fyrirgreiðslu, hefur skipulagt skoðunarferðir um Reykjavik og nágrenni fyrir far- þega Kungsholms. Um 23 leytið i kvöld heldur svo skipið af stað til Noregs. © Líbanon vikudag aðrar flóttamannabúðir i Jisr al-Basha. Þá mótmælir yfirstjórn herj- anna einnig öllum ákvörðunum, sem Arababandalagið tekur áður en það knýr Sýrlendinga til þess að flytja herlið sitt, sem er meir en tiu þúsund hermenn, úr landi. Þá skýrði blaðið einnig frá þvi að yfirstjórn herjanna hefði ákveðið að gripa til hefndarað- gerða vegna töku flóttamanna- búðanna i Jisr al-Basha. Búizt hefur verið við hefndar- árás Palestinuskæruliða og vinstri manna á vigi hægri manna, þótt ekki sé ljóst hvort þeirhafienn styrk til þess að gera afgerandi áhlaup á stöövar þeirra. Þá tilkynntu Sýrlendingar Svium i gær að þeim tækist ekki að semja um vopnahlé við flótta- mannabúðirnar fyrirutan Beirút, til þess að unnt reynist að flytja illa særða sænska hjúkrunarkonu á brott þaöan, ásamt tveim sænskum læknum. Hafter eftir heimildum i Beirút að hjúkrunarkonan Eva Staal sé þunguð, komin fimm mánuði á leið. Sagt er að hún hafi misst hægri handlegg sinn og hafi opið brotá fæti, sem hættaséáaðdrep hlaupi i. Talsmaður utanrikisráöuneytis Svia i Stokkhólmi sagöi i gær, að sendifulltrúi Svia i Damaskus BILALEIGAN EKILLP Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar 3pi-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin efþig Nantar bíl Til afi komast t ,pi sveit.út á land eðai hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur tM.\n j áL1 L0FTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 hefði skýrt frá þvi að áhrif Sýr- lendinga á hersveitir Falangista (hægri manna) i og umhverfis Beirút, hefðu minnkaö til mikilla muna og að Falangistarnir treystu Sýrlendingunum greinilega ekki lengur. Þá sendu utanrikisráöherrar aðildarrikja Arababandalagsins frá sér enn eina beiðni um vopna- hlé i gær, en jafn árangurslaust og fyrr. O Lending Hann lenti heilu og höldnu undir Hafnarfjalli á melunum upp frá Narfastööum i Melasveit. Þangaðsótti Ómar Ragnarsson hann i flugvél i gærkvöldi. Bændur þar efra urðu stóreygð- ir, þegar þeir sáu loftbelginn koma svifandi, þvi að þess konar loftför eru sjaldséö i Melasveit. En þeir vissu óöar hvers kyns var, þvi að þeir voru nýbúnir að lesa frásögn heimasætunnar á Halakoti i' Hraungerðishreppi af lendingunni þar. 9 Fiskverðið verð á hörpudiski i vinnslufæru ást., 6 cm á hæö og yfir, kr. 35.- hvert kg. Verðið er miðað við, að seljendur skili hörpudiski á flutn- ingstæki við hlið veiöiskips og skal hann veginn á bilvog af lög- giltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt að sjór fylgi ekki með. Verðið miðastvið gæöa- og stærðarmat Framleiðslueftirlits sjávarafurða, og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu- stað. Einnig er veröiö uppsegjan- legt frá og með 1. ágúst og siðan með viku fyrirvara. Rækjan Eftirfarandi lágmarksverð á rækju gildir frá 1. júli til 30. september. Óskelflett rækja i vinnsluhæfu ástandi: Stór rækja, 220stk. í kg eöa færri(4.55grhver rækja eða stærri) kr. 75,- hvert kg. Smá rækja 221 stk. til 330stk i kg. (3,03 gr. til 4.55 gr hver rækja) kr. 35.- hvert kg. Verðiö er miðað við, að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Bændur — Bændur Varahlutir i HEUMA-heyvinnuvélar fyr- irliggjandi. — Sendum i póstkröfu. VARAHLUTAVERZLUN M.M. Eyrarvegi 31 — Selfossi — Simi 99-1131. Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Taunus 17M 1966 módel. Taunus 17M 1968 og 1969 módel. Saab. Peugeot 404. Chevrolet 1965. Benz sendiferðabil 319. Willys 1954 og 1955. Gipsy jeppa á fjöðrum. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.